5.9.2019 | 23:37
Innan 50 daga í embætti Boris Johnson kominn í vonlitla stöðu! Andstæðingar hans með stjórn á Brexit, Boris nær valdalaus!
Það verður að líta á áætlun Borisar Johnson að senda þingið í 5-vikna frý. Sem ein stærstu pólitísku mistök forsætisráðherra í seinni tíma sögu Bretlandseyja. En stað þess að leiða til sigurs og undirgefni andstæðinga.
Leiddi það hjörð andstæðinga sem fram á þann dag hafði verið margklofin hjörð.
Sameinaðist um eitt markmið -- að taka völdin af Boris.
Það virðist hafa tekist:
- Andstæðingar hans tóku völdin yfir dagskrá þingsins sl. mánudagskvöld.
Skv. breskum reglum, þíði það að þeir geta nú stoppað öll þingmál Borisar, með því einu að hafna því að taka málið á dagskrá. - Boris síðan, rak 21 þingmann Íhaldsflokksins - er höfðu gengið til liðs við andstæðinga hans í atkvæðagreiðslunni sl. mánudagskvöld.
Sú aðgerð virðist hafa veikt stjórnin frekar - því nú er hún án þingmeirihluta.
Boris og Jo Johnson!
Fregnir bárust síðan af því bróðir Borisar hefði sagt sig úr flokknum, þar með frá ráðherra-embætti er hann hafði.
Það virðist stefna í algert hrun Íhaldsflokksins í Skotlandi - næst þegar kosið verður, því ein þeirra sem sagði sig út flokknum, var leiðtogi Íhaldsmanna í Skotlandi, er leiddi kosningasigur þeirra þar síðast.
Reiknað með að skoski sjálfstæðisflokkurinn taki flest þeirra þingsæta.
Sá flokkur er mun líklegri en ekki - að styðja andstæðinga Borisar.
Ef til kosninga kemur og eftir þær er enginn flokkur með hreinan meirihluta.
Þannig að þurfi að mynda samsteypu- eða minnihlutastjórn með stuðningi.
- Þetta er mesta hrakfalla-saga sem mig rekur mynni til, í tilviki bresks forsætisráðherra!
Hef ekki vitað nokkurn breskan forsætisráðherra í þetta þröngri stöðu eftir innan við 50 daga í embætti!
Labour set to reject Boris Johnsons fresh push for snap election
Financial-Times fjallar þarna um tilraunir Borisar að þvinga fram kosningar!
En hann virðist hafa nær engin spil í hendi eftir!
- Einn möguleikinn sem þeir veltu upp, var að hann legði til vantraust á eigin ríkisstjórn -- en ef ríkisstj. í fellur í slíku þarf að kjósa.
Auðvitað geta andstæðingar pent hafnað að taka slíka tillögu frá honum á dagskrá. - Sú hugmynd virðist sækja á meðal andstæðinga Borisar - að þingið sjálft óski formlega eftir því við ESB, að Brexit sem annars verður 31/10 verði frestað.
Hinn nýi þingmeirihluti ætti að geta gert slíkt.
ESB mundi líklega veita frestinn, ef formlega er óskað eftir honum. - Síðan yrði boðað til kosninga - eftir 1/11.
Það sem menn horfa á, að þá væri Boris búinn að klúðra loforði sem hann veitti - Farage, Brexit-flokki hans -- að koma Bretlandi út síðasta lagi 31/10.
Menn reikna með því - þetta skapi deilur meðal Brexitera.
Harðir Breixterar verði ósáttir við Boris, þeir kjósi frekar Brexit-flokkinn en íhaldsflokkinn.
--Slíkt mundi auka líkur á kjöri þingmanna er væru á annarri línu en Boris og Brexiterar, þ.s. kosningakerfi Bretlands geri það ólíklegt atkvæði til Brexit-flokksins leiði til kjörinna þingmanna, þannig fleiri atkvæði til þeirra - er líklega leiddu til færri til Íhaldsflokksins, þíddu þá -- fækkun Brexitera á þingi.
Síðan væri hann búinn að sitja nær áhrifalaus í vikur - mundi veikja ímynd hans.
Forsætisráðherra með ímynd sem veikur og ráðalaus, trekkir ef til vill síður að.
- Hugmyndin virðist sú, að vænlegra geti verið að kjósa eftir 1/11.
Svo fremi ESB hafi samþykkt beiðnina um viðbótar frest á Brexit.
Niðurstaða
Undanfarna daga hefur veröldin orðið vitni að sennilega hraðasta stjörnuhrapi bresks forsætisráðherra í manna-minnum. Boris á innan við 50 dögum, orðinn nær áhrifalaus - án valda. Andstæðingar hans á þingi búnir að taka yfir stjórnina á Brexit.
Nún virðast plottin snúast um að finna óhagstæðasta hugsanlega kjördag fyrir Boris.
Samtímis og stefni í að þingið sendi beiðni til Brussel um viðbótar frest á Brexit.
Ég hélt ég sægi ekki forsætisráðherra meira niðurlægðan en Theresu May.
En Boris virðist ætla að takast að slá hana út með undraverðum hraða.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borisar er búið spil,
breskan herti jarlinn,
en það gerir ekkert til,
út í skurð fer karlinn.
Þorsteinn Briem, 6.9.2019 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning