16.1.2020 | 23:39
Eftirlitsskrifstofa bandaríska þingsins staðfesti að Trump braut bandarísk lög - þar með virðist hafið yfir vafa að réttarhöld yfir Trump standist lög
Bendi fólki á að meirihluti Repúblikana á sínum tíma, stóð fyrir réttarhöldum yfir Bill Clinton fyrir að hafa logið að þinginu um -- um framhjáhald með Monicu Levinsky.
Þó mörgum hafi virst framhjáhald smámál, þá fór mað mál í formlegt þingréttarhald.
Trump impeachment trial opens as watchdog faults White House on Ukraine
White House broke law by withholding Ukraine aid, watchdog finds
Office of Management and BudgetWithholding of Ukraine Security Assistance
Faithful execution of the law does not permit the President to substitute his own policy priorities for those that Congress has enacted into law. OMB withheld funds for a policy reason, which is not permitted under the Impoundment Control Act (ICA). The withholding was not a programmatic delay. Therefore, we conclude that OMB violated the ICA.
Fólk getur opnað hlekkinn beint á skjalið - en þessi stutti texti er niðurstaðan.
Að þar sem að þingið hafi verið búið áður að ákveða að Úkraína fengi tiltekna fjárhagsaðstoð, formlega binda þá ákvörðun um aðstoð í lög.
--Hafi forseta ekki verið heimilt, að grípa fram fyrir þá ákvörðun þingsins.
- M.ö.o. hafi það verið lögbrot er forseti Bandaríkjanna, ákvað að halda eftir aðstoð þeirri sem Úkraína átti að fá skv. lögoði þingsins - sem hann gerði í nokkra mánuði.
- Til þess að uppfylla lög, hefði væntanlega Donald Trump þurft að fá - sérstaka heimild þingsins.
Donald Trump hefur aldrei þrætt fyrir að hafa haldið þessum peningum - tímabundið eftir, heldur hefur Donald Trump og ríkisstjórn hans, ávalt staðhæft að fullkomlega löglegt - jafnvel eðlilegt hafi verið, að tímabundið halda þessu fé.
- En nú hefur Eftirlitsskrifstofa Bandaríkjaþings, formlega úrskurðað um lögbrotið.
Þetta þíðir þó að átyllan um - impeachment er að fullu til staðar!
Það liggur fyrir staðfest lögbrot - eins og til staðar var staðfest lögbrot í tilviki Bills Clinton.
--Hinn bóginn, er hnakkryfist um tilgang þess að Donald Trump hélt tímabundið eftir því fé sem Bandaríkjaþing hafði lögfest að Úkraína ætti að fá.
Ef einhver man eftir frægu símtali við Zelensky forseta Úkraínu -- þá óskaði Donald Trump eftir því að Hunter Biden, sonur Joe Bidens frambjóðanda, yrði rannsakaður af Úkraínustjórn.
--Þegar Donald Trump ræddi við Zelensky, var Donald Trump með peningana í haldi.
Þar með, vilja margir meina - að Zelensky hafi verið undir, óeðlilegum þrýstingi.
Töluvert síðar, fékk Úkraína peningana fyrir rest afhenta.
--Stjórn Úkraínu, hóf þá rannsókn sem forseti Bandaríkjanna óskaði eftir sem sérstökum greiða.
- Það liggur ekkert fyrir hvað Hunter Biden ætti að hafa gert af sér.
- Eina sem ég hef séð, bent á greiðslur til lögmannsstofu Hunter Biden -- rausnarlegar greiðslur, hef ég hvergi séð nokkra útleggingu á því, fyrir hvaða lögmannsvinnu stofa Hunter Biden var að fá greitt - eða ekki.
- En þá var H. Biden stjórnarformaður -Burisma- sem er gasfyrirtæki í Úkraínu.
--M.ö.o. hef ég ekki hugmynd hvort sú greiðsla var eðlileg/óeðlileg.
--Sjálfsagt á að skína í gegn, að e-h sé óeðlilegt við þær greiðslur.
En ég hef aldrei séð nokkra eiginlega útskýringu á málinu.
En punkturinn sem margir benda á, er að H. Biden er sonur Joe Biden -- þannig að það virðist mörgum greinilegt, að Trump var að beita Úkraínu þrýstingi -- til að grafa upp eitthvað hugsanlega óþægilegt fyrir pólitískan keppinaut.
--Bendi á að staðfest er nú, Donald Trump braut lög með því að halda fénu eftir.
En málið er, að það getur einnig verið lögbrot það að - beita annað land þvingun í von um að það land reddi - pólitísku óþægilegu sem forsetinn telur sig persónulega geta notað sér til framdráttar!
--En bandarísk kosningalög banna erlend afskipti af bandarískum kosningum, þ.e. útlendingum slík afskipti.
- Samtímis, er bandarískum borgurum bannað að stuðla að lögbroti.
--Sem sagt - Trump gæti verið, samsekur.
Tilvitnanir úr eftirfarandi lögum: 52 USC 30121, 36 USC 510
- A foreign national shall not, directly or indirectly, make a contribution or a donation of money or other thing of value, or expressly or impliedly promise to make a contribution or a donation, in connection with any Federal, State, or local election.
- A solicitation is an oral or written communication that, construed as reasonably understood in the context in which it is made, contains a clear message asking, requesting, or recommending that another person make a contribution, donation, transfer of funds, or otherwise provide anything of value.
Punkturinn er sá - eins og kemur fram - að erlendur einstaklingur má ekki taka þátt í tilraun til að hafa áhrif á bandaríska kosningahegðan! Og á sama tíma, má bandarískur einstaklingur ekki stuðla að lögbroti - sbr. solitiation.
--Sem á íslensku orðleggst sem, samsekt.
Nú þegar - þingréttarhöld yfir Trump eru að hefjast!
Þá er það áhugaverð rétt er þau hefjast - að fá staðfestingu Eftirlitsskrifstofu þingsins.
Niðurstaða
Virðist staðfest, að Donald Trump vissulega framdi a.m.k. eitt lögbrot skv. úrskurði -- Government Accountability Office. Þar með ætti rifrildi um lögmæti þingréttarhalds að hætta, þ.s. að staðfest lögbrot liggur fyrir.
Hinn bóginn reikna ég með því, að mikið verði fjallað um tilgang meintan eða raunverulegan Donald Trumps - með því lögbroti.
Donald Trump hefur að hafnað því að hafa beitt Úkraínuforseta þrýstingi til að rannsaka - bandarískan einstakling, sem er einnig sonur eins helsta pólitíska andstæðings Donalds Trumps.
Hinn bóginn, verður því ekki neitað að ríkisstjórn Bandaríkjanna heldur fénu eftir - þegar frægt samtal á sér stað þ.s. Trump óskar eftir því við Zelensky að hann geri sér greiða. Það sé ekki heldur hægt að þræta fyrir, að nokkru eftir að ljóst er að úkraínustjórn hefur opnað á slíka rannsókn -- er féð sem Úkraína átti að fá, afhent.
--Ég reikna með því, að gerð verði tilraun til þess, að sanna - fjárkúgun.
En hún væri líklega -- annað skírt logbrot eins og ég bendi á að ofan, ef unnt er að sína fram á það sönnur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo því sé haldið til haga er GAO svipað fyrirbæri og Umboðsmaður Alþingis, sem getur veitt álit um hvort lög hafi verið brotin, en getur ekki tekið fram fyrir hendur dómsvaldsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2020 kl. 21:30
Guðmundur Ásgeirsson, auðvitað - en samt er talað um slíkt sem úrskurði. Þeir hafa þó ekkert vald skv. lögum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.1.2020 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning