Trump og "alternative facts" varđandi Bandaríkin og NATO! Eru varnir Evrópu ađ sliga Bandaríkin? Standa Bandaríkin undir öllum vörnum Evrópu?

Eins og Trump talar mćtti ćtla ađ Bandaríkin standi nánast ein og sér undir fjármögnun NATO annars vegar og hins vegar undir vörnum Evrópu.

Samţykkti Evrópa ađ stórauka fjárframlög - eđa er ţađ rétt hjá Macron ađ svo hafi ekki veriđ?

Trump á til ađ setja upp ţvílíkar grettur á opinberum tćkifćrum!

Image result for trump merkel nato meeting picture

 

Fjármögnun!

Sjá vefsíđu NATO: Funding NATO.

  1. Bandríkin 22,1%.
  2. Ţýskaland 14,7%.
  3. Frakkland 10,5%.
  4. Bretland 10,45%.

  5. Til gamans - Ísland 0,0,5%.

Eins og sést ţá greiđa Ţýskaland og Frakkland í sameiningu meira.

 

Herstyrkur NATO!

Ţađ ćtti ekki ađ koma nokkrum á óvart ađ Bandaríkin eru sterkust: Member states of NATO.

Heildarherstyrkur ađildarríkja NATO:

  1. Bandaríkin 1.469.532 -- ţar af United States military deployments - 65.631 í Evrópu.
  2. Tyrkland 920.473.
  3. Frakkland 222.215
  4. Bretland 205.851.
  5. Ţýskaland 180.676
  6. Ítalía 180.000
  7. Grikkland 180.000
  8. Spánn 123.000
  9. Pólland 120.000
  10. Rúmenía 73.350
  11. Holland 47.660
  12. Portúgal 44.900
  13. Búlgaría 35.000
  14. Ungverjaland 29.700
  15. Noregur 26.200
  16. Belgía 24.500
  17. Tékkland 21.057
  18. Danmörk 19.911
  19. Litáen 18.750
  20. Slóvakía 16.000
  21. Króatía 14.506
  22. Albanía 8.500
  23. Slóvenía 7.300
  24. Eistland 6.425
  25. Lettland 6.000
  26. Svartfjallaland 1.950
  27. Lúuxembúrg 1.057
  28. Ísland 0.

Ađ sjálfsögđu skipta ekki allir ţessir herir sama máli - ţeir allra minnstu teljast vart međ ţ.s. ósennilegt sé ađ ţeir hafi mikinn hreyfanleika, séu heimavarnarliđ eingöngu.

Tyrkland, Rússland er í afar takmarkađri ađstöđu til ađ ráđast ađ ţví landi - síđan landfrćđilega séđ vćri tafsamt fyrir Tyrklandsher ađ fćra liđssveitir norđur.

  1. Rússland stendur ţá frammi fyrir 65.631 Bandaríkjamanni í Evrópu.
  2. Póllandi - 120ţ. - Tékklandi 21ţ. - Slóvakíu 16ţ. - Rúmeníu 73ţ. - Búlgaríu 35ţ. - Eystlandi 6ţ. - Lettlandi 6ţ. og Litáen 19ţ. tćp.
  3. Herir Frakklands 222ţ. og Ţýskalands 180ţ. -- gćtu komiđ frekar fljótt til ađstođar, eru tćknilega bestu herirnir sem Rússland í tćknilega mögulegri innrás mundi mćta af herjum meginlandsţjóđa Evrópu.

--Auđvitađ er ekki allur milljón manna heildarherstyrkur Rússlands beint á móti Evrópu.
--Sá herstyrkur skiptist í nokkra stóra heri sem stađsettir eru á nokkrum stöđum.

Sá stćrsti einstaki er auđvitađ Evrópumegin - eitthvađ yfir helmingi ţess liđsstyrks. 

  1. Ef ţađ fćri saman, ađ Trump tćki Bandaríkin úr NATO.
  2. Og Erdogan tyrkjaforseti - neitađi ađ ađstođa Evrópu.

Gćti Evrópa augljóslega lent í vandrćđum međ ađ verjast hugsanlegri innrás frá Rússlandi.

  • Rétt ađ taka fram ađ ţó liđsstyrkur Bandaríkjanna í Evrópu sé ekki sérlega fjölmennur.

Geta Bandaríkin í neyđ auđvitađ flutt mun fjölmennara liđ ţangađ!
En slíkir liđsflutningar mundu alltaf taka verulegan tíma!
--En ţađ ađ liđsstyrkur Bandaríkjanna er megni til langt í burtu frá Evrópu.
--Ţíđir auđvitađ ekki međan Bandaríkin eru í NATO, ađ sá heildarstyrkur skipti ekki máli.

 

Trump heldur ţví fram ađ Evrópulönd í NATO hafi samţykkt aukin fjárframlög umfram fyrri loforđ ţar um!

Einfaldast er ađ skođa samţykkt fundarins hvort fullyrđing Trumps er sönn eđa ekki: Issued by the Heads of State and Government participating in the meeting of the North Atlantic Council in Brussels 11-12 July 2018.

Trump claims victory after forcing NATO crisis talks

Trump claims Nato allies have agreed to spending rise

Mér virđist Macron klárlega hafa rétt fyrir sér - ađ engu nýju hafi veriđ lofađ!

"We reaffirm our unwavering commitment to all aspects of the Defence Investment Pledge agreed at the 2014 Wales Summit, and to submit credible national plans on its implementation, including the spending guidelines for 2024, planned capabilities, and contributions.  Fair burden sharing underpins the Alliance’s cohesion, solidarity, credibility, and ability to fulfil our Article 3 and Article 5 commitments.  We welcome the considerable progress made since the Wales Summit with four consecutive years of real growth in non-US defence expenditure.  All Allies have started to increase the amount they spend on defence in real terms and some two-thirds of Allies have national plans in place to spend 2% of their Gross Domestic Product on defence by 2024.  More than half of Allies are spending more than 20% of their defence expenditures on major equipment, including related research and development, and, according to their national plans, 24 Allies will meet the 20% guideline by 2024."

Ályktunin áréttar fyrra loforđ frá 2014 ađ öll Evrópuríki í NATO hafi hćkkađ fjárframlög í 2% áriđ 2024. 

Ég sé ţess engi merki í ályktun fundarins m.a. samţykkt af Trump sjálfum, ađ nokkru umfram fyrra loforđ sé lofađ!

--Fólk getur sjálft lesiđ ályktun fundarins sjá hlekk ađ ofan!

 

Niđurstađa

Ég fé ekki séđ af niđurstöđu NATO fundarins ađ Trump hafi náđ nokkru nýju fram - ţannig ađ mér virđist yfirlýsing hans ađ hann hafi haft einhvers konar sigur á NATO fundinum klárlega vera orđum aukin!

Fyrir stuđningsmenn Donalds Trump - bendi ég á ađ opna hlekk á samţykkt ályktunar NATO fundarins, í samţykktri ályktun stendur orđ fyrir orđ hvađ var samţykkt.

Ef einhver segir annađ en ţar stendur - ţá auđvitađ fer sá hver sem sá er međ fleipur.

  • Evrópuríki virđast skv. texta ályktunarinnar einfaldlega hafa endurtekiđ fyrra loforđ, ađ ná markmiđi um 2% síđasta lagi 2024.
    Allis hljóta hafa samţykkt ţá ályktun ţar á međal Trump.

Eins og fram kemur hjá mér greiđa Bandaríkin 22% af heildarkostnađi NATO.
Og Bandaríkin hafa 65.631 hermann í Evrópu eđa einungis 4,47% síns heildarliđsafla.

Í ljósi ţess ađ Trump fyrirhugar aukin fjárframlög til herafla Bandaríkjanna og frekari stćkkun hans heiminn vítt -- kem ég ekki alveg auga á ţađ hvernig ţessi tiltölulega litli herafli innnan Evrópu er ađ sliga ríkissjóđ Bandaríkjanna!

En ţađ mćtti ćtla af umrćđu í hćgri sinnuđum fjölmiđlum innan Bandaríkjanna ađ kostnađur vegna Evrópu sé Bandaríkjunum til trafala. 
--Miđađ viđ stađreyndir mála virđist ţađ vart standast. 

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţví má ekki gleyma ađ bandaríkin telja í dag ađeins 300 milljónir manna, en evrópa 500 milljónir.  Af hverju ćtti bandarískur almenningur eilíflega ađ kosta varnir hátt í helmingi fjölmennari ţjóđa í allt annarri heimsálfu - auk síns eigin?  Er ekki kominn tími til ađ evrópa standi á eigin fótum?  Á síđustu öld fórnuđu amerísk ungmenni lífi sínu í tvígang til ţess ađ bjarga evrópubúum frá sjálfum sér. Stríđsminningarkirkjugarđarnir í evrópu tćpa ađeins á ţeirri sögu! Trump er bara hófsamur á međan hann segir ekki bandaríkin úr nató.  Kanar eiga jú öflugan eigin landvarnarher, eins og ţú nefnir hér ađ ofan.

Kolbrún Hilmars, 12.7.2018 kl. 19:14

2 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţađ fyndna í ţessu,ef svo má ađ orđi komast ,er ađ öll hćttulegu ríkin í Evrópu eru einmitt í NATO,ađ undanskilinni Úkrainu.

Ţar fer náttúrlega fremst í flokki Tyrkland,Pólland og nú virđist lögleysa og stríđsmang vera búiđ ađ yfiftaka Bretland ađ auki.

Spurning hvernig NATO getur fengist viđ sklíka hluti.

Ţađ virđist sem ađ Enskumćlandi ríkin séu ađ einangrast á alţjóđavettvangi. Ţađ hlýtur ađ vera umhugsunarefni hvort viđ ćtlum ađ lokast inni međ ţeim.

Vopnin hafa heldu betur snúist í höndum ţeirra.

Bćđi Bretland og Bandaríkin líta orđiđ út eins og vitlausraspítalar.

Í Bandaríkjunum eru nú ađ minnsta kosti 4 ríkisstjórnir. Ţessi venjulega međ Trump í fararbroddi,leyniţjónusturnar međ ađra og síđan herinn og síđast en ekki síst er embćttismannakerfiđ međ sína ríkisstjórn.

Í Bretlandi á hinn bóginn er viđ völd ríkisstjórn sem öllum er illa viđ ,bćđi stuđningsmönnum og andstćđingum. Í óđagoti og ráđaleysi lćtur Ríkisstjórn Theresu May svo eitra fyrir tveimur Rússum til ađ reyna ađ beina reiđi almennings frá sér. Rússar taka ţessu hinsvegar ekki vel og lemja stöđugt á Theresu fyrir lygarnar og Breskur almenningur lćtur ekki afvegaleiđa sig svo auđveldlega. Ţađ dugar ekki til ţó ađ Theresa láti svo eitra fyrir tveimu rónum. Almenningur verđur bara reiđari,Rússar verđa líka reiđari og uppskeran er bara síaukin undrun og fyrirlitning á alţjóđa vettvangi.

Nú held ég ađ sé kominn tími fyrir Theresu ađ fá ađ smakka á hálsbindinu hjá Sakasvhili.   

Ef betur ar ađ gáđ lítur Kongó ekki svo illa út.

Borgţór Jónsson, 12.7.2018 kl. 21:29

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

Til ađ auka enn í farsann eru ţessar gamalgrónu NATO ţjóđir,Bretar og Bandaríkjamenn  komnar í hár samana af ţví ađ Thresa May lét Bresku leyniţjónustuna vinna gegn Trump í Bandarísku forsetakosningunum. Trump er argur yfir ţessu og lemur á Theresu og segir ađ hún fái jafnvel engann tvíhliđa viđskiftasamning.

Ţađ er ţó hugsanlegt ađ Theresa hafi ekki vitađ af ţessu ,en ţađ ţýđir aftur á móti ađ Breska leyniţjónustan heyrir ţá ekki lengur undir stjórnkerfiđ,en hefur ţá sína eigin stefnu í utanríkismálum. Er önnur ríkisstjórn sem rekur sérstaka utanríkisstefnu. Svo ţegar illa fer situr Theresa uppi međ krógann.

Trump,sem rćđur heldur ekki yfir sínum leyniţjónustum, ćtti hinsvegar ađ hafa skilning á hvernig er í pottinn búiđ. 

Borgţór Jónsson, 12.7.2018 kl. 21:47

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Kolbrún Hilmars, hvernig fćrđu ţađ út Bandar. kosti varnir Evrópu? Eins og greinilega kemur fram hafa Bandar. fćkkađ mjög mikiđ herliđi ţar síđan eftir lok Kalda-stríđs, hafa einungis rúmlega 60ţ. -- Til samanburđar hefur Pólland eitt og sér 120ţ. manna liđsafla.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 12.7.2018 kl. 22:39

5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Borgţór Jónsson, ţađ má alltaf treysta á ţig ađ sjá um gríniđ -- ha, ha, ha. Bretar auđvitađ eitra fyrir eigin fólki međ rússn. eitri. Úkraína hćttulegt ríki - land enn undir hernámi Rússl. ađ hluta, ţú lokar augunum fyrir leigurhermönnum Pútíns í A-Úkraínu enn sem fyrri daginn.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 12.7.2018 kl. 22:42

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Kjarni Atlantshafsbandalagsins (NATO) er 5. grein stofnsáttmálans, ţar sem ţví er lýst yfir ađ árás á eitt bandalagsríki í Evrópu eđa Norđur-Ameríku jafngildi árás á ţau öll.

En 5. greinin hefur ađeins veriđ notuđ einu sinni, 12. september 2001, eftir hryđjuverkaárás á Bandaríkin."

Ţorsteinn Briem, 12.7.2018 kl. 23:15

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Báđir turnar World Trade Center hrundu til grunna og miklar skemmdir urđu bćđi á nćrliggjandi byggingum og á Pentagon.

Auk hryđjuverkamannanna 19 létu 2.973 lífiđ í árásunum.

Árásirnar höfđu mikil áhrif á alţjóđasamfélagiđ.

Eftir ţćr hófu Bandaríkjamenn stríđiđ gegn hryđjuverkum, réđust inn í Afganistan og steyptu ţar talíbanastjórninni úr stóli og tveimur árum seinna í Írak."

Ţorsteinn Briem, 12.7.2018 kl. 23:23

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hvernig er stađan núna í Afganistan og Írak?!

Ég hélt ađ kommúnistaríkiđ Kúba hefđi lengi veriđ viđ bćjardyr Bandaríkjanna.

Ég hélt ađ Bandaríkin hefđu tapađ stríđinu í Víetnam.

Ég hélt ađ Bandaríkin hefđu veriđ í stríđi á Kóreuskaganum og kommúnistaríkiđ Norđur-Kórea hefđi lengi veriđ til.

Ţorsteinn Briem, 12.7.2018 kl. 23:28

10 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Listi hinna stađföstu ţjóđa var kynntur á blađamannafundi utanríkisráđuneytis Bandaríkjanna í Washington 18. mars 2003:"

"Mr. Boucher:

"There are 30 countries who have agreed to be part of the coalition for the immediate disarmament of Iraq.

I have to say these are countries that we have gone to and said, "Do you want to be listed?" and they have said, "Yes."

I will read them to you alphabetically, so that we get the definitive list out on the record.

They are:  Afghanistan, Albania, Australia, Azerbaijan, Colombia, the Czech Republic, Denmark, El Salvador, Eritrea, Estonia, Ethiopia, Georgia, Hungary, Iceland, Italy, Japan, Korea, Latvia, Lithuania, Macedonia, the Netherlands, Nicaragua, the Philippines, Poland, Romania, Slovakia, Spain, Turkey, the United Kingdom, and Uzbekistan.
""

Ţorsteinn Briem, 13.7.2018 kl. 00:02

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The War in Afghanistan (or the U.S. War in Afghanistan ... (2001-present)) followed the United States invasion of Afghanistan[52] of October 7, 2001.

The U.S. was supported initially by the United Kingdom and Canada
[53] and later by a coalition of over 40 countries, including all NATO members."

Ţorsteinn Briem, 13.7.2018 kl. 00:22

13 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Steini Briem, "Hvernig er stađan núna í Afganistan og Írak?!" --

Afganistan veriđ í rúst síđan Sovétríkin réđust ţar inn. Írak - tja - Shítar eru án efa hamingjusamari í dag, en Súnnítar óhamingjusamari.

"Íraksstríđiđ snýst ađallega um olíu"

En samt döguđu Kínverjar uppi međ írösku olíuna. Ef kanar ćtluđu sér ađ eignast hana, gekk ţađ ekki upp.

"Tony Blair concedes link between Islamic State and Iraq war - BBC"

Súnnítar eru óhamingjusamari innan Íraks í dag - margir ţeirra studdu ISIS. En Shítar eru hamingjusamari á móti en ţeir voru fyrir 2003 - um ţađ er vart unnt ađ efast.

"The U.S. was supported initially by the United Kingdom and Canada[53] and later by a coalition of over 40 countries, including all NATO members.""

Ţađ var dálítiđ erfitt ađ láta Talibana vera - er ţeir ţverneituđu ađ loka ţjálfunarbúđum al-Qaeda ţar.

Erfitt ţó ađ líta ástandiđ ţar verra en ţá! Afghanistan er búiđ meira minna ađ vera rúst síđan - Sovétríkin réđust ţar inn.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 13.7.2018 kl. 03:25

14 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Kastljósiđ mćti beinast oftar ađ ađal-illmenninu og sýna á landakortum hvar mesti núningurinn er á milli NATÓ og bófana.

Jón Ţórhallsson, 13.7.2018 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband