Svartholið sem myndin er af, er ævintýralegur risi - sem er í stjörnuþokunni M87, 53 milljón ljósár frá Jörð. Massi þess er áætlaður - 6.500 milljón Sólar-massar.
--Það gerir þetta tiltekna svarthol, eitt það allra stærsta sem þekkt er í alheiminum.
- Sem dæmi, sé Sagittarius A - svartholið í miðju okkar vetrarbrautar, dvergur - þó það teljist þó vera, risasvarthol -- stærðarhlutföll, 1/1.500.
--Eða, 4,3 milljón Sólar-massar. - Vegna óskaplegt massa svartholsins sem myndin er af, sé - event horizon - þ.e. svarta miðjan á myndinni, 40.000 milljón km. í þvermál.
--Það gerir dökka svæðið í miðjunni, svipað vítt og allt okkar Sólkerfi.
Kraftarnir sem eru í gangi á mynd eru í stærðarhlutföllum utan skilnings!
First ever black hole image released
Black Hole Photographed for 1st Time
This is the first photo of a black hole
Astronomers release first-ever image of a black hole
Vísindamenn eru mjög ánægðir!
Myndin virðist staðfesta - staðal kenningar um svarthol, þarna sé skýrt - event horizon - eins og talið hefur verið nú í töluverðan tíma.
Að auki, sést ógnarheitt gas - margar margar milljónir gráða heitt - á óskaplega hröðum snúningi í kringum svartholið.
Bendi á, þetta er ekki -- hefðbundin ljósmynd!
Myndin er sett saman úr gögnum frá radarsjónaukum hringinn í kringum okkar plánetu.
Gögnum hefur verið safnað um nokkurt skeið frá þeim öllum.
--Einkum voru menn að leita eftir sönnun fyrir, dökku miðjunni þ.s. er ekkert ljós.
Tók nokkurn tíma, að afmarka vel svæðið - þ.s. engar ljóseindir greinast.
Með því, að öll Jörðin fúnkeraði sem sjónauki, um mánaða-skeið.
Með því, að meðhöndla gögnin í ofurtölvu.
--Tókst að samþætta óskaplegt gagnamagn, og lesa út úr þeim þá mynd er blasir við.
- Litirnir í myndinni, eru þá einungis settir inn - til skilnings.
--Orkan í geisluninni er svo mikil, hún sé utan þess ramma sem mannlegt auga sér. - Í athugasemd á erlendum vef, var mér sagt að litirnir táknuðu - snúning ofurheita gassins, þ.e. bjartari hlutinn væri snúningur að okkur, rauðari snúningur frá okkur séð -- doppler effect.
Sem sagt, klassískur snúningur eins og klukkur sem við erum vön!
- Eitt af því merkilegasta er virðist staðfest.
- Að svarthol hafi snúning, þ.e. þau sjálf, ekki bara gasið í kring.
Svartholið staðfest, að hafi einnig sama snúning og klukka, sem ætti ekki að koma á óvart, að svartholið sjálft hafi snúning í sömu átt - og gasið sem falli í það!
EHT's data revealed the M87 black hole is spinning clockwise, team members said today.
Vísindamenn segja að gögnin gefi nægilegar vísbendingar til þess að slíkur snúningur teljist nú staðfestur -- þ.e. auðvitað stórt skref í vitneskju um það fyrirbæri sem svarthol er.
Niðurstaða
Þetta er auðvitað ekki fyrsta mikilvæga myndin frá sjónarhóli stjörnufræði sem maður hefur augum litið - t.d. komu fyrstu myndir frá Plútó sérfræðingum ánægjulega á óvart, eða myndir er sýndu í fyrsta sinn að tunglið Io á braut um Júpíter hefur virk eldfjöll.
Ég skal ekki segja, hvað telst mikilvægari vitneskja - svarthol eru auðvitað óskaplega öflug fyrirbæri, þar sem kraftar langt umfram allt það sem betur fer á sér stað nærri okkar Sólkerfi eru í gangi.
Hafandi í huga þá óskaplegu krafta sem gangi eru nærri miðju M87 - svarthol með, event horizon, á breidd við allt okkar sólkerfi. Þá grunar mig, að örugg fjarlægð þaðan sé líklega mæld í ljósárum.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:28 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning