9.4.2019 | 00:32
Ríkisstjórn Bandaríkjanna, skilgreinir íranska lýđveldisvörđinn - hryđjuverkasamtök. Ég á ţó ekki von á ţetta sé undirbúningur fyrir stríđ viđ Íran
Íranski lýđveldisvörđurinn er ákaflega sérkennilegt fyrirbćri - eiginlega koma SS-sveitir nasista upp í hugann, ţá er ég ekki meina ađ lýđveldis-vörđurinn sé illur eins og SS.
Heldur vísa ég til ţess, hvernig lýđveldis-vörđurinn virđist allt um lykjandi í Íran.
Hann sé eins og -- hliđstćtt ríki, viđ hliđina á ríkinu.
Ţađ hafi einnig einkennt -- SS hreyfinguna!
- Eigin her - floti - flugher, hliđ viđ opinberan her - flota - flugher landsins.
- Síđan rekur vörđurinn - ćskulýđsbúđir - eigin skóla - eigin framhaldsskóla - eigin sjúkrahús.
- Ef ţetta er ekki nóg - eiga ađilar innan varđarins, stóran hluta íranska hagkerfisisins.
--Ţađ nćsta sem ég man eftir, sem viđhafđi ţess lags -- 2 földun skipulags ríkisins, var SS.
--Ţannig séđ, má alveg hugsa sér - vörđinn, koma alfariđ í stađ íranska ríkisins núverandi.
- Kostnađurinn viđ ţess lags -- 2 földun, hlýtur ađ vera óskaplegur.
- Vörđurinn í dag, getur veriđ nćrri eins öflugur, og öll önnur írönsk kerfi lögđ saman.
Hvar íranska ríkiđ byrjar og vörđurinn - sé sennilega í vaxandi mćli - blurred.
US designates Irans Revolutionary Guard a foreign terrorist organisation
Af hverju held ég ţetta sé ekki undanfari ađ stríđi?
Bendi fólki á ađ Trump ćtlar ađ kveđa herinn heim frá Afganistan.
Hann einnig ćtlar ađ kveđa liđ heim frá Sýrlandi, ţó ţar hafi einungis veriđ 2000 sérsveitarmenn, til ađ ţjálfa Kúrda-sveitir og ađstođa - engin bein ţátttaka í bardögum.
--Hersveitir í Afganistan, höfđu hćtt ađ mestu beinni ţáttöku í stríđi, en voru enn ađ stunda umsvifamikla ţjálfun hersveita Kabúl stjórnarinnar.
Ég hugsa ađ ákvörđunin gagnvart Íran nú - sé einna helst ćtlađ ađ blíđka ţá ađila innan Bandaríkjanna, sem séu andsnúnir Íran - til ađ tryggja ađ ţeir styđji Trump aftur 2020, eins og t.d. svokallađ - Israel lobby - gerđi fyrir kosningarnar 2016.
--En ég stórfellt efa, Trump gangi í nokkru verulega lengra.
Bendi einnig ađ auki á, ţrátt fyrir harđar hótanir 2017 gegn Norđur-Kóreu, hóf Trump ekki stríđ - ég bjóst aldrei beint viđ ţví, en var ţó ađ spyrja spurningar hvort hann ćtlađi í stríđ, en síđan gerđist ekkert mikiđ!
--Eftir harđar hótanir, hertar refsiađgerđir - hófust viđrćđur viđ stjórnendur Norđur-Kóreu, en miđađ viđ nýlegar fréttir, virđist fátt ćtla ađ koma út úr ţeim.
- M.ö.o. ţá ţrátt fyrir stór ummćli - gerđist ekki mjög mikiđ.
- Og stríđshćtta nú - virđist afar óveruleg, Trump međ minnkandi áhuga á NK.
Ţađ sem ég hugsa, er ađ Trump einblýni á 2020 - ţ.e. forsetakosningarnar.
Ţađ sé fókus alls ţess sem hann geri ţessi misserin!
- Ef mađur skođar hans hegđan - frekar en hans orđ!
- Virđist -- gelt hans hátt/en svipan ekki nćrri eins beitt.
Eiginlega snar-öfugt viđ mottó Teddy Roosevelt - sem sagđi forseta eiga, tala mildilega, en hafa í farteskinu öfluga svipu.
--M.ö.o. á ég ekki von á ţví, Trump hafi maga/stomach fyrir stríđ.
Niđurstađa
Ţađ sem má segja ađ einkenni Trumps, séu stórar yfirlýsingar - en efndir ţeirra eru ekki endilega í samrćmi viđ ţćr risastóru fullyrđingar sem oft komu á undan. Ţađ má eiginlega lengi telja - ţ.e. viđskiptastríđ viđ Kína, sem litlu virđist ćtla ađ skila - viđskiptahótanir gagnvart ESB, sem fram til ţessa hafa skilađ enn smćrri árangri. Hótanir gagnvart Norđur-Kóreu, sem sannarlega leiddu til viđrćđna, virđast ekki ćtla heldur ađ leiđa til mikils - m.ö.o. fátt bendi nú til stórfellds árangurs úr ţeim viđrćđum.
--Í ljósi ţessa, ţá vćnti ég ekki lengur ađ mjög mikiđ gerist gagnvart Íran.
--Umfram ţćr yfirlýsingar sem nú eru gefnar!
Yfirlýsingar Trump stjórnarinnar, virđst gjarnan miklu skarpari en hennar ađgerđir.
- Nennu-leysi Trumps, virđist ákveđin trygging fyrir friđi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning