1.10.2019 | 21:38
Iðnframleiðsla í samdrætti í Bandaríkjunum - iðnframleiðsla í öllum OECD ríkjum nú í samdrætti
Samdráttarskeið í iðnframleiðslu innan OECD virðist hafa hafist í Þýskalandi - en síðan hefur það breiðst smám saman út.
--Skv. nýjustu tölum mælist iðnframleiðsla í minnkun í Bandaríkjunum.
--Samdráttarskeið iðnframleiðslu sé þá komið í gervöllu OECD.
Manufacturing output across the OECDs 36 member states contracted by 1.3 per cent in June compared with the same month last year, the worst reading since the start of 2013.
Sharp US manufacturing contraction fuels global economic gloom
Car industry drags global manufacturing into sharp slowdown
Viðbrögð Donalds Trumps voru þau er mátti við búast!
Donald J. Trump@realDonaldTrump 7 hours ago As I predicted, Jay Powell and the Federal Reserve have allowed the Dollar to get so strong, especially relative to ALL other currencies, that our manufacturers are being negatively affected. Fed Rate too high. They are their own worst enemies, they dont have a clue. Pathetic!
Að sjálfsögðu þvæla -- þetta er samfellt samdráttarskeið í öllu OECD.
Þetta er ekki spurning um vexti eitt eða tvö niður í Bandaríkjunum.
Hinn bóginn virðist venja DT sú, hengja bakara fyrir smið.
--PMI index: Lægra en 50 þíðir samdráttur.
--47,8 er þá samdráttur um 2,2%.
- The Institute for Supply Management index of US manufacturing activity fell much more than expected to 47.8, down from 49.1 in August, to its worst since June 2009.
- The PMI for the eurozone fell to 45.7 last month, down from 47 in August and its lowest reading since October 2012.
Þetta er að sjálfsögðu -- viðskiptastríðið við Kína!
- Tvö af þrem stærstu hagkerfum heims -- keppa í að skaða hvort annað.
- Boðaföllin eru við það að starta -- heimskreppu.
--Bandaríkin sjálf sleppa ekki, þegar restin af veröldinni dettur niður.
--Hvað sem Trump segir, þá startaði hann þessu!
- Þetta bætist auðvitað ofan á hneykslismál.
- Ef kreppa hefst einnig í Bandaríkjunum þar ofan.
Þá að sjálfsögðu versna sigurlíkur Trumps.
Niðurstaða
Þetta boðar ekki gott fyrir sigurlíkur Trumps 2020. Ekki einungis að Trump verði undir réttarhöldum í þinginu, vegna Úkraínu hneykslisins. Heldur stefnir að virðist í kreppu.
--En þ.e. einungis spurning um tíma eftir samdráttur iðnframleiðslu hefst.
--Fyrirtæki segja þá upp fólki, það fólk kaupir minna - fyrirtækin verja minna fé til fjárfestinga, virði eigna fyrirtækja dregst saman, þeirra hlutafé minnkar í verðmæti, o.s.frv.
Meirihluti Demókrata í Fulltrúadeild, tryggir að Trump getur ekki innleitt nýjar skattalækkanir. Reynslan sýnir að US Federal Reserve -- lækkar ekki vexti í "0" alveg fyrr en eftir kreppa er raunverulega hafin.
--Er íhaldssöm stofnun.
Ég er farinn að hallast að því að meiri líkur en minni séu að DT tapi 2020.
Sannast sagna hefur það verið mín tilfinning í um ár að nk. forseti verði til vinstri.
Vaxandi grunur minn, E. Warren.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trump er ótrúlegur og notar aðferðir sem gengu upp í verktakageira á Brooklyn NY og villta vestrinu. Þegar á reynir bresta allar hans áætlanir og eru meðal annars upphaf af samdrætti sem nú er byrjaður af alvöru. Keðjuverkun?
Sama sagan er að gerast í Bretlandi, þar gengur allt á afturfótunum. Kosningaloforð Boris ef efnd kalla ´skattahækkanir. Trump trúir að 25% tollur á skoskt viskí virki. þegar vitað er að 20% samdráttur verður í sölu og verð hækkar á veigum í Bandaríkjunum. Annar möguleiki er að lækka viskí? Hversvegna hann beitir spjótum sínum að Skotum sem ekki vilja úr Evrópubandalaginu? Boris er einangrunarsinni og treystir á að getað selt afurðir til USA þegar hann ákveður að fara úr bandalaginu án samnings.
Sigurður Antonsson, 3.10.2019 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning