16.6.2019 | 23:53
Spurning hvort Donald Trump er að hefja nýja viðskiptadeilu - Indland?
Ríkisstjórn Bandaríkjanna tók ákvörðun sl. föstudag - að afnema most favored nation status fyrir Indland. Bandaríkin hafa í gegnum árin veitt fjölda ríkja sem þau vildu styðja, þessa skilgreiningu!
--Þetta hefur sambærileg áhrif við það, að skella tollum á Indland!
Þ.s. að skilgreiningin veitti indverskum vörum aðgengi að Bandaríkjunum án tolla!
--En nú fá þær vörur allt í einu, tolla sem gilda fyrir ríki sem Bandaríkin hafa ekki - gagnkvæma lágtolla samninga við.
Auk þessa, taka nú tollar Trumps á ál og stál, gildi gagnvart Indlandi - en það hafði fengið svokallaðan waiver eða undanþágu meðan - skilgreiningin enn gilti fyrir Indland.
Spurning hvort áfram verða kærleikar með Trump og Modi
India raises US tariffs after losing preferential trade access
- The increase in tariffs on more than 20 types of goods including almonds, apples and walnuts, took effect on June 16, said Indias commerce ministry.
- US-India bilateral trade reached $142bn in 2018, a seven-fold increase since 2001, ccording to the US state department.
- New Delhis loss of privileges under Washingtons generalised system of preferences (GSP)- will hit about $6bn worth of Indian goods previously imported into the US duty-free.
Skv. þessu virðist Narendra Modi taka ákvörðun bandaríkjastjórnar - sem upphafi viðskiptastríðs.
Þetta er ekki eina deilan í gangi - bandaríkjastjórn beitir indlandsstjórn þrýstingi að hætta kaupum á olíu frá Íran -- hótar Indlandi refsiaðgerðum ef olíukaup halda áfram.
Afstaða bandaríkjastjórnar er svipuð og er kemur að öðrum viðskiptadeilum - að staða mála sé ósanngjörn gagnvart Bandaríkjunum, og það sé í reynd ekki Bandaríkjunum að kenna - að mál fari í deilu; heldur ósanngjarnri afstöðu mótaðilans sem og ósanngyrni ástandsins sem fyrir sé.
- Menn velta því fyrir sér, hvort alvarlegar viðræður hefjast.
- Eða hvort þetta sé, upphaf að nýrri ill til óleysanlegri deilu - er fari í vaxandi verri hnút, er t.d. virðist staða mála gagnvart deilunni við Kína.
- Fyrir utan þetta, velta menn því fyrir sér - hvað gerist með samstarf Bandaríkjanna og Indlands, t.d. varðandi öryggismnál á Indlandshafi.
Bandaríkjstjórn núvernadi, virðist gjarnan halda - að önnur lönd haldi viðskiptadeilum og öðrum málum aðskildum -- en slíkar deilur, geta þvert á móti skaðað önnur samskipti.
Bandaríkjastjórn kvartar yfir afstöðu Indlands til tollamála -- reyndar virðist sem ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi heilmikið fyrir sér með það - að Indland hafi í mörgum tilvikum, töluvert háa verndartolla.
--Sem reyndar bandaríkjastjórnir fyrri ára, höfðu algerlega heimilað Indlandi að hafa.
- Það sem vekur athygli - eina ferðina enn, virðist Donald Trump gera utanríkis-viðskipti að megin máli í samskiptum -- þar með virðist til, í að setja önnur samskipti í hættu.
- Það auðvitað opnar á að, önnur samskipti skaðist.
Hver veit, kannski leiðir það til - batnandi samskipta Indlands og Kína t.d.
A.m.k. er útlit fyrir að hugsanlega sé Donald Trump að hefja enn eitt viðskiptastríðið.
Í ljósi þess að Donald Trump er þegar með deilur í gangi við: Kína, ESB, Japan.
--Án þess að lok þeirra deila blasi við.
Þá blasir við að Donald Trump fjölgi járnunum í eldinum!
Niðurstaða
Ég velti fyrir mér hvernig Trump ætlar að hafa sigur 2020? En miðað við þróun þessa árs fram til þessa - bendir eiginlega flest til þess að Bandaríkin verði með margar stórar viðskiptadeilur í gangi samtímis.
Hann gæti sagst vera - tough on trade, en hvernig gæti hann selt sig sem mesta samningamann allra tíma, með allar þær deilur - óleystar? Eða sem hinn mikla sigurvegara, með sigur ekki unninn í öllum þeim deilum?
Skv. því stefnir í að Donald Trump virkilega láti á það reyna - hvort kostnaðurinn af mörgum viðskiptastríðum samtímis, geti bælt bandaríska hagkerfið niður.
--En hverju viðskiptastríði fylgir gagnkvæmur kostnaður - einnig fyrir Bandaríkin. Þá eru áhrifin cumulative þ.e. þau safnast upp.
Það hljóta vera einhver ytri mörk á því hve mikinn kostnað samanlagt bandaríska hagkerfið ræður við. Það hefur verið vinsælt meðal hagfræðinga að spá upphafi kreppu nærri lokum kjörtímabils Trumps. Hinn bóginn virkar bandaríska hagkerfið ekki í nokkurri augljósri kreppuhættu enn.
--En Trump er hratt í ár að auka viðskipta-deilu-kostnaðinn. Hver veit, kannski afrekar karlinn að framkalla eitt stykki kreppu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 17.6.2019 kl. 12:26 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 858798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trump gaf í skyn eftir óhagstæða atkvæðagreiðslu á Allsherjarþingi S.Þ.að hann myndi skrifa hjá sér í hina frægu minnisbók sína nöfn þeirra ríkja sem ekki greiddu atkvæði eins og hann vildi, og refsa þeim þótt síðar yrði.
Ómar Ragnarsson, 18.6.2019 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning