21.8.2018 | 23:37
Fyrrum kosningastjóri Donalds Trumps fundinn sekur í 8 ákæruliðum fyrir dómi - fyrrum lögfræðingur Donalds Trumps lýsir sig sekan í 8 ákæruliðum
Á þessari stundu er ekki ljóst hver eða hvort nokkur áhrif þessara atburða verða á Donald Trump forseta Bandaríkjanna, en Paul Manafort var um skeið kosningastjóri Donalds Trumps fyrir forsetakosningar 2016 og Michael Cohen var einn lögfræðinga Donalds Trumps þar til fyrir skömmu.
- Skv. fréttum hefur dómurinn líst yfir "mistrial" í 10 ákæruliðum yfir Manafort þar sem kviðdómur treysti sér ekki að ná fram niðurstöðu um sekt eða sakleysi Manaforts í þeim ákæruliðum -- þannig að ný réttarhöld verða væntanlega um þá ákæruliði síðar.
- Á móti, er þess vænta væntanlega að Manafort fái á sig dóm fyrir þá 8 ákæruliði sem hann telst vera sekur um - skv. niðurstöðu kviðdóms er komst að niðurstöðu um þá liði.
- Síðan er óvíst hvað yfirlýsing Michael Cohens um sekt felur akkúrat í sér - ég meina, hvað felur samkomulag hans við ákæranda í sér?
"Cohen pleaded guilty to five counts of tax fraud, one count of making false statements to a financial institution, one count of willfully causing an unlawful corporate campaign contribution and one count of making an excessive campaign contribution."
--Spurning, um hvað gat hann samið?
--Bendi á, að þetta tengist líklega - framboðsmálum Trumps a.m.k. að nokkru leiti.
Ex-Trump campaign manager Manafort convicted of fraud
Trump aide Manafort found guilty on eight of 18 charges
Former Trump lawyer Michael Cohen pleads guilty
Ex-Trump lawyer Cohen pleads guilty in deal with prosecutors
Trump greinilega ósáttur: Trump decries Manafort verdict, says Mueller investigation a 'disgrace.
Greinilega sigur fyrir Robert Mueller!
En Manafort stendur nú allt í einu frammi fyrir hugsanlega hörðum dómi - maður á sjötugs aldri.
Það hefur lengi verið sterkur grunur að tilgangur Muellers - sé að þvinga Manafort til að ræða opinskátt um hvað fór fram á milli hans og Donalds Trumps - er Manafort stjórnaði kosningabaráttu Trumps um hríð.
--En Manafort er talinn vita um þætti, sem tengjast meintum hugsanlega ólöglegum samskiptum framboðs Trumps, við rússnesk stjórnvöld eða agenta á vegum þeirra.
- Það virðist nú sennilegt að Manafort geti nú boðist afsláttur á endanlegum dómi, ef hann nú velur -- að opna sig upp á gátt frammi fyrir Mueller.
--Að sjálfsögðu þá til þess að vitna að einhverju leiti gegn Trump.
Óþekkt er hvort að - viðurkenning Cohens á sekt, sé ógn við Trump einnig.
En það virðist a.m.k. mögulegt í ljósi þess - að Cohen virðist vera að viðurkenna sig sekan, í tengslum við greiðslur er teljast nú ólöglegar - sem hann virðist hafa innt af hendi í tengslum við framboð Trumps.
--Segjum hann vitni nú um það, að Trump hafi fyrirskipað þær greiðslur, og hafi einhver gögn því til staðfestingar.
--En þetta er bara pæling, en á hinn bóginn ef Cohen ætlar að fá afslátt á væntanlegan dóm - þarf hann að hafa eitthvað bitastætt til að bjóða.
- Eiginlega spurning hvað annað hann gæti boðið - en hugsanlega vitna gegn Trump.
Niðurstaða
Spurning hvort það er að hitna undir stólnum hans Trumps eða ekki? En það virðist að Mueller hafi náð fram einu mikilvægu skrefi. Síðan er ekki vitað akkúrat hvað fyrrum lögfræðingur Trumps gat boðið - sem dugði til þess að hann náði fram samningi við saksókn gegn honum.
Það verður a.m.k. forvitnilegt að fygljast með fréttum nk. daga frá Bandaríkjunum.
- Ef Mueller getur sannað lögbrot á Donald Trump - þá mundi hann skila gögnum um þá niðurstöðu til bandaríska þingsins, sem er eini aðilinn er getur tekið þá ákvörðun af eða á, að formlega ákæra forseta landsins.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
slóð
Það virðist margt líkt með Trump og Nixon. Stórfyrirtækin eru ekki sérlega ánægð með þá. Gamla stjórnkerfið er vant því að geta sagt við stjórnendur, þið gerið eins og við segjum, eða við opinberum vandamálin ykkar úr fortíðinni.
Trump virðist reyna að losa tök Deep State á veröldinni.
Nixon var hent út, af því að hann gerði mjög margt gott.
Hann hætti geim kapphlaupinu og fór í samvinnu við Rússa í geim rannsóknum, eyðingu kjarna vopna, samdi við Kínverja um verslun og viðskipti og ætlaði svo að stofna einhverskonar sjúkrasamlög, ég kalla það því nafni.
Þetta allt minnkaði fjárstreymi til stórfyrirtækjanna, og urðu þau óánægð með þessa framvindu.
Framhald
Það virðist margt líkt með Trump og Nixon. Stórfyrirtækin eru ekki sérlega ánægð með þá. Gamla stjórnkerfið er vant því að geta sagt við stjórnendur, þið gerið eins og við segjum, eða við opinberum vandamálin ykkar úr fortíðinni.
Egilsstaðir, 22.08.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 22.8.2018 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning