5.9.2018 | 00:21
Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada var kokhraustur í fjölmiðlum er talið barst að samingum við Bandaríkin
Ef marka má orð Justin Trudeau þá ætlar hann ekki að leggja niður skottið þegar fundir milli landanna hefjast aftur.
--Það verður að koma í ljós hversu mikið er að marka hans orð.
Canada PM indicates he will not bend on key NAFTA demands at talks
Justin Trudeau - "There are a number of things we absolutely must see in a renegotiated NAFTA," - "No NAFTA is better than a bad NAFTA deal for Canadians and thats what we are going to stay with." - "We will not sign a deal that is bad for Canadians, and quiet frankly, not having a Chapter 19 to ensure the rules are followed would be bad for Canadians,"
- Hann íjar sterklega að því að hann sé til í að labba frá samningum.
- Hann hafnar því alfarið að samþykkja samkomulag við Bandaríkin - þar sem ekki er til staðar, óháður dómstóll sem dæmi um vafamál - sem starfar sem hluti af því kerfi sem búið sé til utan um viðskipti landanna.
Hann þar með hafnar enn einni megin kröfu ríkisstjórnar Bandaríkjanna!
Sem hefur viljað afnema úrskurðarkerfi sem starfað hefur í samhengi við NAFTA samninginn.
T.d. á sl. ári spratt upp deila milli Kanada og Bandaríkjanna um nýja flugvél er hafði verið þróuð af kanadíska fyrirtækinu Bombardier.
En þá hafði Boeing fyrirtækið sent kvörtun til bandarískra stjórnvalda - Lichthizer setti þá 300% toll á vél Bombardier.
Þegar deilan kom fyrir sáttaferli NAFTA - þá endaði málið með úrskurði Kanada í hag.
Þ.e. refsitollur Lighthizers var dæmdur brot á reglum viðskiptakerfisins.
--Þetta er auðvitað af hverju núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna vill afnema slíkan dómstól.
--En augljósi vandinn er sá, að þá mundi Lighthizer að sjálfsögðu endurtaka leikinn - næst þegar bandarískt fyrirtæki mundi senda inn kvörtun, þ.e. gera ráð fyrir að bandaríska fyrirtækið segi allt satt - og væntanlega setja refsitoll á kanadískt fyrirtæki.
Þetta er auðvitað af hverju t.d. Heimsviðskiptastofnunin einnig hefur dómstól.
--Því annars mundu allir hygla eigin fyrirtækjum í vafamálum!
--Sem mundi í raun og veru -- enda sem viðskipta-hindrun.
Heima fyrirtæki eru gjarnan í pólitískum tengslum við stjórnmálaflokka innanlands - og hafa þar með, forskot í pólitískum áhrifum.
--Ef viðskiptakerfið hefur enga óháða sáttaleið til boða, þá er hætta á því að fyrirtækin sem fyrir eru - beiti sínum pólitísku áhrifum til að útiloka hina erlendu samkeppni.
Kanadísk fyrirtæki ættu augljóslega erfitt uppdráttar í kerfi án - hlutlauss dómstóls.
Bandarísk fyrirtæki mundu mjög sennilega þá eiga mjög auðvelt með að beita pólitískum áhrifum í Washington - til að hindra fyrirtæki frá Kanada í því að ná fram verulegum árangri.
- Einnig spurning hver er tilgangur viðskiptasamings?
- Hingað til hefur hugmyndin ekki verið að þeir samningar snúist eingöngu um - vöruviðskipti, heldur einnig opna samkeppni milli fyrirtækja frá löndunum.
Niðurstaða
Það kemur í ljós hvað verður með samninga Kanada og Bandaríkjanna - en miðað við orð Justin Trudeau þá ætlar Kanada ekki að gefa eftir sínar megin kröfur í samningum við Bandaríkin - þ.e. þær sem staðið hefur í stappi um í heilt ár.
Sl. föstudag - Samningaviðræður Kanada og Bandaríkjanna virðast farnar út um þúfur - virtist haft eftir Trump hann væri sannfærður að Kanada mundi fara að vilja ríkisstjórnar Bandaríkjanna, einungis spurning um tíma.
--Sl. föstudag virtust viðræður benda til mikillar stífni samningamanna ríkisstjórnar Bandaríkjanna - er virtist tóna við afstöðu af þess konar tagi.
Ef það er enn afstaða ríkisstjórnar Bandaríkjanna - að samningsstaða Bandaríkjanna séu skilyrði sem Kanada verði að samþykkja.
Og ef á sama tíma Justin Trudeau er alvara, gæti raunverulega slitnað upp úr.
--Því gæti fylgt töluverðar efnahagslegar afleiðingar fyrir Kanada, ef það þíddi að Donald Trump mundi þá tilkynna uppsögn NAFTA. Sem er alveg hugsanlegt, sérstaklega þegar honum hefur tekist að fá Mexíkó til að gera við sig - tvíhliða samning.
Ef þetta yrði ofan á, þá væru alveg ný skref stigin í samskiptum við Kanada.
Það er að all í einu væru þá löndin samskiptalega séð að fjarlægjast.
--Það væri sennilega unnt að skoða þess lags útkomu sem nokkurn ósigur fyrir Trump.
Þetta á allt eftir að koma í ljós.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning