13.4.2019 | 20:07
Kim Jong Un leiðtogi Norður Kóreu - gefur Donald Trump frest til ársloka til að koma fram með, ásættanleg samningsmarkmið!
Sá þetta á vef Reuters, yfirlýsing beint af vörum Kim Jong Un:
North Korea's Kim Jong Un gives U.S. to year-end to become more flexible
- It is essential for the U.S. to quit its current calculation method and approach us with a new one,
- The Hanoi summit ...aroused a strong question if we were right in taking the steps with strategic decision and bold resolution, and evoked vigilance as to the U.S. true willingness to improve its relations with the DPRK,
- If it (the United States) keeps thinking that way, it will never be able to move the DPRK even a knuckle, nor gain any interests no matter how many times it may sit for talks with the DPRK,
- We will wait for a bold decision from the U.S. with patience till the end of this year but I think it will definitely be difficult to get such a good opportunity as the previous summit,
DPRK - þíðir Democratic Republic North Korea - m.ö.o. Alþýðulýðveldið Norður-Kórea.
--Kommúnistaríkin, nefndu sig alltaf - alþýðulýðveldi, þó öll þróuðust þau yfir í það ástand, að vera stjórnað af mjög þröngum hóp, er varð gjarnan að ofsaauðugri elítu.
--Það þíddi auðvitað, að þau ríki voru ekkert sérlega - alþýðleg.
Það á auðvitað ekki heldur við Norður-Kóreu, sem beinlínis hefur - valdafjölskyldu.
Sjá einnig: Kim Jong-un calls for bold decision from US by end of year
Í orðum Kim Jong Un virðast mér felast augljósar hótanir!
En í orðum hans skv. fjölmiðlum, virðist hann hafa kvartað yfir því, sem hann kallaði - stöðugar ógnanir og fjandskap ríkisstjórnar Bandaríkjanna, þó sú ríkisstjórn óskaði eftir samningum.
Hann kvartar yfir refsiaðgerðum, sem í engu hafa verið mildaðar.
Og hann kvartar yfir prófunum, á nýjum - gagnflaugum á Kóreuskaga, sem hann segir brot á loforði, um engar - heræfingar.
Hann virðist hóta því ef Bandaríkin láta ekki af - ógnandi framkomu sinni - eins og hann virðist kalla það, að taka að nýju upp prófanir á kjarnorku-sprengjum og eldflaugum ætlað að bera kjarnorkuvopn.
- Bandaríkin, hafa fram til loka þessa árs - til að sjá að sér!
Niðurstaða
Eins og ég skil málið, þá hefur Kim Jong Un það alls ekki í hyggju, að gefa nokkuð verulega eftir. Mér hefur allan tímann virst afar ósennilegt, að Kim samþykkti hugmyndir Pompeo og Bolton, um algera kjarnorku-afvopnun. Af núverandi viðbrögðum Kims, virðist ljóst - að hugmyndir þær sem Pompeo setti fram 2017 um algera afvopnun, virðist vera hent út af borðinu af hálfu Kim Jong Un.
--Augljós hótun að mér virðist af hálfu Kim, að snúa til baka til ástandsins 2017, segir mér að Kim kjósi frekar að snúa til baka til spennu-ástandsins það ár, en að samþykkja kröfur þær sem hingað til Bandaríkjastjórn núverandi heldur sig við.
Fljótt á litið virðist mér þetta ekki benda til þess, að Trump takist að krækja í - Nóbelinn eftir allt saman!
--2017 hótaði Trump hugsanlegri beitingu kjarnorkuvopna gegn Norður-Kóreu, en nú virðist augljóst Trump sé fyrst og fremst að horfa til nk. forsetakosninga.
Kannski hefur Kim Jong Un - ályktað, hann þurfi ekki lengur á þessu samningaferli að halda. Trump, starandi á nk. kosningar - muni ekki taka áhættu á því að starta nýju stóru stríði.
--Kim m.ö.o. hafi tekist það sem kannski var hans eiginlega ætlunarverk, að þæfa málið þar til hann væri - laus við Trump. En það getur hugsanlega verið veðmál Kims, að hann sé þegar búinn að sjá við Trump.
--Kim virðist þó bjóða upp á hugsanlegan 3-ja leiðtogafund, ef Donald Trump fellst á hans skilyrði.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 14.4.2019 kl. 03:57 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þannig að þú heldur að Kim hafi öll tromp á hendi?
Guðmundur Böðvarsson, 14.4.2019 kl. 03:45
Guðmundur Böðvarsson, mig grunar að Kim haldi það.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.4.2019 kl. 03:56
Vel mælt Einar. Kv valdimar.
Valdimar Samúelsson, 14.4.2019 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning