Með aðstoð uppreisnar-þingmanna meðal Íhaldsflokksins, hefur myndast nýr þingmeirihluti innan breska þingsins -- að virðist gegn ríkisstjórn Borisar Johnson, á mánudagskvöld hafði sá nýi meirihluti sigur á þeim þingmönnum Íhaldsflokksins sem héldust hollir ríkisstjórninni.
- Það sem gerðist er að ríkisstjórnin -- missti stjórn á dagskrá þingsins.
- Það þíðir, að þessi nýi meirihluti -- getur neitað ríkisstjórninni, um að taka - Hard-Brexit á dagskrá, þar með að greiða atkvæði um slíka tillögur.
Þar með virðist útspil ríkisstjórnarinnar, að ætla að semja við ESB að nýju.
Með hótun um - Hard-Brexit í bakhöndinni, hrunið.
Conservative rebels defeat Johnsons Brexit strategy
A total of 21 Tory MPs, led by former chancellor Philip Hammond...backed moves to pass an emergency law to stop a no-deal Brexit"
Þetta er engin smáræðis uppreisn.
Þessir einstaklingar eru væntanlega hataðir meðal Brexit-sinna.
Þó Financial-times meti þá hafa kastað ferlinum frá sér, gæti það verið þeir hafi grætt fylgismenn utan Íhaldsflokksins með sínum atkvæðum.
Hver veit hvað það þíðir - en kannski tekur ferill þeirra aðra stefnu frekar en vera búinn.
Það verður forvitnilegt að sjá hvort Boris leitat við að knýja fram kosningar.
En um daginn, hótaði hann kosningum -- yrði hann blokkeraður á þinginu.
En það sé ekki hægt að slíta þinginu nema 2/3 þingmanna samþykki.
Þannig að Boris yrði þá að semja um -- kjördag.
Ósennilegt að andstæðingar hans yrðu tilbúnir í annan kjördag en þann sem veitir svigrúm fyrir -- nýtt kjörið þing til að taka afstöðu til Brexit.
--Sem sagt, vel fyrir 31/10 nk.
- Hætta fyrir Boris að enda -- lame duck.
Kannski vænlegra að veðja á kosningar -- vinna allt eða tapa öllu.
Niðurstaða
Atburðir mánudagsins á breska þinginu virðast henda áætlunum Brexit-sinna um Brexit upp í háaloft. Þar sem nýr ríkjandi meirihluti þingsins greinilega hafnar - hörðu-Brexit. Ætlar að hafna því að taka nokkra slíka tillögu til atkvæðagreiðslu.
Virðist nálgun ríkisstjórnar Borisar Johnson hrunin!
Óvíst er hvort meirihluti sé fyrir því að fella ríkisstjórnina með vantrausti.
En kannski er það næsta skref hins nýja þingmeirihluta, ef þeir geta komið sér saman um slíka tillögu. Ef það gerðist gæti verið að Corbyn gerði tilraun til að mynda minnihlutastjórn - kannski er líklegra þingi yrði slitið. Kemur í ljós.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 569
- Frá upphafi: 860911
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi atburðarrás á Breska þinginu er mjög spennandi og fræðandi að fyljgast með.
Enn merkilegra að sjá hvernig Boris bregst við þeim þingmönnum sem ekki eru honum sammála, með brottrekstri.
Lítið fyrir lýðræðinu þar. Með sömu rökum hefði Bjarni Ben þá búinn að reka Ásmund Friðriks úr Sjallaflokknum vegna skoðana þess síðarnefnda á 3OP.
Téður Boris er greinilega ólíkindartól. Fyrir stuttu vildi hann ekki kosningar en í gær [mánudag] vildi hann fara í kosningar.
Boris greinilega mislas stöðuna.
Líklega verður Brexit seinkað enn og aftur og á endanum samið, á meðan verður lítið annað að frétta.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 4.9.2019 kl. 14:02
Sigfús Ómar Höskuldsson, jamm skv. síðustu fréttum, tapaði hann atkvæðagreiðslu að slíta þinginu fá fram nýjar kosningar.
Á 6 vikum þegar orðinn - lame duck. Það tók mun lengri tíma fyrir May. Collossal - stöðuofmat er hann reyndi að reka þingið heim.
Sameinaði þess í stað andstæðinga gegn honum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.9.2019 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning