Íran sakar utanađkomandi ríki um ţátt í hryđjuverkaárás á hersýningu

Stjórnvöld Írans saka Saudi-Araba međ beinum hćtti og líklega meina ţeir Sameinuđu-arabísku-furstadćmin, Bandaríkin og Ísrael međ óbeinni: 

Mohammad Javad Zarif - Iran to respond 'swiftly and decisively' to military parade attack: "Terrorists recruited, trained, armed & paid by a foreign regime have attacked Ahvaz,” - "Iran will respond swiftly and decisively in defense of Iranian lives."

""These terrorists... were trained and organized by two ... Gulf countries," Brigadier General Abolfazl Shekarchi told the official news agency IRNA" - Gunmen kill 24, including 12 Revolutionary Guards, in attack on Iran military parade.

  1. "An Iranian ethnic Arab opposition movement called the Ahvaz National Resistance claimed responsibility for the attack. All four attackers were killed."
  2. "Islamic State militants also claimed responsibility. Neither claim provided evidence.."

"They are not from Daesh (Islamic State) or other groups fighting (Iran’s) Islamic system ... but they are linked to America and (Israel’s intelligence agency) Mossad."

Íröns yfirvöld skv. ţví hafna yfirlýsingu Islamic-state: Islamic State claims Iran military parade attack, no evidence provided

Hinn bóginn virtist a.m.k. einn yfirmađur hjá íranska lýđveldisverđinum taka yfirlýsingi hreyfingarinnar trúanlegri: Iran Revolutionary Guard member says attack on military parade signals weakness. Hafandi í huga hann einnig virtist gagnrýna núverandi ríkisstjórn Írans fyrir dugleysi - gćti ţađ veriđ pólitík hjá honum, ađ vísvitandi styđja "claim" ISIS. Á sama tíma ađ ríkisstjórnin - telur ađ annar hópur sem einnig lísti sig ábyrgan hafi stađiđ ađ baki.

 

Ég get ákaflega vel trúađ ţví í ljósi ljótleika stríđa Írans viđ Saudi-arabíu og Sameinuđu-arabísku-furstadćmin; ađ veriđ sé ađ gera tilraun til ađ fjármagna vopnađan andstöđuhóp!

  1. Fyrsta lagi, tel ég ekki ađ Íran hafi búiđ til uppreisn í Yemen - ţ.s. svokölluđ Húthí hreyfing gerđi uppreisn fyrir nú nokkrum árum - náđi höfuđborg landsins Sana á sitt vald, og var um hríđ međ nćrri helming landsins.
    --En Íran hefur sannarlega eftir ađ Saudi-Arabía og Sameinuđu-arabísku-furstadćmin hófu ađgerđir gegn ţeirri uppreisn, stutt ţá shíta hreyfingu međ ráđum og dáđ.
    --Ţađ eru auđvitađ ásakanir í Saudi-Arabíu, ađ Íran hafi alltaf stađiđ ađ baki - örugglega trúa margir ţví í Riyadh.
  2. Sama eigi viđ í spegli í samhengi Sýrlands - ţar hafi innlend uppreisn risiđ upp eftir mitt ár 2011, en 2012 hafi Saudi - Quatar og UAE studdir hópar veriđ risnir upp; og studdir af fé og vopnum, međan upphaflega uppreisnins hafi ekki notiđ slíkrar ađstođar nema litlu leiti, veriđ á hrađri leiđ međ ađ taka stríđiđ yfir.
    --Klasíska ađ utanađkomandi ađilar steli stríđinu, og auđvitađ blandađi Íran sér einnig í máliđ - en frá 2013 er Hesbollah stríđsţátttakandi međ beinum hćtti, og frá 2015 íranski lýđveldisvörđurinn einnig greinilega mćttur; sama ár og Rússland einnig ákvađ ađ blanda sér í leika!

Ţađ sem ţetta minnir mig á er Kalda-stríđiđ, ţegar Sovétríkin og Bandaríkin virtust nánast alls stađar ţurfa ađ blanda sér í -- innanlands átök. 
--Ef Bandaríkin voru ađ styđja stjórn gegn uppreisn, voru Sovétríkin mjög líkleg ađ ákveđa ađ veita uppreisn stuđning.
--Og ţađ gilti einnig öfugt, ađ ef stuđnings ríkisstjórn Sovétríkjanna var ađ rísa til valda eđa nýlega risin til valda, reyndu Bandaríkin ađ grafa undan henni - gjarnan einnig međ ţví ađ fjármagna og vopna innlenda andstćđinga.

Ég er á ţví ađ í langsamlega flestum tilvikum - hafi uppreisn ekki í beinum skilningi veriđ búin til; ég held margir massívt ofmeti getu utanađkomandi ađila til slíks.
En ef uppreisn á ađ geta virkađ, ţarf hún ađ njóta nćgs stuđnings innan landsins sjálfs - m.ö.o. ef kraumandi óánćgja er til stađar; er mun líklegra til árangurs ađ fjármagna slíka hreyfingu sem ţegar hefur einhvern stuđning!

Tćknilega er auđvitađ unnt ađ búa til fámenna hryđjuverkahópa - algerlega.
En ţeir séu ţá ekki líklegir til ađ verđa ađ alvöru ógn viđ stjórnvöld.

  1. Eins og í kalda-stríđinu, virđast utanađkomandi lönd gera innlenda stríđiđ mun harđara - óvćgnara og langdrćgnara.
  2. Ţ.e. ţeir sem styđja stjórn, senda henni vopn - mćta jafnvel sjálfir á svćđiđ; ţeir sem leitast viđ ađ fella hana, senda vopn og fé - jafnvel eigin flugumenn, en síđur líklegir ađ mćta sjálfir á svćđiđ - ţó ţađ séu samt ţar um nokkur ţekkt dćmi.

Ég man eftir ţví, ađ međan Kalda-stríđiđ stóđ yfir voru stríđ er höfđu stađiđ um áratugi í Angóla - Mósambík og síđan, Miđ-Ameríku.
Ađ afloknu Kalda-stríđinu, fjöruđu ţau stríđ öll međ tölu út á örfáum árum!

  • Höfum í huga, ţeir sem styđja stjórn - eru ekki síđur gerendur.
  • En ţeir sem leitast viđ ađ, bylta stjórn.

En í ljósi ţessara Kaldastríđ-stíl átaka Írans međ stuđningi Rússlands, og Saudi-Arabíu, UAE međ stuđningi Bandaríkjanna - hugsanlega einhverju leiti Ísraels. Finnst mér alveg koma til greina ađ ţađ sé rétt sem írönsk stjórnvöld fullyrđa, ađ sá hryđjuverkahópur sem réđst ađ hersýningu í Íran. Njóti stuđnings fjandmanna Írans.

 

Niđurstađa

Mér finnst eitt sorglegt viđ kjör Donalds Trumps - ţađ ađ Bandaríkin viku frá stefnu Obama um, friđ viđ Íran. En kjarnorkusamningurinn fól í sér von um friđ. Ţá hugmynd ađ gera tilraun til ađ stilla til friđar milli stríđandi fylkinga - Saudi-Arabíu og UEA vs. Íran. Enda var kalt milli krónprins Saudi-Arabíu, Netanyahu vs. Obama öll árin.

Međ Trump hafa Bandaríkin aftur tekiđ mun eindregnari afstöđu međ Saudi-Arabíu og Ísrael, eins og frćgt er sagt sig frá kjarnorkusamningnum; enda líkar Netanyahu og krónprins Saudi-Arabíu stórum betur viđ Trump. 

En máliđ međ ţessi átök ađ ţau eru ekki bara nokkurs konar Kalt-stríđ, heldur einnig trúarstríđ. Ţađ atriđi gerir ţetta mun varasamara.
--Mín skođun er ađ ţessi stefnubreyting hafi veriđ mistök.
--Ţví hún stuđli ađ aukinni hćttu og átökum, ásamt auknumg óstöđugleika.

  • En ţađ eru raunverulega ekki hagsmunir Bandaríkjanna - aukinn óstöđugleiki.
    --En spenna í Miđ-austurlöndum, hćkkar olíuverđ.
    --Efnahaglega tapa Bandar. alltaf á olíuverđs hćkkunum.
  • Sem ţíđi, ađ ef Bandar. stilla sér međ ţeim sem íta undir óstöđugleika - er ekki veriđ ađ vinna ađ hagsmunum bandarísks almenning.
    --En stundum geta utanađkomandi öfl keypt sér áhrif gegnum peningagjafir m.ö.o. boriđ fé á ţingmenn.
    --Ţađ eru ekki bara fyrirtćki er geta stundađ slíkt - Saudi-arabía og UAE eru sannarlega fjársterk.

Bendi einnig á ađ Bandaríkin međ ţessu, einnig skapa tćkifćri fyrir Rússland - en ţá ţarf Íran meir á Rússlandi ađ halda, ţannig grćđir Rússland áhrif - óbeint sem mótsvar viđ stuđningi Bandaríkjanna viđ Saudi-Arabíu og Ísrael.
--En ef Bandaríkin hefđu valiđ ađ draga sig verulegu leiti til hlés á svćđinu í ţeim átökum.
--Merkilegt nokk líklega vćru áhrif Rússlands líklega minni, ţví Íran vćri ţá líklega ađ velja ađ standa meir - eitt. En ţađ valdi stuđnings Rússlands 2015, eiginlega ţegar öll önnur sund voru orđin lokuđ. Ég held nefnilega ađ raunverulega sé afar lítiđ traust ţar á milli. Ţetta sé hiđ klassíska "alliance of convenience" sem ţíđi ţađ líklega standi einungis eins lengi og ţađ er - hentugt.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband