Vegna þess að sannarlegt lögbrot liggur fyrir, þá væri eðlilega nálgunin að farið væri alfarið eins að og er gengið var á Bill Clinton á sínum tíma, vegna þess að hann laug að þinginu um framhjáhald með Monicu Levinsky.
--Það sem þarf að hafa í huga, allir forsetar sverja eið fyrir þingmönnum beggja deilda Bandaríkjaþings - um hollustu við stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Slíkir hollustueiðar eru afar forn aðferð, en fela skv. hinni gömlu hefð í sér ígildi ráðninga-samnings.
--Allir forsetar hafa þurft að sverja eiðinn, þegar athöfninni er lokið - er viðkomandi formlega forseti Bandaríkjanna. Samhengið, að sverja eið - verða forseti, er því fullkomlega skírt.
Ég tel mig fremur vissan, að tengingin milli eiðsins og það að eiðurinn formfesti valdatöku nýs forseta - sé grunnurinn að baki heimild þingsins til að -reka- forsetann.
--Þá er eðlilega horft til þess, hvort forseti hefur rofið eiðinn.
- Því eðlilegt að horft sé til lögbrota.
- Lögbrot sé skv. því, eiðbrot - þ.s. svardaginn tengdist valdatökunni, veiti eiðbrotið átyllu til brottreksturs.
- Dálítið eins og samskipti háttsetts starfsmanna í fyrirtæki og forstjóra -- ef starfsmaðurinn braut starfsreglur, er viðkomandi eðlilega kallaður á teppið.
--Slíkt þíði ekki endilega brottrekstur sé niðurstaðan, en slíkt sé eðlilega til skoðunar, en starfsmaður þurfi þá væntanlega að sannfæra forstjórann að hann muni ekki brjóta af sér aftur - að starfsmaðurinn sé enn fullur áhuga á starfinu, og því að vinna fyrir fyrirtækið o.s.frv.
M.ö.o. mér finnst að Repúblikanar ættu með réttu að samþykkja að kalla Donald Trump til yfirheyrslu í þingsal - láta hann svara fyrir lögbrotið.
--En eins og í ímynduðu tilviki milli starfsmanns og forstjóra, þurfi niðurstaðan ekki að vera brottrekstur - en eðlilegt að svör þau sem veitt séu við spurningum, hafi áhrif á það hver niðurstaða slíkra bollalegginga yrði.
Office of Management and BudgetWithholding of Ukraine Security Assistance
Ég tek auðvitað fram, að sú útkoma að líklega verði ekki gengið þannig á forsetann kemur mér alls ekki að óvörum!
Hinn bóginn, þarf þingið að gæta að sínum rétti - en þingið hefur löggjafar-valdið.
Meðan forsetinn á að hlíða lögum, sem þíðir - þingið setur honum reglurnar.
--Ef forsetinn, brýtur lög - þá er hann einnig að ganga á rétt þingsins.
Það er óhjákvæmilega alltaf togstreita milli - framkvæmdavalds og þings.
Þ.s. framkvæmdavald gjarnan vill leitast við að - víkka út sitt vald.
Meðan að þingið - leitast við að verja þau valda-mörk er hafa tíðkast.
- En punkturinn í þessu er sá, að ef þingið bandaríska gætir ekki þess, að viðhalda sinni stöðu sem verið hefur - milli framkvæmda-valds og þings.
- Getur afleiðingin orðið sú, að veita framkvæmdavaldinu aukið vald-svið umfram þ.s. áður hefur tíðkast.
Slíkar breytingar þurfa alltaf að fara fram með mikilli gætni.
Því erfitt getur síðar verið að færa - strikið aftur til baka.
--Höfum í huga, víkkað vald-svið gildir þá einnig fyrir næstu forseta.
M.ö.o. er málið miklu mun stærra en vera einungis um -- Trump.
Hinn bóginn, hefur umræðan lítt snúist um það víkkaða valdsvið -- sem gæti af hlotist.
--Ef Trump fær vilja sínum framfylgt, að þingið láti það athuga-laust að Trump taki sér aukið vald umfram það vald sem embætti forseta hefur hingað til haft.
Höfum í huga, bandarísk stjórnlög hafa um margt verið fyrirmynd!
Eins og ég skil úrskurð - Office of Management and Budget - þá gilda sömu reglur í Bandaríkjunum um rétt forseta til að hafa afskipti af gildi laga.
--Og gilda um rétt íslenskra ráðherra til að skrifa reglugerðir.
Réttur til skrifa reglugerð, er alltaf skv. gildandi lagaramma!
--M.ö.o. Alþingi veitir heimild skv. lögum.
--Ef slík heimild er ekki veitt, er hún ekki til staðar - punktur.
- M.ö.o. getur íslenskur ráðherra, ekki gripið fram fyrir Alþingi að vild.
- Eins og ég skil úrskurð lögfræðiskrifstofu Bandaríkjaþings, virkar þetta með sama hætti fyrir Bandaríkjaforseta.
Þ.e. ekki sé til staðar almennur réttur til að - breyta virkni laga með skipun.
Heldur þurfi viðkomandi lög, að skilgreina slíkan rétt - til að sá réttur sé til staðar.
Samtímis, sé sá réttur, takmarkaður af þeirri skilgreiningu!
- M.ö.o. er punkturinn sá, að réttur Trumps til að gefa skipun um að greiðslur til Úkraínu yrðu tímabundið stöðvaðar, ekki til staðar.
- Þ.s. þingið hafi er það samþykkti lög um þá aðstoð til Úkraínu sem þær greiðslur eru hluti af, aldrei veitt embætti forseta - heimild til að hlutast til um virkni þeirra laga.
M.ö.o. hafi því afskipti forseta - brotið á rétti þingsins hins bandaríska.
M.ö.o. verið lögbrot!
--Að sjálfsögðu er fyrirmyndin hvernig þetta virkar á Íslandi, upphaflega frá Bandar.
Niðustaða
Ég er ekki að segja -- þingið eigi að reka Trump.
Heldur að, þingið ætti að ganga á hann -- kalla á teppið í þingsal.
Fá hann til að svara fyrir lögbrot sitt -- biðjast afsökunar, og lofa bót og betrun.
--Auðvitað, ef hann hafnaði því að biðjast afsökunar - væri brottrekstur eðlilegur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú gefst ekki upp í Trompofóbíunni
Halldór Jónsson, 24.1.2020 kl. 16:59
Halldór Jónsson, valdamenn geta verið breyskir sem aðrir menn. Útskýrðu fyrir mér - af hverju það sé útilokað að valdamaður geti verið breyskur?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.1.2020 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning