2.8.2018 | 04:25
Ný tollhótun frá Trump á Kína
Í þetta sinn hefur Trump ákveðið að rúmlega 2-falda toll í samanburð við sína fyrri hótun, þ.e. 25% í stað 10%.
En í síðasta mánuði hótaði Trump 10% tolli á útflutning Kína að andvirði 200ma.$.
Sú hótun kom fram eftir að Kínastjórn svaraði formlega -- álögðum tollum Trumps að andvirði 34ma.$.
Trump administration adds to China trade pressure with higher tariff plan
Trump considers lifting tariffs on Chinese imports to 25%
""The increase in the possible rate of the additional duty is intended to provide the administration with additional options to encourage China to change its harmful policies and behavior and adopt policies that will lead to fairer markets and prosperity for all of our citizens," Lighthizer said in a statement."
Skv. fréttum hafa síðan þá allar formlegar viðræður milli Bandaríkjanna og Kína legið niðri.
Hugmynd Trumps, virðist að bregðast við neitun Kína að ræða!
Með því að hækka tollprósentuna úr 10% í 25%.
--En 25% tollur á 200ma.$. af innfluttum varningi.
--Mundi án vafa leiða til verulegra hækkana á þeim varningi í Bandaríkjunum.
Það er þá spurning, að hvaða marki aðrir framleiðendur geta gripið inn í.
En ég efa að - þegar magnið er haft í huga - að önnur lönd, aðrir framleiðendur - séu færir um að kúpla inn á Bandaríkjamarkað með hraði.
Þannig að það geti vart verið annað en svo að þetta leiði til töluverðra vöruverðs hækkana til bandarískra neytenda í þeim vöruflokkum!
"The National Retail Federation said the proposed increase in tariffs on a further $200bn worth of imports from China would result in higher costs that would hurt US consumers and companies more than China."
Það er alveg örugglega rétt - en 25% tollur er væntanlega það hár, að verslanir og innflytjendur - geta vart lækkað álagningu nægilega til að forða vöruverðs hækkunum.
Ef um er að ræða varning sem ekki er unnt að fá annars staðar með góðu móti -- þá rökrétt lendir kostnaðurinn af tollunum; á neytendum í Bandaríkjunum sjálfum.
Niðurstaða
Það er auðvitað með þeim hætti sem álagðir tollar skaða Bandaríkin sjálf - að þeir leiða til hærra verðlags innan Bandaríkjanna sjálfra. En viðskipti Bandaríkjanna og Kína eru það risastór í sniðum að það sé afar ósennilegt önnur lönd geti snögglega kúplað inn það magn til að taka markaðin snarlega af Kína!
En væntanlega mundi þurfa að auka framleiðslugetu - það væri vart farið í slíkt, nema menn sannfærist um að tollarnir væru komnir til með að vera!
--Trump og ríkisstjórn hans, er alltaf að fullyrða að sigur sé rétt handan sjóndeildar.
--Síðan er Trump þekktur fyrir að skipta snögglega um skoðun.
Hvort tveggja sennilega dregur úr líkum þess að utanaðkomandi aðilar fari að hætta á risa fjárfestingar til að auka sitt framleiðslumagn!
Þannig að ég held að það geti ekki verið nokkur vafi um að bandaríska verslunarráðið hafi rétt fyrir sér - að kostnaðurinn lendi á bandarískum neytendum!
Tollarnir virka sem -- ný skattlagning á neyslu.
--Hærra verðlag er auðvitað hamlandi á neyslu, og sennilega fækkar verslunarstörfum.
Síðan hafa tollar þeir sem Kína leggur á, á móti -- skaðleg áhrif á bandarísk útflutningsstörf.
Í síðustu viku lofaði ríkisstjórn Trumps -- stórfé, til að bæta bandarískum bændum skaða af tollum sem lagðir hafa verið á bandarískan landbúnaðar-útflutning í hefndarskyni.
--Ég á þó ekki von á því að aðrir útflutningsaðilar fái sambærilega styrki.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílíkur lúxus að lifa svona tíma.
Þessi mál eru svo flókin að það getur enginn vitað hvernig þetta endar.
Þetta er svona eins og að loka augunum og stinga skrúfjárni inn í rafmagnstöflu.
Það verða væntanlega miklar eldglæringar og maður getur hæglega legið dauður eftir,en svo getur líka verið að það gerist ekki neitt.
Þetta er spennandi.
Hugsaðu þér bara ef lífskjörin hjá okku mundu skyndilega hrökkva til baka á svipað stig og gerist í Austur Evrópu.
Þvílíkt vesen og læti maður.
Allir að henda fá sér gemsanum og fara að rækta kartöflur og rauðrófur í garðinum.
Við mundum ekki lengur hafa tíma til að rífast á Moggablogginu af því að við þyrftum að vera út í skógi að tína sveppi til að hafa einhvert krydd í matargerðina.
Hefurðu smakkað´Pólsku niðursoðnu smágúrkurnar. Þær eru frábærlega góðar.
Nýlega lærði ég svo hvernig á að gera sýróp úr grenisprotum. Það smakkast ágætlega út í heita drykki ,eins og kaffi og te.
Ég er tilbúinn í hvað sem er.
Hefurðu aðstöðu til að vera með gæsir og endur?
Borgþór Jónsson, 4.8.2018 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning