Margir hneykslađir í Bandaríkjunum á vćgum dóm Paul Manafort - fyrrum kosningastjóra Donalds Trumps

Paul Manafort er ţekktastur í seinni tíđ fyrir ađ hafa í nokkra mánuđi veriđ stjórnandi forsetaframbođs Donalds Trumps áriđ 2016 - hann hćtti ţó í ţeirri stöđu fyrir forsetakosningar.

  1. Hinn bóginn tengist dómur yfir Paul Manafort í engu rannsókn gegn frambođi Donalds Trumps.
  2. Manafort er sakfelldur fyrir -- skattsvik.

Í ţví samhengi er ţví samanburđur Trumps sjálfs á máli Manforts viđ gamalt mál Al Cabone skemmtilegur. 

Donald J. Trump @realDonaldTrump Looking back on history, who was treated worse, Alfonse Capone, legendary mob boss, killer and “Public Enemy Number One,” or Paul Manafort, political operative & Reagan/Dole darling, now serving solitary confinement - although convicted of nothing? Where is the Russian Collusion? 3:35 PM - Aug 1, 2018

Ţađ er alveg rétt, ađ Manafort starfađi ekki einungis fyrir Trump - heldur hafđi hann tengst frambođsmálum fleiri ţekktra Repúblikana árum á undan.

  • Hinn bóginn, var Al Cabone -- sakfelldur fyrir skattsvik, eins og frćgt er. Ţannig náđu yfirvöld ađ fella - public enemy no. 1 - eins og hann var einu sinni nefndur.

Í tvíti sínu er Trump ósáttur viđ međferđina á Manfort.
Hinn bóginn er Manafort nú sakfelldur fyrir sambćrilega sök og Al Cabone.
--Bendi á, ţađ var Trump sjálfur sem var fyrstur ađ beita ţeim samanburđi.
--Svo ég lít ţannig á mér sé heimilt ađ nota ţann samanburđ.

 

Ímsir vilja meina Manafort hafi fengiđ - alltof vćgan dóm

Paul Manafort sentencing draws accusations of privilege

Elizabeth Warren@ewarren Trump's campaign manager, Paul Manafort, commits bank and tax fraud and gets 47 months. A homeless man, Fate Winslow, helped sell $20 of pot and got life in prison. The words above the Supreme Court say "Equal Justice Under Law"—when will we start acting like it?, 2:19 AM - Mar 8, 2019

Rebecca J. Kavanagh@DrRJKavanagh While Paul Manafort just received a less than 4 year prison sentence for massive financial fraud, I have a client serving 3 and a half to 7 years in prison for stealing laundry detergent from a drug store., 1:35 AM - Mar 8, 2019 · Brooklyn, NY

Judd Legum@JuddLegum Paul Manafort was just sentenced to less than 4 YEARS for committing multiple felonies, including tax and bank fraud Crystal Mason is serving FIVE YEARS for trying to vote in the 2016 election. (She didn't realize she was ineligible due to a prior conviction.) 12:12 AM - Mar 8, 2019

Ari Melber@AriMelber Paul Manafort’s lenient 4-year sentence — far below the recommended 20 years despite extensive felonies and post-conviction obstruction — is a reminder of the blatant inequities in our justice system that we all know about, because they reoccur every week in courts across America 12:19 AM - Mar 8, 2019

--Ţemađ í gagnrýninni er, ef ţú ert hluti af elítunni - fćrđu vćga refsingu fyrir stórglćp, ef ţú ert fátćkt smápeđ fćrđu harđa refsingu fyrir smábrot.

  1. En skv. fréttum -- er ţađ sannarlega svo, saksóknari vildi 20 ára fangelsi - dómari ákvađ tćplega 4 ár.
  2. Viđmiđin í lögum fyrir sambćrilega glćpi eru frá -- 19,5 - 24 ára fangelsi.

Dómarinn kallađi ţau viđmiđ - allof há - sagđi Manafort eiga ađ baki langan farsćlan feril áđur en hann fór út á glćpabraut.

Ex-Trump campaign chief jailed for fraud

Trump's ex-campaign chief sentenced to 47 months

Paul Manafort sentenced to 47 months in prison

How Donald Trump Led to Paul Manafort's Downfall

Ţađ áhugaverđa er -- hann gćti fengiđ harđari dóm í nk. viku, en í ţví máli er hámarks refsing 5 ár fyrir hvort ákćruatriđi. 

Ţar er umfjöllunar-atriđi kćruatriđi er tengjast ţví er Manafort vann fyrir stjórnvöld Úkraínu - en hann er ákćrđur fyrir ađ hafa siglt undir fölsku flaggi, ekki hafa tjáđ yfirvöldum Bandaríkjanna formlega - hann vćri lobbýisti fyrir erlenda ríkisstjórn.
--Tćknilegt lögbrot.

En sannast sagna finnst mér ţađ dómsmál - smámál í samanburđi viđ, skattsvik upp á fleiri milljónir dollara.
--Ţađ vćri ákveđin kaldhćđni ef hann fengi ţyngri refsingu fyrir - smábrotiđ, en stóra brotiđ.

 

Niđurstađa

Vćgt sagt hefur Donald Trump veriđ afar óheppinn í vali sínu á fólki til ađ starfa fyrir sig -- 4 hafa fengiđ dóma, ţ.e. fyrrum stjórnandi frambođs hans, fyrrum ţjóđar-öryggisráđgjafi hans, ekki má gleyma einum af hans persónulegu lögfrćđingum - Cohen, og man ekki nafniđ í augnablikinu, starfsmađur frambođs Trumps - sem hlaut dóm fyrir ađ ljúga ađ FBI.

Segir ţađ ekki eitthvađ um persónu, hverja sá velur til ađ starfa fyrir sig?
Enginn ţeirra glćpa er unnt ađ tengja viđ persónu forseta, ţannig hann er öruggur enn.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband