18.2.2019 | 22:17
Donald Trump hefur 90 daga til að ákveða 25% toll á innfluttar bifreiðar frá ESB og innflutta íhluti í bifreiðar
Wilbur Ross ráðherra viðskipta - hefur afhent Trump skýrslu ráðuneytis síns, en á sl. ári fól Donald Trump Wilbur Ross fyrir hönd ráðuneytisins - að rannsaka hvort innflutningur bifreiða og íhluta í bifreiðar væri ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjanna!
Þó skýrslan hafi ekki verið gerð opinber enn, hefur einhvern veginn lekið - að niðurstaða hennar hafi verið á þann veg, að leggja til 25% refsitoll á innfluttar bifreiðar og íhluti í bifreiðar frá aðildarlöndum ESB - á grundvelli þess að sá innflutningur ógnaði þjóðaröryggi.
--Þ.s. innihald skýrslunnar liggur ekki fyrir, liggur ekki fyrir hvaða leið Wilbur Ross hefur farið í því skyni - að rökstyðja meinta ógn við þjóðaröryggi.
- En sannast sagna finnst mér það afar furðuleg ályktun, að innflutningur bifreiða frá öðrum NATO löndum - geti talist ógn við bandarískt þjóðaröryggi.
- Bendi á að Bandaríkin viðhafa samvinnu við flest sömu bandalagríki í þróun vopnabúnaðar, þ.s. þau gjarnan taka þátt í kostnaði og þróun - er þá treyst til þess að hafa fullan aðgang að öllum gögnum um þann búnað, meðan sá er í þróun.
--Það er því algerlega nýstárleg sýn í mínum augum, hvernig það sé í ósköpunum mögulegt, að koma með þjóðaröryggis-sjónarmið, inn í slíka viðskiptadeilu - þegar þessi lönd eiga í hlut.
U.S. tariffs on EU cars could mean EU buying less U.S. soya beans and gas: Juncker
EU's Juncker expects Trump to refrain from imposing higher tariffs on cars
Auto industry lines up against possible U.S. tariffs
EU threatens retaliation if US imposes punitive car tariffs
Donald Trump likely to take his time regarding auto tariffs
Evrópusambandið svaraði auðvitað strax því að tolli yrði svarað með fullnægjandi hætti!
Hvað sem fullnægjandi þíðir akkúrat: Were this report to translate into actions detrimental to European exports, the European Commission would react in a swift and adequate manner,.
Jean-Claude Juncker sagðir á hinn bóginn þess fullviss að Donald Trump mundi ekki ákveða einhliða tolla: Trump gave me his word that there wont be any car tariffs for the time being. I view this commitment as something you can rely on,...
--Þetta var væntanlega fundurinn á milli þeirra tveggja á sl. ári þ.s. þeir tveir sömdu um vopnahlé í viðskiptastríði Bandaríkjanna og ESB.
Spurning hvort að Donald Trump bregst jákvæður við yfirlýsingu Juncker að hann hafi traust til Trumps.
Juncker sagði einnig: However, should he renege on that commitment, we will no longer feel bound by our commitments to buy more US soya and liquid gas. However, I would very much regret that,...
--Sem sagt, að samkomulagið sem um vopnahlé sem fól m.a. í sér kaup á soya og gasi, væri þá á enda runnið.
Þar sem þetta var vopnahlés-samkomulagið, þ.e. kaup á soya og gasi, gegn því að Trump léti vera að leggja á frekari tolla.
Þá væntanlega er eðlilegur lestur orða Junckers - að þá yrði viðskiptastríð skollið á að nýju.
Málið er ég er þess fullviss að ESB sé ómögulegt að mæta kröfum ríkisstjórnar Bandaríkjanna!
Bandaríkin vilja fá aðgengi fyrir sínar landbúnaðar-afurðir, hinn bóginn er gríðarleg andstaða innan aðildarlanda sambandsins - gagnvart genabreyttum afurðum og dýra-afurðum þ.s. mikil hormónabæting er hluti af uppeldi dýranna.
En reglur um hvort tveggja eru mun - opnari innan Bandaríkjanna en innan ESB.
M.ö.o. sumt sem er leyfilegt í Bandaríkjunum er það ekki innan ESB.
--Vandinn er sá, að þó svo maður ímyndaði sér að Framkvæmdastjórnin gerði slíkt samkomulag við Trump -- mundi það aldrei halda, þ.s. aðildarríkin sjálf mundu nær algerlega örugglega hindra framgöngu þess.
--Þess vegna hafnar ESB að ræða landbúnaðarmál í tengslum við viðskipta-viðræðurnar, meðan þeir sem fara í dag með viðskiptamál Bandaríkjanna - heimta verulega opnum um landabúnaðarafurðir Bandaríkjanna.
Þannig að -- að því er best fæ séð, eru samingaviðræður pikkfastar.
Litlar fregnir berast af þeim, sem bendi til einskis árangurs.
--Þær litlu fregnir er hafa borist, hafa bent til pyrrings samninganefnda, og gagnkvæmar ásakanir.
- Það sé engin leið fyrir Trump líklega að þvinga fram -- nema eitthvað takmarkað, sbr. er ESB bauðst til að kaupa meira soya - og gas.
- ESB er til í að ræða tolla á iðnvarning, sem þegar eru almennt séð lágir.
Heildar niðurstaðan virðist vera, gengur hvorki né rekur.
Trump er nú með þann kaleik að ákveða, hvort það er aftur viðskiptastríð - eða hvort hann sættir sig við, minniháttar samkomulag.
Niðurstaða
Ég ætla ekki að fara að spá í það hvort viðskiptastríð ESB og Bandaríkjanna - hefst að nýju, en slík væri útkoman ef Donald Trump innan 90 daga ákveddi að skella 25% tolli á innfluttar bifreiðar og innflutta íhluti í bifreiðar frá ESB löndum.
Hinn bóginn sé ég ekki ESB beygja sig í duftið - ein stór ástæða er einfaldlega það að ESB er samband 28 landa, ekki ríki. Sambandið á eðli sínu skv. mjög erfitt með að taka snöggar ákvarðanir. Andstaða nokkurra ríkja, getur blokkerað ákvarðanatöku.
--Andstaða innan aðildarríkja, væri mjög líkleg að blokkera sérhverja umtalsverða slökun í samhengi landabúnaðarmála - eiginlega nær fullkomlega öruggt.
--ESB sé m.ö.o. ekki fært um að láta að kröfum þar um, það verði Lighthizer og Ross að skilja, hinn bóginn virka þeir á mig sem þverhausar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 25
- Sl. sólarhring: 245
- Sl. viku: 326
- Frá upphafi: 859073
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 311
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning