21.5.2019 | 22:21
Trump virðist stefna að viðræðum við Íran - eins og við Norður-Kóreu
Hótanir Trumps undanfarna daga gagnvart Íran hafa verið svæsnar, hinn bóginn minna þær mig einnig á atburðarás 2017 er Trump beindi röð oft svæsinna hótana-twíta gegn Norður-Kóreu.
En síðan fóru leikar svo, hann hóf viðræður við Kim Jong Un, í stað þess að efna nokkrar þeirra hótana - sbr. eitt twítið þ.s. hann hótaði beitingu kjarnorkuvopna, eða leggja NK í auðn.
--Í ljósi þessa hef ég verið að velta fyrir mér, hvort Trump sé með nokkurs konar -foreplay- fyrir viðræðuferli - þetta sinn við Íran.
Síðan rakst ég á þetta twít!
Spurning hvort þetta er aðferð hans - fyrst hræða nær líftóruna úr fólki, síðan reiknar hann með því að viðræður hefjist?
--Um daginn sagði hann nefnilega eftirfarandi!
Þetta tónar við sumar hótanir hann gaf út 2017 gagnvart NK.
Þ.s. hann gekk svo langt að tala um gereyðingu landsins - eiginlega óljóst þó hvað DT á akkúrat við - ef þeir vilja berjast.
--En hann að vanda útskýrir ekki, hvað hann akkúrat á við.
Hann hefur áður sagt það vísvitandi taktík - að halda andstæðingnum, óvissum.
FoxNew - I dont want to fight. But you do have situations like Iran, you cant let them have nuclear weapons you just cant let that happen,
Að einhverju leiti minnir þetta mig á það - er hann sagði 2017 - NK mun aldrei ráða yfir vopnum sem geta hitt Bandaríkin.
--En síðan skaut NK á loft flaug, sem sérfræðingar áætluðu að gæti dregið til Bandar.
Og ekkert eiginlega gerðist annað en ekki löngu síðar.
Hófust viðræður milli Bandaríkjanna og Kim Jong Un!
--Ég velti fyrir mér, jafnvel hvort DT hafi virt Kim fyrir að hafa - hundsað hótun hans?
En erfitt að lesa í DT!
- En skv. þessu, gætu það einmitt verið rétt viðbrögð Írans.
- Að klára sprengjuna!
Þó DT tali á þann veg, Íran megi aldrei fá kjarnasprengjur.
Þá réðst hann ekki á NK - er Kim Jong Un, hundsaði hótanir Trumps, og skaut upp eldflaug með líklega sönnuðu drægi til Bandar.
Heldur, hófust viðræður fremur fljótlega í kjölfarið.
Eins og það - að sína viðkomandi sé -tough- fái DT til að virða þig, frekar en hitt.
- Útkoma er - skv. tilraun minni til að lesa í Trump - í ljósi twítsins hans að ofan - í ljósi þess sem raunverulega gerðist í samskiptum Trumps og NK.
- Þá á ég síður von á að Trump fyrirskipi stríð gagnvart Íran.
Mig grunar þvert á móti, að Íran skuli nú flýta sér til að klára sprengjuna.
Því það skapi frekar Íran stöðu í samningum - fremur en það að gefa nú eftir.
--Aðgerðir Kim Jongs Un, virðast sína fram á slíkt sé sennilegt!
Niðurstaða
Mig grunar að enginn þarna úti geti lesið Donald Trump með öryggi - þannig að tilraunir mínar séu ekki endilega verri, en hvers annars. En ég geri tilraun til að byggja á hegðan Trumps gagnvart NK - þ.e. það ferli gjarnan afar svæsinna hótana sem bárust frá Trump í formi twíta, og síðan endurteknar tilraunir Kim Jongs Un á eldflaugum er hugsanlega geta borið kjarnavopn - að lokatilraunin var á flaug er hafði meira drægi en áður hafði sést til flauga frá NK, benti til þess að NK réði yfir nýjum eldflaugamótor, en það sem mestu máli skipti - sérfræðingar áætluðu mögulegt drægi alla leið til N-Ameríku.
--Það er kannski einmitt málið, að með því að skjóta upp þeirri flaug, þó DT hefði lofað að NK mundi aldrei fá að eiga flaugar er gætu náð til Bandar. - þá má vera að Kim hafi skapað sér, samningsstöðu -- þá tók hann tilboði DT um viðræður.
--Þær hafa síðan eiginlega hvorki gengið né rekið, a.m.k. enn litlu skilað.
Ef maður getur leyft sér að yfirfæra málið yfir á stöðu Írans.
Þá gætu það verið rétt viðbrögð Írans, að fara strax í að klára að auðga nægilegt magn úrans, svo Íran geti framkv. sína fyrstu tilraunasprengingu.
--Frekar en að það mundi orsaka árás, gæti það þvert á móti, leitt til viðræðna eins og ákveðin framkoma Kims virti gera.
Eftir allt saman getur verið, karlinn í Hvíta-húsinu, virði þá sem eru -tough- á móti.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 4
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 824
- Frá upphafi: 858751
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 746
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning