Fyrsta mynd tekin af svartholi talin stórmerkur sögulegur atburđur í stjörnufrćđi

Svartholiđ sem myndin er af, er ćvintýralegur risi - sem er í stjörnuţokunni M87, 53 milljón ljósár frá Jörđ. Massi ţess er áćtlađur - 6.500 milljón Sólar-massar.
--Ţađ gerir ţetta tiltekna svarthol, eitt ţađ allra stćrsta sem ţekkt er í alheiminum.

  1. Sem dćmi, sé Sagittarius A - svartholiđ í miđju okkar vetrarbrautar, dvergur - ţó ţađ teljist ţó vera, risasvarthol -- stćrđarhlutföll, 1/1.500.
    --Eđa, 4,3 milljón Sólar-massar.
  2. Vegna óskaplegt massa svartholsins sem myndin er af, sé - event horizon - ţ.e. svarta miđjan á myndinni, 40.000 milljón km. í ţvermál.
    --Ţađ gerir dökka svćđiđ í miđjunni, svipađ vítt og allt okkar Sólkerfi.

Kraftarnir sem eru í gangi á mynd eru í stćrđarhlutföllum utan skilnings!

Black hole

First ever black hole image released

Black Hole Photographed for 1st Time

This is the first photo of a black hole

Astronomers release first-ever image of a black hole

 

Vísindamenn eru mjög ánćgđir!

Myndin virđist stađfesta - stađal kenningar um svarthol, ţarna sé skýrt - event horizon - eins og taliđ hefur veriđ nú í töluverđan tíma.
Ađ auki, sést ógnarheitt gas - margar margar milljónir gráđa heitt - á óskaplega hröđum snúningi í kringum svartholiđ.

Bendi á, ţetta er ekki -- hefđbundin ljósmynd!

Myndin er sett saman úr gögnum frá radarsjónaukum hringinn í kringum okkar plánetu.
Gögnum hefur veriđ safnađ um nokkurt skeiđ frá ţeim öllum.
--Einkum voru menn ađ leita eftir sönnun fyrir, dökku miđjunni ţ.s. er ekkert ljós.

Tók nokkurn tíma, ađ afmarka vel svćđiđ - ţ.s. engar ljóseindir greinast.

Međ ţví, ađ öll Jörđin fúnkerađi sem sjónauki, um mánađa-skeiđ.
Međ ţví, ađ međhöndla gögnin í ofurtölvu.
--Tókst ađ samţćtta óskaplegt gagnamagn, og lesa út úr ţeim ţá mynd er blasir viđ.

  • Litirnir í myndinni, eru ţá einungis settir inn - til skilnings.
    --Orkan í geisluninni er svo mikil, hún sé utan ţess ramma sem mannlegt auga sér.
  • Í athugasemd á erlendum vef, var mér sagt ađ litirnir táknuđu - snúning ofurheita gassins, ţ.e. bjartari hlutinn vćri snúningur ađ okkur, rauđari snúningur frá okkur séđ -- doppler effect.

Sem sagt, klassískur snúningur eins og klukkur sem viđ erum vön!

  1. Eitt af ţví merkilegasta er virđist stađfest.
  2. Ađ svarthol hafi snúning, ţ.e. ţau sjálf, ekki bara gasiđ í kring.

Svartholiđ stađfest, ađ hafi einnig sama snúning og klukka, sem ćtti ekki ađ koma á óvart, ađ svartholiđ sjálft hafi snúning í sömu átt - og gasiđ sem falli í ţađ!

EHT's data revealed the M87 black hole is spinning clockwise, team members said today. 

Vísindamenn segja ađ gögnin gefi nćgilegar vísbendingar til ţess ađ slíkur snúningur teljist nú stađfestur -- ţ.e. auđvitađ stórt skref í vitneskju um ţađ fyrirbćri sem svarthol er.

 

Niđurstađa

Ţetta er auđvitađ ekki fyrsta mikilvćga myndin frá sjónarhóli stjörnufrćđi sem mađur hefur augum litiđ - t.d. komu fyrstu myndir frá Plútó sérfrćđingum ánćgjulega á óvart, eđa myndir er sýndu í fyrsta sinn ađ tungliđ Io á braut um Júpíter hefur virk eldfjöll.

Ég skal ekki segja, hvađ telst mikilvćgari vitneskja - svarthol eru auđvitađ óskaplega öflug fyrirbćri, ţar sem kraftar langt umfram allt ţađ sem betur fer á sér stađ nćrri okkar Sólkerfi eru í gangi.

Hafandi í huga ţá óskaplegu krafta sem gangi eru nćrri miđju M87 - svarthol međ, event horizon, á breidd viđ allt okkar sólkerfi. Ţá grunar mig, ađ örugg fjarlćgđ ţađan sé líklega mćld í ljósárum.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 858796

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband