25.10.2019 | 23:36
Er NH3 eða ammóníak eldsneyti framtíðar? Einn lítri af NH3 inniheldur meira vetni en einn lítri af hreinu vetni
Vetni er vandræða-efni að mörgu leiti, þ.e. óhemju kulda eða −259,16°C þarf til að halda því á vökvaformi, fyrir utan þetta er mólekúl vetnis það minnsta í heimi, er leiðir til þess að það hreinlega lekur úr mörgum efnum - mikla orku eða þrýsting þarf til að halda því á vökvaformi.
--Kostnaður við varðveislu er því verulegur.
Kostir ammóníaks, NH3, sem inniheldur 3 vetnis-mólikúl:
- −33,34°C sem er mun viðráðanlegra þarf til að halda því á vökvaformi.
Fyrir utan er hægt að blanda því við vatn allt að 88% þá helst það sem vökvi við stofuhita. - Öfugt við hreint vetni sem brennur mjög auðveldlega, er ekki auðvelt að kveikja í metan - sprengihætta lítil því.
- Orkan í 1 lítra af ammóníaki er 2-föld orkan í einum lítra af hreinu vetni.
- Meira er af vetni í einum lítra af ammóníaki, en einum lítra af hreinu vetni.
- Ammóníak er þegar mikið notað af iðnaði, því mikil reynsla af því að varðveita það.
- Unnt er, ef menn vilja, að aðgreina vetnið frá Nytur mólekúlinu.
En það kostar orku, bætir við orkutapi. - Unnt er að brenna ammóníaki beint -- sprengihreyflum sem hefur verið smávægilega breytt, eru færir um að brenna því.
--Hvarfið skilar H2O þ.e. vatni og 2NO þ.e. Tvínytur-Oxíð.
- Ammóníak er auðvitað -- eitrað.
Það er einnig ætandi efni er skaðar húð. - Bruni skilar hættulausum efnum -- á hinn bóginn.
Sjálfsögðu engu CO2.
Vetni er auðvitað hægt að framleiða t.d. með vindmyllum í gegnum rafgreiningu.
Til þess að framkalla ammóníak þarf að binda það við nytur.
--Þekki ekki aðferðina til þess!
Augljóslega gallar við eiturefni sem eldsneyti!
Þó tæknilega sé hægt að dæla því eins og bensíni, væri alltof hættulegt að standa nærri dælunni -- væntanlega þyrfti róbótískur búnaður að sjá algerlega um verkið. Eða starfsmaður heilgallaður í líkingu við reikkafara hjá slökkviliði.
Á móti, skilar bruni engum hættulegum efnum -- og engu CO2.
- Möguleikar sem flugvéla-eldneyti ættu vera augljósir, þ.s. -33°C ætti að vera hægt að ráða við -- sérstakar öryggisráðstafanir yrði að gera við eldsneytistöku, starfsmenn vera heilgallaðir með öndunargrímur -- líta svipað út eins og reik-kafarar í slökkviliðssveitum.
- Skipa-eldsneyti ætti vera smærra vandamál!
- Vað væru augljósir erfiðleikar við að gera notkun þess, nægilega örugga -- fyrir almenna umferð. Þó það ætti ekki vera ómögulegt.
En þetta ætti að vera unnt að brenna á sprengi-hreyflum.
Afurðir brunans með öllu hættulausar.
Tæknilega er hægt að eyma nytrið frá vetninu!
Þá væri ammóníak einungis varðveislu-aðferð fyrir vetni.
Galli að eymingin þarf orku -- þá er orkutap orðið nokkuð mikið í ferlinu.
Hreina vetnið væri t.d. hægt að nota beint á efnarafal sbr. fuel-cell.
Heimildir:
Siemens Tests Ammonia as a Form of Energy Storage for Renewables
Missing link for solar hydrogen is... ammonia?
Ammoniaa renewable fuel made from sun, air, and watercould power the globe without carbon
Niðurstaða
Ammóníak virðist ein möguleg leið til að nota vetni sem eldsneyti, fljótt á litið virðist manni að unnt ætti að vera að nota ammóníak sem skipa-eldsneyti a.m.k. og hugsanlega sem flugvéla-eldneyti.
33 gráðu frost virðist miklu mun minna óyfirstíganlegt en nærri 260 gráður frost.
Annaðhvort það eða smávægilegur þrýstingur.
Tæknilega væri hægt að brenna því einnig í sprengihreyflum í bílum.
Eins og kom fram eru afurðir brunans:
- Vatn, H2O.
- Tvínytur Oxíð, 2NO.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Breytt 27.10.2019 kl. 12:36 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig grunar að þegar loksins olían þverr, þá fari menn frekar að nota jarðgas. Það nefnileg verður til nokkurnvegin jafnóðum.
Þegar það verður, þá verða menn mjög líklega búnir að sætta sig við kjarnorku sem orkugjafa, svo það verður ekki skortur á gasi heldur.
Allir þessir dýru vesenis orkugjafar sem er verið að halda að okkur núna, eins og vetni, og ammóníak eru bara of mikið vesen. Of kostnaðarsamir. Þó við íslendingar séum svo ópheppnir að þurfa að borga 25 krónur fyrir hvern ekinn kílómeter, þá er ekkert víst að aðrir, fátækari heimshlutar vilji, eða hreinlega geti það.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.10.2019 kl. 11:51
Bragi Árnason, prófessor við HÍ, gerði tilraunir fyrir mörgum áratugum með að nota ammóníak sem eldsneyti á bílvélar (dísil?). Það mun hafa reynst vel að öðru leyti en því að það lyktaði illa.
Hörður Þormar, 26.10.2019 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning