2.4.2019 | 21:52
Útlit fyrir að Bandaríkin afhendi ekki F35 þotur til Tyrklands - vegna deilu um kaup Tyrklands á S400 loftvarnakerfi frá Rússlandi
Bandaríkin hafa stöðvað afhendingu á búnaði tengdum afhendingu F35 þotna til Tyrklands. Ekki kom fram í tilkynningu akkúrat hverskonar búnaður. En talað um búnað - ætlað að byggja upp, notkunar-öryggi vélanna eða - operational readinence - tja. segjum varahluti og fylgihluti t.d. sérstök vopn sem einungis sú vél á að nota.
U.S. halts F-35 equipment to Turkey, protests its plans to buy from Russia
US halts F-35 equipment to Turkey in protest of its missile purchase from Russia
Turkish lira slides on tension with US over Russian missile system ff
Bandaríkin óttast að Rússland geti komist yfir - nákvæmar radarupplýsingar um F35
S400 kerfið byggist auðvitað á öflugu radar-kerfi að hluta, síðan sérsmíðuðum eldflaugum sem er beint af öflugum radar á jörðu niðri í átt að skotmarki, þegar flaug er stödd nærri skotmarki - tekur radar um borð í flaug við, og klárar dæmið.
- Ef F35 vélar væru reglulega að fljúga á áhrifasvæði þess öfluga radarkerfis sem tengist eldflaugakerfinu - þá óttast Bandaríkin, að ef rússnesk stjórnvöld geti komist yfir gögn frá þeim radarstöðvum.
- Þá gætu rússnesk stjórnvöld hugsanlega, endurbætt sinn loftvarnabúnað sem þau hafa til sölu og til heima-nota, þannig að sá búnaður gæti skotið niður F35.
--Varla þarf að taka fram, ef svo færi mundi mjög draga úr áhrifamætti F35.
--En Rússar selja einnig vopn víða um heim!
--Bandaríkin eru auðvitað ekki með nokkurt annað prógramm, sem gæti komið snögglega í stað F35 - það tók rúm 20 ár að þróa F35.
--Í F35 prógrammið hafa Bandaríkin án vafa, varið meir en bandarískri trilljón.
- Rétt að benda á, að svokallaðar torséðar vélar eða - stealth - eru í reynd ekki ósýnilegar á radar, heldur það sem tæknin gerir - er að minnka mjög svörun vélanna við radarbylgjum.
- Það þíðir, að radarinn vissulega nemur einhverja svörun afar sennilega, en tækni radarsins nær líklega ekki að greina mun á þeirri svörun - og svörun af margvíslegu náttúrulegu tagi, sbr. hópar af fuglum jafnvel ský.
- Ef Rússar mundu komast yfir gögn úr S400 kerfi frá Tyrklandi, eftir að F35 vélar hefðu flogið verulegan tíma innan Tyrklands - í færi við radara þá sem eru hluti af S400 kerfinu.
- Er a.m.k. hugsanlegt, að þeir gætu náð að greina þær litlu svaranir sem F35 vélarnar framkalla, og hannað - tölvubúnað sem geti gert rússneskum radarstöðvum og hugsanlega einnig rödurum um borð í rússneskum orrustuvélum - það mögulegt, að greina þær daufu svaranir frá öðrum daufum svörunum, t.d. fuglahópum á flugi.
- Og þar með hugsanlega gert rússnesk smíðuðum rödurum það mögulegt, að ná miði á F35 vélar.
Ég reikna með því, að Rússland muni veita viðhaldsþjónustu við S400 kerfi innan Tyrklands, þar á meðal - aðstoð við hugbúnaðar-uppfærslur, og aðrar uppfærslur tæknilegs eðlis, er síðar væru líklegar að verða.
--Það er hugsanlega nóg, að upplýsingaleki verði einungis í - eitt skipti.
Ég skil því mæta vel, af hverju Bandaríkin án mikils vafa, muni fljótlega formlega hafna því að selja F35 þotur til Tyrklands!
Það sem Bandaríkin hafa nú ákveðið, ætti að skoðast sem - loka-aðvörun!
Bendi fólki á sem heldur því fram að SU30/32 geti auðveldlega skotið F35 niður!
- Að F35 getur borið 4 eldflaugar til að skjóta niður aðrar flugvélar.
- Það áhugaverðasta er þó - þær flaugar eru af nýrri gerð, sem er unnt að skjóta í allar áttir - þar á meðal, beint aftur fyrir F35 vélina þó hún sé á super-cruice.
--F35 er búin búnaði sem sér í allar áttir, þannig að mjög erfitt væri að gera árás er mundi koma flugmanni á óvart!
--Ég geri ráð fyrir, að þesaar nýju air-to-air flaugar séu afar fullkomnar og nákvæmar.
--Þannig, að líkur séu á að ef 4 flaugum sé skotið, séu 4 vélar skotnar niður.
Það mundi þíða t.d. að ef 4 F35 vélar væru að fljúga í hóp, gætu þær skotið niður 12 Sukhoi vélar - tæknilega séð - áður en þær vélar gætu komist nægilega nærri til að komast í eiginlegan - dogfight.
--En meðan að flaugar rússn. vélanna næðu ekki almennilegri radarsvörun, yrðu þær að nota þá tækni - að komat í návígi.
Klárlega væri þetta ekki sérdeilis hagstæð niðurstaða.
- Átta mig á því, að SU30/32 er hraðskreiðari.
- Líklega liprari í návígi.
En þessi nýja tækni sem F35 ber, þ.e. búnaður sem horfir langa vegu til allra átta samtímis + flaugar sem unnt er að skjóta til allra átta.
Virðist fyrir mér, þrátt fyrir það veita F35 afar mikið forskot.
- Klárlega vilja Bandar. ekki að Rússar komist yfir - nákvæm radargögn, því slík gætu breytt einvíginu sem ég lýsti, afar mikið.
- Þ.s. eftir allt saman, að SU30/32 ber einnig öflugar eldflaugar, þannig að útkoman yrði verulega óhagstæðari - ef báðir hópar véla gætu skotið niður á löngu færi.
--En meðan, rússn. vélarnar geta ekki læst radar, þá klárlega hefur bandar. vélin afar mikið forskot.
--Þannig, að ég er algerlega viss, að Bandaríkin meina þetta, að neita að selja Tyrkjum F35.
Niðurstaða
Það er greinilegt að Erdogan verður að velja milli F35 og S400 kerfisins. Bandaríkin greinilega ætla að hafna því að selja Tyrklandi F35 - þó Tyrkland hafi verið virkur þátttakandi í þróun vélanna, og til standi að Tyrkland smíði skrokkhluti í vélarnar. Það þíðir auðvitað, daginn sem Bandaríkin loka á sölu til Tyrklands - þá lokar Tyrkland á sendingar á þeim skrokkhlutum sem framleiddir eru í Tyrklandi. Hinn bóginn segja yfirvöld í Bandaríkjunum, að slíkt mundi einungis tefja afhendingu véla í nokkra mánuði, það sé hægt að skipta um framleiðanda þeirra skrokkhluta - sem Tyrkland á að framleiða.
--Punkturinn í þessu er auðvitað sá, að Tyrkland hefur greinilega varið umtalsverðu fé þegar í undirbúning þess, að fá F35 vélar sem sínar framtíðar vélar.
Því þykir mér það sérkennilegt hve mikla áherslu Erdogan leggur á kaupin á S400 kerfinu.
Bandaríkin hafa í staðinn, boðið Patriot flaugar á afslætti.
--Erdogan verður einfaldlega að velja, Bandaríkjunum sé örugglega alvara með nei-ið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 858802
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dýrasta flopp hernaðarsögunnar. Saab Gripen er mun líklegri til að skjóta niður Rússa en F35. Kostar baara 1/7..https://nationalinterest.org/blog/the-buzz/the-f-35-really-worth-the-1500000000000-price-tag-25487
Guðmundur Böðvarsson, 4.4.2019 kl. 22:01
Guðmundur Böðvarsson, geisp.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.4.2019 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning