11.9.2019 | 11:35
Erdogan nýverið virtist hóta þjóðernis-hreinsunum gagnvart sýrlenskum Kúrdum - eða til vara senda milljón flóttamenn til Evrópu
Hótanirnar koma fram í ræðu sem Erdogan hélt þann 5. sept. sl.:
- We are taking steps to make the Syrian lands, between the east of River Euphrates and the Iraqi border, more secure
- We are determined to de facto start the safe zone establishment in the east of Euphrates, until the final week of September. It is ideal that we do this together with our American friends but if we do not build common ground, we shall begin on our own. Our aim is to settle at least 1 million Syrians in the safe zone along the 450km long borderline.
- This either happens or otherwise we will have to open the gates,
- To date, the EU has allocated 5.6 billion euros ($6.2 billion) out of the 6 billion ($6.6 billion) that was agreed, with the remaining balance due to be allocated shortly.
Menn senda auðvitað ekki milljón manns inn á afar takmarkað landsvæði þ.s. fyrir býr fólk.
Án þess að hrekja það fólk sem er fyrir - eitthvert annað.
- Magnað hvernig afstaða Erdogans til Kúrda virðist hafa snúist upp í fullkomið hatur gagnvart þeim - síðan flokkur tyrkneskra Kúrda vann kosningasigur 2015.
- Sá sigur um tíma ógnaði áætlun Erdogans - að færa völd forsætisráðherra yfir til embættis forseta, þar með að halda völdum yfir Tyrklandi - með því að færa sig yfir til embættis forseta, frá því að hafa lengi verið forsætisráðherra landsins.
Síðan 2015 -- hefur Erdogan hafið stríð gegn Kúrdum innan Tyrklands - óttast að þar hafi tínt lífinu tugir þúsunda Kúrda; en engin leið er fyrir utanaðkomandi að vita.
--Því Erdogan beitir lögreglu og dómstólum grimmt gegn sérhverjum er gerir tilraun til að rannsaka málið -- klassíska ásökun, samúð með hryðjuverkamönnum, menn fá hiklaust 10 ár í fangelsi, fyrir það eitt - að vilja rannsaka hvað raunverulega er í gangi.
--Enginn fjölmiðill fær að birta nokkuð um það innanlands-stríð, blaðamenn og ritstjórar miskunnarlaust handteknir - dæmdir, sama gildi um erlenda blaðamenn.
- Þannig fjölmiðlar erlendir sem innlendir - geta ekki fylgst með.
Annað sem hefur gerst síðan 2015 - ítrekaðar árásir Erdogans á svæði sýrlenskra Kúrda, þar af á tveim svæðum hefur Tyrklands-her gert innrásir, hrakið sýrlenska Kúrda þegar á brott þaðan.
--Tyrkland rekur síðan þá takmarkað svokallað - öruggt svæði, en heimtar að fá að stækka það -- og halda hreinsunum á Kúrdum áfram að því er best verður séð.
- Hann greinilega hyggst þvinga ESB lönd til að styðja slíkar þjóðernis-hreinsanir séu víkkaðar út - - gegn hótun um að senda þeim milljón Sýrlendinga.
- Hann líklega þorir ekki að fyrirskipa hernaðarárás frekar á svæði Kúrda innan Sýrlands, meðan Bandaríkin enn - verja þau svæði.
Stuck in Syria, Turkeys Erdogan makes but new threats
ErdoÄans aggression against Turkeys Kurdsits personal
Bandaríkin sættu sig við -- takmarkað svæði undir stjórn/eftirliti Tyrkja!
The depth of the zone will not be 32km, as Ankara demanded, but 5-14km.
En hingað til hindra vilja Erdogans í því að stækka það. Eins og Erdogan sjálfur sagði, vill hann -- senda milljón flóttamanna frá Sýrlandi inn á það takmarkaða svæði.
Ítreka ábendingu, erfitt að sjá hvernig það geti gerst án þess að hrekja Kúrda af þeim sömu svæðum -- sbr. þjóðernishreinsanir.
--Vart þarf að benda á að líklega þíddi þetta ef Tyrkir fengu heimidl til verks, að tyrkneskur her færi um með báli og brandi, murkaði líftóruna úr sveitum Kúrda er ólíklega gæfu svæði eftir - bardagalaust, auðvitað dræpu í leiðinni óþekktan fjölda almennra borgara - orsakaði óþekkt tjón á byggðum svæðum.
Bandaríkin hafa eðlilega hafnað þessu fram til þessa.
Donald Trump sagði ekki fyrir löngu síðan - ef Tyrkland réðist inn á svæði varin af Bandaríkjunum, mundi Trump tryggja að efnahag Tyrkland væri lagður í rúst.
- Það væru ákaflega slæm verðlaun til Kúrda, hafa staðið sig vel gegn ISIS.
- Að vera síðan þjóðernishreinsaðir.
Mjög einfalt, enginn mundi nokkru sinni treysta Bandaríkjamönnum.
Ef Bandaríkin leyfðu slíkt.
--Ef Bandaríkin vilja einhverntíma síðar geta gert bandalag við hóp á átakasvæði.
--Þau þurfa þau að hindra vilja Erdogans!
Þá alveg burtséð frá hve slæm samskiptin við Tyrkland hugsanlega verða.
En, hvort sem er, hvernig getur nokkur treyst Erdogan?
Niðurstaða
Erdogan virðist vera að smám saman þróast yfir í að vera grimmur harðstjóri. En ég kem ekki auga á hvað annað Kúrdar gerður honum -- en það að tyrkneskir Kúrdar um hríð töfðu áætlun hans um að færa vald forsætisráðherra stærstum hluta yfir á embætti forseta. Sem Erdogan í dag gegnir - seinna þvingaði Erdogan fram aðrar kosningar, stríð hans þá þegar hafið gegn Kúrdum innan Tyrklands -- hindraði að virðist stóran fjölda Kúrda í því að kjósa, að auki höfðu flestir leiðtogar þeirra verið handteknir - og dæmdir fyrir meinta samúð með hryðjuverkamönnum.
--Sá glæpur undir erdogan virðist geta verið hvað sem er, sem hentar Erdogan. T.d. líklega nóg að hafa líst yfir áhyggjum yfir líðan almennings í Kúrdahéröðum.
--Fyrir utan þetta, hafa lög sem vernda svokallaðan - heiður forsetans - verið gerð það grimm, að það virðist ekki hægt að gagnrýna Erdogan persónulega, án þess að lenda í fangelsi - nýlega var stjórnmálamaður dæmdur í fangelsi, fyrir athugasemdir sem viðkomandi sendi inn á netið um Erdogan -- frá 2012 sem sagt árum áður en Erdogan varð forseti.
- Þannig, hann er þá einnig farinn að beita þeim lögum -- afturvirkt.
- Sem væntanlega þíði, sérhver sem einhverntíma hafi gagnrýnt Erdogan, geti hvenær sem er verið hent í fangelsi -- viðkomandi fékk 10 ár.
Erdogan í kjölfar hreinsana innan Tyrklands virðist hafa gert dómstóla landsins að pólitísku tæki - sem sé miskunnarlaust beitt til að lama gagnrýni, og óháð eftirlit með gerðum stjórnvalda Tyrklands.
En hatur Erdogans á Kúrdum, er virðist persónulegt, sé sennilega það allra ljótasta í fari Erdogans.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:12 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning