27.2.2019 | 23:45
Eitt lauflétt kjarnorkustríđ - Indland vs. Pakistan?
Ég hef prívat veriđ ţeirrar skođunar - ađ líkur á kjarnorkustríđi hafi ekki minnkađ frá lokum - Kalda-stríđsins. Vandinn viđ ţá algengu ályktun um minnkađa hćttu virđist sú - ađ flestir virđast steingleyma ţví, ađ Rússland og Bandaríkin eru ekki einu kjarnorkuveldin.
- Rússland.
- Bandaríkin.
- Kína.
- Frakkland.
- Bretland.
- Ísrael.
- Indland.
- Pakistan.
Ţetta eru öll núverandi kjarnorkuveldi.
Sannarlega eru mjög minnkađar líkur á kjarnorkustríđi Bandaríkjanna og Rússlands.
En möguleikar á kjarnorkustríđi Indlands og Pakistans - eru umtalsverđir!
Bćđi löndin eru međ stóra heri!
.....................Indland...............Pakistan
Heildarherafli......5,1millj.................935ţ.
Skriđdrekar........3,565....................2,496
Brynvagnar.........3,436....................1,605
Fallbyssur.........9,719....................4,472
Orrustuvélar.........889......................434
Herţyrlur............805......................273
Kafbátar..............15.......................8
Beitiskip/freigátur...27.......................9
Flugmóđurskip..........1.......................1
Kjarnorkuspr.........140.....................150
Eldflaugar...........42.......................30
Međaldr.eldfl........12.......................30
Sprengjuvélar........48.......................36
Kjarnorkukafb.........1........................
Rétt ađ taka fram ef stríđ skellur á snöggt, vćri Indland aldrei međ allan sinn her mćttan til átaka - heldur einungis ţann her sem vćri staddur viđ landamćrin.
Líklega hefur Pakistan hćrra hlutfall síns hers tiltćkan nćrri sínum landamćrum viđ Indland.
--Bendi auk ţessa á, Indland hefur öflugan her á landamćrum sínum viđ Kína.
--En ţar er gömul landamćradeila - ekki síđur en gagnvart Pakistan.
Viđ og viđ hafa veriđ átök á ţeim landamćrum einnig!
Indland mundi aldrei flytja ţann her í burtu, til ađ berjast viđ Pakistan.
- Ţannig ađ viđ getum dregiđ slatta frá, ţannig ađ leikar eru ekki alveg eins ójafnir og tölurnar ađ ofan - gćtu gefiđ til kynna.
Eins og sést er sléttlendi Indusdals - ţ.s. flestir Pakistanar búa, nćrri landamćrunum.
Ég held ađ ţađ séu yfirgnćfandi líkur á ađ Pakistan beiti kjarnavopnum.
Ef varnarlínur Pakistans hers gćfu sig ţannig, ađ indverskur her vćri ađ flćđa inn í hjarta Pakistans - Indusdalinn.
- Ég er ađ segja, ađ hćtta á kjarnorkuátökum, raunverulega sé veruleg.
India demands Pakistan release pilot as Kashmir crisis intensifies
Pakistani PM Imran Khan appeals for talks with India to avoid war
Pakistan and India face worst conflict in decades
- Á ţađ er bent, ađ Imran Khan sé mjög háđur hernum, og ólíklegur til ađ beita sér gegn afstöđu hans.
- Á sama tíma, sé Modi međ kosningar framundan - einungis eftir 3. mánuđi, og ţađ gćti ţítt ađ hann vilji ekki sína veikleika gagnvart Pakistan.
Ţarna virđist m.ö.o. mesta stríđshćtta í áratugi - snögglega nánast úr himinblámanum.
--Máliđ er ađ síđast, voru kjarnavopnin ekki komin til sögunnar!
--Stríđ í dag, vćri á allt allt öđru plani hvađ áhćttu varđar.
Kjarnavopnaeign beggja er örugglega nćg, til ađ bćđi löndin yrđu í rúst.
Ţađ sem verra er - afleiđing yrđi líklega, hnattrćnn kjarnorkuvetur.
- Ég er ekki ađ tala um - kólnunar-atburđ eins svćsinn, og ef Rússland og Bandaríkin fćru í hár saman.
- En ţađ gćti samt ţítt uppskerubrest víđa um heim, snöggar hungursneyđir í löndum sem eru illa skipulögđ og fátćk.
- Og auđvitađ, matarverđ í hćstu hćđum í nokkur ár - líklega.
Fyrir rest mundi kólnunar-atburđurinn líđa hjá! Fólk gćti samt dáiđ einnig t.d. í Afríku.
Allur heimurinn tćki eftir sprenginunni í matarverđi - vegna lélegrar uppskeru víđa hvar.
Niđurstađa
Sennilega enda deilur Indlands og Pakistans ekki ţetta illa - hinn bóginn sýnir sú snögga krísa er hófst um miđjan ţennan mánuđ, hversu í eđli sínu stórhćttuleg stađan milli Indlans og Pakistans sannarlega er. Ţarna virkilega getur hafist stríđ afar snögglega, spennan í augnablikinu hljómar virkilega alvarleg. Virđist hafa hafist - tit for tat - spírall. Ef hann heldur áfram eitthvađ frekar, gćti allt fariđ í bál og brand. Og ţá stćđi heimurinn frammi fyrir -- fyrsta skiptinu ađ tvö kjarnorkuveldi hćfu heitt stríđ.
--Ég er örugglega frekar ađ vanmeta kólnunar-atburđinn sem mundi verđa en ofmeta hann.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 857485
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lítur ţú ekki á N-koreu sem kjarnorkuveldi;
ćtti ţađ ekki ađ vara á listanum ţínum ţarna efst á síđunni?
Jón Ţórhallsson, 28.2.2019 kl. 11:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning