29.1.2019 | 22:56
Bandarískar njósnastofnanir ekki sammála Trump í mati á Norður-Kóreu, ekki heldur merkilegt nokk varðandi Íran
Dan Coats, sem er nokkurs konar talsmaður njósnastofnana Bandaríkjanna gagnvart bandaríska þinginu, og ríkisstjórn Bandaríkjanna -- fer fyrir apparati kallað -national intelligence- sem samræmir upplýsingar frá njósnastofnunum Bandaríkjanna, svo unnt sé reglulega að flytja þingi og ríkisstjórn - nokkurs konar heildarsýn þeirra stofnana.
Hann kom fram fyrir Bandaríkjaþing, með sína árlegu heildarúttekt.
Intelligence chief contradicts Trump on North Korea and Iran
North Korea seen as unlikely to abandon nuclear weapons
Þó flestir fjölmiðlar fjalli um þann hluta úttektarinnar er kemur að málefnum Norður-Kóreu.
Eru ályktanir um Íran ekki síðust áhugaverðar!
- Íran stendur enn við kjarnorkusamninginn - segir Dan Coats. Það virðist á skjön við fullyrðingar sumra er standa nærri Trump á sl. ári.
US intelligence continue to assess that Iran is not currently undertaking the key nuclear weapons-development activities we judge necessary to produce a nuclear device...
Sjálfsagt dregur þetta úr ótta sumar að Bandaríkin hugsanlega stefni að frekari aðgerðum gegn Íran. - Norður-Kórea, ætlar sér ekki að - afsala sér kjarnorkuvopnum.
Tek fram, ég er fullkomlega sammála því mati.
We continue to assess that North Korea is unlikely to give up all of its nuclear weapons and production capabilities, even as it seeks to negotiate partial denuclearization steps to obtain key US and international concessions. -- North Korean leaders view nuclear arms as critical to regime survival,... -- The capability and threat that existed a year ago are still there.
Þetta er að sjálfsögðu á skjön við fullyrðingar Trumps og Pompeo, að mikið hafi áunnist í viðræðum.
Sannast sagna, sé ég ekkert verulegt sem augljóslega hefur áunnist - en NK heldur enn tilraunum með eldflaugar og kjarnavopn í pásu - fjöldi aðila benti á, tilraunasvæði NK hefur lofað að eyðileggja, sýni einkenni þess að hafa orðið fyrir tjóni í síðustu tilraun.
--Það geti hafa verið orðið, ónýtt.
NK hefur í reynd engin bindandi loforð gefið.
Það virðist því afar óljóst, hvað ætti að ákveða á fyrirhuguðum leiðtogafundi feb. nk.
Eitt sem hefur einkennt NK í samningum - er mikil samningafærni.
Þeim hafi hingað til ætíð tekist að gefa lítt eftir.
- Menn voru eðlilega hræddir sumarið 2017 er DT virtist á köflum hóta beitingu kjarnorkuvopna, hugsanlega.
- Með því að pása tilraunir - hefur Kim Jong Un - landstjórnanda NK, tekist að lægja öldurnar, án þess að séð verði -- hann hafi fram að þessu, gefið nokkurn skapaðan hlut eftir er máli skiptir.
- Það er hvað marga grunar, að Kim ætli sér að selja litla eftirgjöf með rósamáli þ.s. hann fer fögrum orðum um Trump -- er virðist auðveldlega uppveðrast við gullhamra.
- Síðan skrifi þeir undir fallega orðað skjal - með sára litlu raunverulegu innihaldi.
Kemur í ljós síðar hvort útkoman verður með þeim hætti.
Stríðshættan a.m.k. virðist fyrir bý - Kim hafi blásið loftið úr Trump með því að setja mál í pásu.
--Þ.e. allt og sumt sem má vera Kim ætli sér fyrir, að lifa af forsetatíð Trumps án nokkurs umtalsverðs í formi eftirgjafar.
Niðustaða
Eins og ég hef áður bent á, þá er áhugavert að ryfja upp kjarnorkusamning er gerður var í tíð Bill Clinton - sá fól í sér, lokun og innsiglun kjarnorkuvers NK sem notað er til framleiðslu plútons, lokun og innsiglun tilraunasvæða, og þess tilraunasvæðis sem notað var við tilraunaskot á stórum eldflaugum. Áætlanir NK voru settar í frysti m.ö.o. Alþjóða-kjarnorkumálastofnunin IAEA fylgdist með því innsigli væru ekki rofin.
Þetta stóð fram í forsetatíð George W. Bush. Á þessum punkti hafði NK ekki enn smíðað kjarnorkusprengju. En sprengdi sína fyrstu í tíð W. Bush - eftir að NK labbaði frá samkomulagi Clintons og komst upp með það í tíð George W. Bush.
Sá samningur verðu að sjálfsögðu ryfjaður upp, ef það birtist eitthvert samkomulag út úr viðræðum ríkisstjórnar Bandar. núverandi við stjórn Kim Jong Un, og árangur Bandaríkjaforsetanna tveggja þar með borinn saman.
Það sem hefur gerst fram að þessu, a.m.k. bendir ekki klárlega til þess DT nái meiru fram, eða því sem Clinton náði fram.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 30.1.2019 kl. 02:09 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 858827
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En er ekki ennþá allt í góðu á milli suður og norður-kóreu;
en það ekki fyrir mestu?
Jón Þórhallsson, 29.1.2019 kl. 23:27
Jón Þórhallsson, hvað veit maður hvað Kim meinar -- ekki gleyma hann lét drepa bróður sinn fyrir nokkrum árum í Malasíu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.1.2019 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning