14.10.2018 | 22:38
Úrslit í Bæjaralandi í Þýskalandi geta bent til þess að fylgi AfD hafi náð hámarki, þannig hræðslualdan við innflytjendur hafi náð hámarki líklega fari í rénun
En þó flestir fjölmiðlar muni væntanlega ræða þetta út frá falli meirihluta systurflokks Kristilegra Demókrata flokks Angelu Merkel - þá gætu úrslitin haft hugsanlega öfug áhrif að styrkja hennar stöðu.
Það stafi af því er virðist megin fréttin við kosningarnar í Bæjaralandi, óvænt fylgishreyfing fjölmenns kjósendahóps yfir til Græningja!
--En þar virðist fara kjósendahópur er virðist andstæður stefnu um að herða innflytjenda-löggjöf, eða stefnuna almennt í þeim málum.
Merkel's conservative allies humiliated
Angela Merkel's Bavarian allies lose majority in crushing vote, early results show
Bavarians deliver stunning rebuke to conservative Merkel allies
Birtar tölur benda til þess að CSU endi með 36,2% - Grænir með 18,4% - AfD með 10,9% - SPD 9,6%.
Áður var CSU með 47,7% - SPD með 20,6% - Grænir með 8,4%.
--AfD var ekki til fyrir 5 árum!
Erfitt er að halda því fram að megin hreyfing kjósenda sé klárlega í átt til stuðnings við hóp sem andvígur er innflytjenda-aðstreymi.
--Þangað er vissulega nokkuð sterk hreyfing með útkomu AFD er virðist ætla enda með tæp 11%.
En á móti kemur aukning fylgis Græningja, er ca. 2-falda fylgi sitt.
--Þeir standa fyrir akkúrat þveröfuga stefnu.
Þetta virðist staðfesta klofning meðal þýsku þjóðarinnar.
- AfD er sannarlega mótmæla-hreyfing er berst fyrir mun harðari innflytjendalöggjöf.
- Hinn bóginn, er ljóst af kosningaútkomu Græningja, að a.m.k. álíka fjölmennur ef ekki ívið fjölmennari kjósendahópur - er eindregið á þveröfugri skoðun.
Nú eru liðin 3. ár síðan Merkel hleypri 1-milljón flóttamanna og innflytjenda til Þýskalands. Mótmælabylgja reis þá upp, en öldufaldur þeirrar bylgju gæti nú hafa náð hámarki.
Hrun sósíal-demókrata virðist staðfest, með innan við 10% atkvæða.
--Að einhverju leiti má líta aukið fylgi við Græningja, sem mótmæli við langt samstarf þýskra krata við Kristilega-demókrata Merkelar.
- En málið með innflytjendamál er að aðstreymi hefur minnkað mikið síðan 2015 árið er sú bylgja reis hæst.
- Það rökrétt ætti að þíða, að nú þrem árum eftir - ættum við nú vera að sjá öldutopp þeirrar mótmæla bylgju er þá reis.
Á sama tíma sést greinileg mótbylgja kjósenda í hina áttina.
Það sem ég er að hugsa er, að tilvist þeirrar mótbylgju, og að líklega hafi AfD sennilega toppað -- veiti aukið svigrúm sennilega fyrir Merkel og áframhald hennar stefnu.
Niðurstaða
Það er það sem mér virðist úrslitin benda til að sú mótmælabylgja er hófst sumarið 2015 sé líklega búin að toppa. Það geti samt sem áður þítt, að AfD sé kominn til með að vera - sem þriðji til fjórði stærsti flokkur Þýskalands hugsanlega til frambúðar.
--Hver staða þess flokks verður getur verið breytilegt eftir svæðum.
Öflug staða Græningja sem virðast nú birtast sem hugsanlega framtíðar megin vinstriflokkur Þýskalands, sýni sennilega að fólk sem er annarrar skoðunar en kjósendahópur AfD - sé sennilega nægilega fjölmennur.
Til þess að stefna sú sem Angela Merkel hefur staðið fyrir, geti sennilega haldið áfram.
Þegar dregur úr AfD bylgjunni eða a.m.k. sú bylgja hefur náð skýrum toppi.
--Eftir því sem það kemur skýrar í ljós, ætti Merkel fyrir rest geta dregið sig í hlé með því að velja sinn eftirmann!
Hugsanlega gætu Kristilegir síðar unnið með Grænum. En það væri spurning til framtíðar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 857481
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
27.3.2015:
"The number of people of working age in Germany will fall by around a third by 2050 if the biggest economy in Europe does not increase immigration from countries outside the European Union, a study published on Friday said.
Germany will need between 276,000 and 491,000 net immigrants from non-EU countries each year to safeguard its levels of prosperity and economic activity, said the study by the Bertelsmann foundation.
It predicted the working-age population would drop to under 29 million from about 45 million today if immigration did not pick up. Raising the retirement age to 70 and increasing the number of women in the workforce would only add around 4.4 million to the number of employed, the study added.
According to latest statistics, the number of foreigners living in Germany grew by 519,340, or 6.8 percent, in 2014 against the previous year -- many of them Syrians fleeing war and Romanians and Bulgarians seeking work."
Germany needs more immigration from non-EU-countries - study
Þorsteinn Briem, 15.10.2018 kl. 03:38
2.10.2018:
Skortur á vinnuafli í Þýskalandi
Þorsteinn Briem, 15.10.2018 kl. 03:41
Steini Briem, þeir ættu að geta mætt þessu a.m.k. að hluta með aukinni sjálfvirkni-væðingu.
En líklega rétt að samt sem áður þarf Þýskaland að flytja inn vinnuafl.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.10.2018 kl. 08:30
Eitthvað hefur þetta "study" hans Steina verið óvandað.
Hinumegin við landamærin,í Frakklandi eru 3,5 milljónir manna atvinnulausir. Ætli væri ekkii hagkvæmara að hjálpa þeim til að flytja til Þýskalands.
Borgþór Jónsson, 15.10.2018 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning