6.10.2019 | 17:40
Litlar líkur Trump fái nóbelinn! Norður Kórea segist hafa slitið viðræðum, a.m.k. í bili - meðan samningamenn Bandaríkjanna segja viðræður árangursríkar!
Mjög skrítið að lesa yfirlýsingar frá Norður-Kóreu, og yfirlýsingar samninganefndar ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
--Eins og þeir hafi ekki setið sama fundinn!
Ef menn geta ekki verið sammála hvað gerðist á sama fundi.
Þá hljómar það sem - tjáskiptin séu einfaldlega ekki að skila sér fram og til baka.
--Annar segir X - hinn segir Y.
Sumir segja -á hinn bóginn- að Norður-Kórea sé að beita gamallri taktík, að heimta eftirgjöf -strax- án þess að hafa í nokkru gefið eftir.
--Hvað sem satt er þar um, þá virðist mér að samningar séu ca. á sama reit og þeir voru er samningar hófust haustið 2ö17.
US denies North Korean nuclear talks failed
The early comments from the DPRK [North Korean] delegation do not reflect the content or the spirit of today's 8.5-hour discussion, -- The US brought creative ideas and had good discussions with its DPRK counterparts.
--Þetta er sagan sem samningamenn ríkisstjórnar Bandaríkjanna halda á lofti.
US and North Korea break off talks for now, officials say -- North Korea labels latest nuclear talks with US a failure
The break-up of the negotiation without any outcome is totally due to the fact that the US would not give up their old viewpoint and attitude, -- The negotiations did not live up to our expectations and broke off. I am very displeased, .. Mr. Kim Myong Gil.
Túlkun samninga-nefndar Bandaríkjanna virðist sú -- þeir hafi mætt með nýjar hugmyndir.
M.ö.o. nálgun að -- kjarnorku-afvæðingu.
--Samningamenn Norður-Kóreu hafi ekki haft umboð til eftirgjafar, en séu líklega í Piongyang að íhuga stöðuna.
Norður-Kórea segir aftur á móti, að von um nýja nálgun hafi slokknað, er þeir áttuðu sig á því, að það væru umbúðir um það sama og áður.
--Rétt að taka fram, að fram til þessa hefur NK - ekki virst hafa veitt máls á formlegri kjarnorku-afvopnun í viðræðum, einungis boðið frystingu þ.e. stopp á tilraunum - innsiglun prógramma, ásamt eftirliti.
- Það sé ástæða að ætla, að NK ætlist til þess að Bandar. gefi þann punkt eftir alfarið.
--M.ö.o. eiginlega kjarnorku-afvopnun. - Það má skilja orð samningamanns NK á þann veg -- hann sé að íteka stefnu um að hafna, kjarnorku-afvopnun.
--Það sem hann meini sem sama gamla módelið frá ríkisstj. Bandar. -- sé krafan um kjarnorku-afvopnun.
A.m.k. er þetta minn grunur!
--Tekist sé á um - afvopnun vs. frystingu.
Niðurstaða
Ég hef allan tímann verið ákaflega efins að NK - hefði í reynd nokkurn áhuga á að gefa eftir kjarnorkuvopnaeign sína sem og þau eldflaugaprógrömm sem NK hefur þróað í gegnum árin með gífurlegum tilkostnaði -- sérstaklega í hlutfallslegum skilningi þ.s. NK er í reynd - fátækt ríki.
Mér hefur virst ljóst, stjórnendur NK álíti kjarnavopn tryggingu fyrir eigin tilvist þeirrs sjálfra við stjórnvöl landsins, því afar ósennilegt að þeir gefi það eftir.
--Síðan gæti afstaða ríkisstjórnar Bandaríkjanna núverandi gagnvart Íran, hafa dregið úr vilja - Kim Jong Un landstjórnanda NK - til að íhuga þá nálgun sem ríkisstjórn Donalds Trumps heldur fast fram.
--M.ö.o. algera kjarnorku-vopna-afvæðingu, ásamt því að eldflaugaprógrömm væru eyðilögð.
Það sem virðist líklegt að samninganefnd Bandaríkjanna hafi boðið.
Sé skref fyrir skref nálgun, þ.e. NK eyðileggi prógrömm sín í fyrirfram ákveðnum skrefum, ásamt því að eyða vopnum sínum einnig í fyrirfram ákveðnum skrefum - eftir hvert skref hefur verið staðfest - fái NK tiltekna um samda umbun per skref.
--Þetta virðist mér sennileg svokölluð ný nálgun.
- Hinn bóginn, virðist sennilegt að afstaða NK - hafi harðnað.
Eftir Íran málið gaus upp. - Hafið í huga, Donald Trump sagði upp samningi við Íran sem forseti Bandaríkjanna á undan Trump - hafði varið árum í að semja.
- Afar sennilega fyrir bragðið spyr - Kim Jong Un - sjálfan sig.
Hvað stoppar næsta forseta Bandaríkjanna að fylgja fordæmi Trumps?
Að segja upp samningi fyrir-rennara síns?
M.ö.o. að verið geti að Donald Trump hafi með uppsögn á samningnum við Íran.
Er gerður var í tíð Obama!
--Eyðilagt möguleika sína til að ná samningi við Norður-Kóreu.
M.ö.o. uppsögn samningsins við Íran hafi skapað vantraust.
Það sé sú gjá -- sem samninganefndirnar geti ekki komist yfir.
--Mig grunar þetta sé rétt hjá mér!
Ef skilningur minn er réttur - geti svo verið að líkur þess Donald Trump fái Nóbelinn fyrir að ljúka friðarsamningum á Kóreuskaga séu orðnar afar litlar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Litlar líkur Trump fái nóbelinn!" segir þú.
Engar líkur segi ég:
1: Trump hefur ekki komið af stað einu stríði.
2: Trump hefur ekki reynt að nota "loftslag" eða breytingar þar á sem afsökun til skattahækkana.
Bara tvö atriði.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.10.2019 kl. 17:44
Ásgrímur Hartmannsson,, risastórt geisp. Hann er greinilega að starta stríði í Sýrlandi með því að heimila Erdogan -- að drepa sýrlenska Kúrda, skipta þeim út fyrir -- sýrlenska flóttamenn í Tyrklandi sem Erdogan vill koma þar fyrir í staðinn. Ef þ.e. ekki að starta stríði - sbr. fjölda-morð, þjóðernishreinsun -- þá veit ég ekki hvað það er.
--En barnatrú þín á Donna í Hvíta-húsinu er "touching."
--Auðvitað eru alli að ljúga um að það sé "global warming" -- risastór hálfviti.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.10.2019 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning