8.10.2019 | 01:19
Mun Trump bakka frá loforði til Erdogan -- að heimila Erdogan að gera hvað sem hann vill við Kúrda?
Ákvörðun Trumps sem kynnt var á mánudag skv. símtali við Erdogan, þar sem virtist að Trump hefði veitt Erdogan fulla blessun sína!
--Að hjóla í Kúrda með fullu afli hers Tyrklands!
- Var ekkert smáræðis gagnrýnd.
Vegna þess meðal gagnrýnenda eru einnig áhrifamiklir Repúblikanar!
Er hugsanlegt Trump sé byrjaður að bakka frá sinni ákvörðun!
Donald J. Trump@realDonaldTrump 9 hours ago As I have stated strongly before, and just to reiterate, if Turkey does anything that I, in my great and unmatched wisdom, consider to be off limits, I will totally destroy and obliterate the Economy of Turkey (Ive done before!). They must, with Europe and others, watch over...the captured ISIS fighters and families. The U.S. has done far more than anyone could have ever expected, including the capture of 100% of the ISIS Caliphate. It is time now for others in the region, some of great wealth, to protect their own territory. THE USA IS GREAT!
--Vandamálið er auðvitað, að Evrópa getur ekki tékkað Tyrkland.
--Einungis Bandaríkin geta það!
- Tyrkland hefur 900þ. manna her.
- Það þíðir, Evrópa getur ekki tekið að sér að passa Tyrki.
--Einungis Bandaríkin eru öflugari innan NATO en Tyrkir.
--Þess vegna geta einungis Bandaríkin, hindrað Tyrki í því að ganga frá Kúrdum.
Nokkru á undan sagði Trump eftirfarandi:
Donald J. Trump@realDonaldTrump 9 hours ago I was elected on getting out of these ridiculous endless wars, where our great Military functions as a policing operation to the benefit of people who dont even like the USA. The two most unhappy countries at this move are Russia & China, because they love seeing us bogged.........down, watching over a quagmire, & spending big dollars to do so. When I took over, our Military was totally depleted. Now it is stronger than ever before. The endless and ridiculous wars are ENDING! We will be focused on the big picture, knowing we can always go back & BLAST!
Vandinn við þessa - misvísandi söguskýringu Trumps er sá - að 1000 Bandaríkjamenn sem gæta þess að Tyrkir vaði ekki í Kúrda!
--Eru sennilega með þægilegasta starfið í gervöllum Mið-Austurlöndum.
- Kúrdar hafa verið þeim afar þakklátir, vinveittir -- sjálfsagt nánast eini staðurinn þ.s. bandarískur hermaður er nær algerlega óhultur.
- Kúrdar hafa barist - þúsundir þeirra fallið, bandaríkis hermenn aðstoðað við þjálfun -- ekki tekið beinan þátt í bardögum.
Eftir að ríki ISIS var hernumið -- hefur þetta án vafa verið mjög þægilegt starf.
Það að þeir eru samt þarna -- er það eina sem stoppar Tyrki í því að ráðast á Kúrdana.
- Punkturinn í þessu - sem Trump virðist kannski hugsanlega byrjaður að sjá er sá, að - ef verndin er fjarlægð.
--Getur enginn vafi verið, Erdogan mun senda Tyrklandsher til að stráfella Kúrdana í Sýrlandi. - Þessir 1000 hermenn, í þægilegu öruggu starfi, sem sagt -- eru eina hindrun þess, að Erdogan hefji nýtt stríð.
--Ef Trump samt sendir þá heim, er það eiginlega sami hluturinn og Trump starti stríðinu sjálfur, því þ.e. algerlega öruggt hvað Erdogan gerir ef veitt fullt veiðileyfi.
Fréttir eru einmitt af því að Tyrklandsher hafi fjölmennan liðsafnað við landamærin, tilbúnir að ráðast fram.
Trump faces Republican backlash over Syria troop withdrawal
Trumps plan to pull troops back in Syria threatens chaos in the region, sparks GOP revolt
Pat Robertson - þekktur klerkur - The president of the United States is in danger of losing the mandate of Heaven if he permits this to happen,
Lindsey Graham - ...shot in the arm to the bad guys. Devastating for the good guys. - I like President Trump, Ive tried to help him. This to me is just unnerving to its core, - No matter what President Trump is saying about his decision, it is EXACTLY what President Obama did in Iraq with even more disastrous consequences,
Mitch McConnell - a precipitous withdrawal of US forces from Syria would only benefit Russia, Iran, and the Assad regime. And it would increase the risk that ISIS and other terrorist groups regroup.
Liz Cheney - This decision ignores lesson of 9/11, - Withdrawing US forces from Northern Syria is a catastrophic mistake that puts our gains against ISIS at risk and threatens US security.
Nikki Haley - We must always have the backs of our allies, if we expect them to have our back, - The Kurds were instrumental in our successful fight against ISIS in Syria. Leaving them to die is a big mistake.
Ben Sasse - If the president sticks with this retreat, he needs to know that this bad decision will likely result in the slaughter of allies who fought with us, including women and children, - I hope the president will listen to his generals and reconsider.
--Einungis Rand Paul af þekktum Repúblikönum á þingi, studdi ákvörðun Trumps.
Niðurstaða
Skv. fréttum er Erdogan með fjölmennan liðsafnað við landamærin að Sýrlandi, þannig að það getur ekki verið hinn minnsti vafi - að Tyrklandsher lætur til skarar skríða. Ef þ.e. ljóst að Trump stendur við það; að heimila Erdogan að strádrepa sýrlenska Kúrda.
Sterkur orðrómur er uppi, að Erdogan hyggist koma ca. 3,5 milljón sýrlendinga sem flúðu til Tyrklands -- fyrir á svæðum innan Sýrlands er væru á valdi Tyrklandshers. Þá þyrfti auðvitað fyrst að hreinsa Kúrdana í burtu, þá ekki einungis hermenn þeirra heldur einnig þeirra fjölskyldur.
Vart þarf að taka fram, að ef Trump heimilaði -- stórfellt fjöldamorð á Kúrdum, og hreinsanir á þeirra byggðum innan Sýrlands.
--Að það yrði afar dökkur blettur á sögu Bandaríkjanna, slæm laun heldur betur fyrir það að hafa verið gagnlegir bandamenn.
Enginn að sjálfsögðu mundi í langan aldur á eftir, vinna með Bandaríkjunum - ef átök mundu blossa upp einhvers staðar. Möguleikar Bandaríkjanna til að hafa áhrif á átakasvæðum, mundu þar af leiðandi verða umtalsvert skert til langs tíma.
--Sem vart getur verið snjöll ákvörðun horft út frá hagsmunum Bandaríkjanna sjálfra.
Afleiðingar fyrir Mið-Austurlönd yrðu vækt sagt hræðilegar.
Ef þessi ákvörðun stendur; versta ákvörðun forseta síðan 2003.
--Það yrði þá ekki lengur hægt að segja, Trump ekki hafa startað stríði.
-------------------
Ps: Erdogan ekki að gera tilraun til að fela hvað hann ætlar, skv. yfirlýsingu Erdogans er Tyrklandsher tilbúinn til innrásar -- tilgangur að eyða því sem Erdogan kallar hryðjuverkamenn sbr. drepa Kúrda -- tilgangur að koma sýrlenskum flóttamönnum heim - lýgi auðvitað, heima eru ekki Kúrdahéröð Sýrlands - erfitt að sjá hvernig hann kemur 3,5 milljón sýrsl. flóttamanna fyrir á Kúrdasvæðum Sýrlands - nema með því að hrekja fyrst Kúrda þaðan.
--Mín ályktun, augljóslega ætlar Erdogan að hreinsa Kúrda frá svæðum í Sýrlandi þ.s. Kúrdar nú byggja, skipta þeim út fyrir - sýrlenska súnníta er flúðu frá byggðum Sýrlands.
Hatur Erdogans á Kúrdum virðist magnað helvíti.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning