Ég verð að álykta að plottið sem snýst um að -- þingið taki af forsætisráðherra, umráð yfir dagskrá mála á þinginu - sé raunveruleg ógn við stöðu hins nýja forsætisráðherra!
En ef það tekst, að taka umráð yfir dagskrá þingsins af ríkisstjórninni - þá gæti t.d. þingið pent neitað að taka mál á dagskrá sem Boris vill!
- Augljósa hótunin væri, að neita að taka á dagskrá -- Hard-Brexit.
En sú hótun er hvorki meira né minna, kjarni plotts ríkisstjórnarinnar er kemur að hugmynd ríkisstjórnarinnar um það - hvernig á að semja við Brussel. - Ef þetta tekst, væri yfirlýst taktík nýju ríkisstjórnarinnar - hrunin áður en hún kemst til framkvæmda!
Boris Johnson threatens to call October 14 election
Áður hafði Boris hótað að reka þá sem hafa innan flokksins hafið skipulega óhlýðni gegn honum.
En vandinn við það, svo margir eru þeir - að ef Boris ræki þá, mundi ríkisstjórnin snarlega missa meirihluta sinn á þingi.
- En getur Boris staðið við hótun um - þingslit?
Mér er sagt á vef Financial-times að -- Verkamannaflokkurinn, mundi geta -- blokkerað a.m.k. tímabundið - yfirlýsingu um þingslit.
Vegna þess að slík yfirlýsing þurfi skv. reglum breska þingsins - 2/3 meirihluta.
Boris gæti líklega fengið fram þingslit.
En ekki fyrr en hann hefur samið við Verkamannaflokkinn -- um kosningadag.
Ég geri ráð fyrir að Verkamannaflokkurinn gæti sæst á 14/10 nk. þ.s. Brexit verður ekki fyrr en um mánaðamótin í lok sama mánaðar.
Þannig að tæknilega gæti nýr þingmeirihluti tekið ákvörðun í tæka tíð!
Niðurstaða
Það er ekki mikið meira um þetta að segja - fylgjast með fréttum. En ef plott andstæðinga Borisar tekst, þá mundi Boris leggja allt undir í kosningabaráttu.
Slík kosning væri um Brexit eða ekki Brexit - de facto önnur þjóðaratkvæðagreiðsla.
Ég geri þá ráð fyrir að Boris eigi þess engan annan kost en að kosning fari fram -- á 11. stundu fyrir Brexit. Þannig, að kjósendur fái þá lokatækifæri til að ákvarða framtíð Bretlands.
Í mínum augum er kosning hin sanngjarna leið. En alls óvíst er að Brexit njóti stuðnings meirihluta Breta. En svo margt er öðruvísi í dag, en Brexiterar lofuðu er þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram. Í ljósi afstöðu stjórnarinnar - Brexit hvað sem það kostar. Er staðan mjög mikið með öðrum hætti, en Brexiterar lofuðu kjósendum.
Ég get ekki samþykkt -- umboð sé teyjanlegt út í það óendanlega.
Á hinn bóginn, fá kjósendur þá tækifæri til að velja aftur.
Ef Boris hefur betur -- væri umboð hans ótvírætt.
Ekki útiloka fyrifram að kjósendur skipti um skoðun.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning