6.10.2019 | 17:40
Litlar líkur Trump fái nóbelinn! Norður Kórea segist hafa slitið viðræðum, a.m.k. í bili - meðan samningamenn Bandaríkjanna segja viðræður árangursríkar!
Mjög skrítið að lesa yfirlýsingar frá Norður-Kóreu, og yfirlýsingar samninganefndar ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
--Eins og þeir hafi ekki setið sama fundinn!
Ef menn geta ekki verið sammála hvað gerðist á sama fundi.
Þá hljómar það sem - tjáskiptin séu einfaldlega ekki að skila sér fram og til baka.
--Annar segir X - hinn segir Y.
Sumir segja -á hinn bóginn- að Norður-Kórea sé að beita gamallri taktík, að heimta eftirgjöf -strax- án þess að hafa í nokkru gefið eftir.
--Hvað sem satt er þar um, þá virðist mér að samningar séu ca. á sama reit og þeir voru er samningar hófust haustið 2ö17.
US denies North Korean nuclear talks failed
The early comments from the DPRK [North Korean] delegation do not reflect the content or the spirit of today's 8.5-hour discussion, -- The US brought creative ideas and had good discussions with its DPRK counterparts.
--Þetta er sagan sem samningamenn ríkisstjórnar Bandaríkjanna halda á lofti.
US and North Korea break off talks for now, officials say -- North Korea labels latest nuclear talks with US a failure
The break-up of the negotiation without any outcome is totally due to the fact that the US would not give up their old viewpoint and attitude, -- The negotiations did not live up to our expectations and broke off. I am very displeased, .. Mr. Kim Myong Gil.
Túlkun samninga-nefndar Bandaríkjanna virðist sú -- þeir hafi mætt með nýjar hugmyndir.
M.ö.o. nálgun að -- kjarnorku-afvæðingu.
--Samningamenn Norður-Kóreu hafi ekki haft umboð til eftirgjafar, en séu líklega í Piongyang að íhuga stöðuna.
Norður-Kórea segir aftur á móti, að von um nýja nálgun hafi slokknað, er þeir áttuðu sig á því, að það væru umbúðir um það sama og áður.
--Rétt að taka fram, að fram til þessa hefur NK - ekki virst hafa veitt máls á formlegri kjarnorku-afvopnun í viðræðum, einungis boðið frystingu þ.e. stopp á tilraunum - innsiglun prógramma, ásamt eftirliti.
- Það sé ástæða að ætla, að NK ætlist til þess að Bandar. gefi þann punkt eftir alfarið.
--M.ö.o. eiginlega kjarnorku-afvopnun. - Það má skilja orð samningamanns NK á þann veg -- hann sé að íteka stefnu um að hafna, kjarnorku-afvopnun.
--Það sem hann meini sem sama gamla módelið frá ríkisstj. Bandar. -- sé krafan um kjarnorku-afvopnun.
A.m.k. er þetta minn grunur!
--Tekist sé á um - afvopnun vs. frystingu.
Niðurstaða
Ég hef allan tímann verið ákaflega efins að NK - hefði í reynd nokkurn áhuga á að gefa eftir kjarnorkuvopnaeign sína sem og þau eldflaugaprógrömm sem NK hefur þróað í gegnum árin með gífurlegum tilkostnaði -- sérstaklega í hlutfallslegum skilningi þ.s. NK er í reynd - fátækt ríki.
Mér hefur virst ljóst, stjórnendur NK álíti kjarnavopn tryggingu fyrir eigin tilvist þeirrs sjálfra við stjórnvöl landsins, því afar ósennilegt að þeir gefi það eftir.
--Síðan gæti afstaða ríkisstjórnar Bandaríkjanna núverandi gagnvart Íran, hafa dregið úr vilja - Kim Jong Un landstjórnanda NK - til að íhuga þá nálgun sem ríkisstjórn Donalds Trumps heldur fast fram.
--M.ö.o. algera kjarnorku-vopna-afvæðingu, ásamt því að eldflaugaprógrömm væru eyðilögð.
Það sem virðist líklegt að samninganefnd Bandaríkjanna hafi boðið.
Sé skref fyrir skref nálgun, þ.e. NK eyðileggi prógrömm sín í fyrirfram ákveðnum skrefum, ásamt því að eyða vopnum sínum einnig í fyrirfram ákveðnum skrefum - eftir hvert skref hefur verið staðfest - fái NK tiltekna um samda umbun per skref.
--Þetta virðist mér sennileg svokölluð ný nálgun.
- Hinn bóginn, virðist sennilegt að afstaða NK - hafi harðnað.
Eftir Íran málið gaus upp. - Hafið í huga, Donald Trump sagði upp samningi við Íran sem forseti Bandaríkjanna á undan Trump - hafði varið árum í að semja.
- Afar sennilega fyrir bragðið spyr - Kim Jong Un - sjálfan sig.
Hvað stoppar næsta forseta Bandaríkjanna að fylgja fordæmi Trumps?
Að segja upp samningi fyrir-rennara síns?
M.ö.o. að verið geti að Donald Trump hafi með uppsögn á samningnum við Íran.
Er gerður var í tíð Obama!
--Eyðilagt möguleika sína til að ná samningi við Norður-Kóreu.
M.ö.o. uppsögn samningsins við Íran hafi skapað vantraust.
Það sé sú gjá -- sem samninganefndirnar geti ekki komist yfir.
--Mig grunar þetta sé rétt hjá mér!
Ef skilningur minn er réttur - geti svo verið að líkur þess Donald Trump fái Nóbelinn fyrir að ljúka friðarsamningum á Kóreuskaga séu orðnar afar litlar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Litlar líkur Trump fái nóbelinn!" segir þú.
Engar líkur segi ég:
1: Trump hefur ekki komið af stað einu stríði.
2: Trump hefur ekki reynt að nota "loftslag" eða breytingar þar á sem afsökun til skattahækkana.
Bara tvö atriði.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.10.2019 kl. 17:44
Ásgrímur Hartmannsson,, risastórt geisp. Hann er greinilega að starta stríði í Sýrlandi með því að heimila Erdogan -- að drepa sýrlenska Kúrda, skipta þeim út fyrir -- sýrlenska flóttamenn í Tyrklandi sem Erdogan vill koma þar fyrir í staðinn. Ef þ.e. ekki að starta stríði - sbr. fjölda-morð, þjóðernishreinsun -- þá veit ég ekki hvað það er.
--En barnatrú þín á Donna í Hvíta-húsinu er "touching."
--Auðvitað eru alli að ljúga um að það sé "global warming" -- risastór hálfviti.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.10.2019 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning