21.5.2019 | 22:21
Trump virðist stefna að viðræðum við Íran - eins og við Norður-Kóreu
Hótanir Trumps undanfarna daga gagnvart Íran hafa verið svæsnar, hinn bóginn minna þær mig einnig á atburðarás 2017 er Trump beindi röð oft svæsinna hótana-twíta gegn Norður-Kóreu.
En síðan fóru leikar svo, hann hóf viðræður við Kim Jong Un, í stað þess að efna nokkrar þeirra hótana - sbr. eitt twítið þ.s. hann hótaði beitingu kjarnorkuvopna, eða leggja NK í auðn.
--Í ljósi þessa hef ég verið að velta fyrir mér, hvort Trump sé með nokkurs konar -foreplay- fyrir viðræðuferli - þetta sinn við Íran.
Síðan rakst ég á þetta twít!
Spurning hvort þetta er aðferð hans - fyrst hræða nær líftóruna úr fólki, síðan reiknar hann með því að viðræður hefjist?
--Um daginn sagði hann nefnilega eftirfarandi!
Þetta tónar við sumar hótanir hann gaf út 2017 gagnvart NK.
Þ.s. hann gekk svo langt að tala um gereyðingu landsins - eiginlega óljóst þó hvað DT á akkúrat við - ef þeir vilja berjast.
--En hann að vanda útskýrir ekki, hvað hann akkúrat á við.
Hann hefur áður sagt það vísvitandi taktík - að halda andstæðingnum, óvissum.
FoxNew - I dont want to fight. But you do have situations like Iran, you cant let them have nuclear weapons you just cant let that happen,
Að einhverju leiti minnir þetta mig á það - er hann sagði 2017 - NK mun aldrei ráða yfir vopnum sem geta hitt Bandaríkin.
--En síðan skaut NK á loft flaug, sem sérfræðingar áætluðu að gæti dregið til Bandar.
Og ekkert eiginlega gerðist annað en ekki löngu síðar.
Hófust viðræður milli Bandaríkjanna og Kim Jong Un!
--Ég velti fyrir mér, jafnvel hvort DT hafi virt Kim fyrir að hafa - hundsað hótun hans?
En erfitt að lesa í DT!
- En skv. þessu, gætu það einmitt verið rétt viðbrögð Írans.
- Að klára sprengjuna!
Þó DT tali á þann veg, Íran megi aldrei fá kjarnasprengjur.
Þá réðst hann ekki á NK - er Kim Jong Un, hundsaði hótanir Trumps, og skaut upp eldflaug með líklega sönnuðu drægi til Bandar.
Heldur, hófust viðræður fremur fljótlega í kjölfarið.
Eins og það - að sína viðkomandi sé -tough- fái DT til að virða þig, frekar en hitt.
- Útkoma er - skv. tilraun minni til að lesa í Trump - í ljósi twítsins hans að ofan - í ljósi þess sem raunverulega gerðist í samskiptum Trumps og NK.
- Þá á ég síður von á að Trump fyrirskipi stríð gagnvart Íran.
Mig grunar þvert á móti, að Íran skuli nú flýta sér til að klára sprengjuna.
Því það skapi frekar Íran stöðu í samningum - fremur en það að gefa nú eftir.
--Aðgerðir Kim Jongs Un, virðast sína fram á slíkt sé sennilegt!
Niðurstaða
Mig grunar að enginn þarna úti geti lesið Donald Trump með öryggi - þannig að tilraunir mínar séu ekki endilega verri, en hvers annars. En ég geri tilraun til að byggja á hegðan Trumps gagnvart NK - þ.e. það ferli gjarnan afar svæsinna hótana sem bárust frá Trump í formi twíta, og síðan endurteknar tilraunir Kim Jongs Un á eldflaugum er hugsanlega geta borið kjarnavopn - að lokatilraunin var á flaug er hafði meira drægi en áður hafði sést til flauga frá NK, benti til þess að NK réði yfir nýjum eldflaugamótor, en það sem mestu máli skipti - sérfræðingar áætluðu mögulegt drægi alla leið til N-Ameríku.
--Það er kannski einmitt málið, að með því að skjóta upp þeirri flaug, þó DT hefði lofað að NK mundi aldrei fá að eiga flaugar er gætu náð til Bandar. - þá má vera að Kim hafi skapað sér, samningsstöðu -- þá tók hann tilboði DT um viðræður.
--Þær hafa síðan eiginlega hvorki gengið né rekið, a.m.k. enn litlu skilað.
Ef maður getur leyft sér að yfirfæra málið yfir á stöðu Írans.
Þá gætu það verið rétt viðbrögð Írans, að fara strax í að klára að auðga nægilegt magn úrans, svo Íran geti framkv. sína fyrstu tilraunasprengingu.
--Frekar en að það mundi orsaka árás, gæti það þvert á móti, leitt til viðræðna eins og ákveðin framkoma Kims virti gera.
Eftir allt saman getur verið, karlinn í Hvíta-húsinu, virði þá sem eru -tough- á móti.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning