11.7.2018 | 00:50
Trump ákveđur nýjan 200ma.$ toll á Kína -- Tezla ákveđur ađ reisa nýja risaverksmiđju í Kína
Ég velti ţví raunverulega fyrir mér hvort ađ ákvörđun Elon Musk eiganda Tezla geti tengst viđskiptastríđi Trumps viđ Kína - en verksmiđjan í Shanghai á ađ vera eins stór og verksmiđja Tezla í Fremont, Kaliforníuríki.
--Ţetta 2-faldar framleiđslugetu Tezla, tryggir öruggan ađgang ađ Kína-markađi, og er án vafa ćtlađ ađ vera framleiđslumiđja einnig fyrir gervallan Asíumarkađ fyrir Tezla.
Tesla goes big in China with Shanghai plant
Donalt Trump ćtlar nú ađ bćta viđ 200ma.$ tolli á Kína, er bćtist ţá ofan á tolla upp á 50ma.$ og tolla á ál, sem og stál.
U.S. to slap tariffs on extra $200 billion of Chinese imports
200 milljarđa dollara tollur er nú formlega ákveđinn!
Hann er ţá ekki lengur - hótun, heldur formleg ákvörđun er tekur gildi eftir tiltekinn tíma.
Skv. frétt er álagđur 10% tollur á 200ma.$ ađ andvirđi útflutnings Kína til Bandaríkjanna.
Veittir verđa tveir mánuđir sem fyrirvari, svo fyrirtćki geti óskađ eftir undanţágum.
--Sem vćntanlega ţíđir ađ tollurinn tekur gildi eftir 2-mánuđi.
Litlar upplýsingar fylgja ţessari frétt um máliđ.
"Rather than address our legitimate concerns, China has begun to retaliate against U.S. products ... There is no justification for such action,"
- Ţessi viđbrögđ eru í takt viđ ţađ sem ég átti von á -- en núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna bersýnilega álítur sig vera međ tollum á Kína, vera beita sér gagnvart rangindum af hálfu Kína.
--Skv. ţví séu ađgerđir Bandaríkjastjórnar réttlátar. - Ţađ ţíđi ţá, í sérhvert sinn sem Kína - svari ađgerđ Bandaríkjastjórnar međ mótađgerđ, ţá sé Kína sekt um ný rangindi -- sem aftur ţurfi ađ svara til ađ ţannig skv. skođun núverandi ríkisstjórnar Bandaríkjanna, sé hlutur Bandaríkjanna réttur.
--Eins og sést eru viđbrögđin algerlega í takt viđ slíka sýn á málsháttu.
--Ţar sem Kínastjórn hefur ekki ţá sýn á málin ađ Bandaríkin hafi veriđ beitt rangindum af Kína-hálfu, eđa séu - ţá sé svar Kína réttlát viđbrögđ viđ rangindum af Bandaríkjanna hálfu.
Ţar sem báđir ađilar telja sig rangindum beitta - í hvert sinn.
Blasi miđađ viđ röksýn ađilanna beggja - endurtekiđ "tit for tat" sem ef sú rökleiđsla er ekki rofin, líklega leiđir til ţess ađ háir tollmúrar rísa um öll viđskipti milli landanna tveggja fyrir rest.
--Og vćntanlega ţá til ţess ađ bćđi löndin munu ćpa hástert um rangindi hins!
--En reiđi hvors um sig sé ólíkleg til ađ sefast eftir ţví sem málum vindur fram,frekar miđađ viđ rökhugsun hvors - sé reiđin sennilegri til ađ stigmagnast á báđa bóga!
Til hver ţađ leiđir til fyrir rest - á eftir ađ koma í ljós.
Ákvörđun Elon Musk er áhugaverđ í samhenginu!
En ţađ er unnt ađ álíta hana - hans svar viđ viđskiptastríđi Trumps viđ Kína. En nýlega sem hluti af ákvörđun um tolla á móti, lagđi Kína nýja tolla á bifreiđa innflutning frá Bandaríkjunum!
- Ein leiđ til ađ mćta ţví, ţegar stefnir í ađ háir tollar geri bifreiđa innflutning óhagkvćman - er ađ reisa verksmiđju einmitt ađ baki tollamúr.
- Ţađ er einmitt - yfirlýst markmiđ Donalds Trumps, ađ fá verksmiđjur heim.
Máliđ er á hinn bóginn, ađ ţetta virkar ekki bara á einn veg!
Ţegar önnur lönd tolla á móti - ţá skapar ţađ samtímis hvata fyrir bandaríska útflytjendur, ađ fćra verksmiđjur er framleiđa til útflutnings frá Bandaríkjunum, til ţess lands sem hefur reist tollmúra á Bandaríkin.
--Donald Trump m.ö.o. fyrirhugar ađ skapa hvata fyrir fleiri verksmiđjur er framleiđa fyrir heima-markađ innan Bandaríkjanna!
--En samtímis flćmir hann sennilega frá Bandaríkjunum verksmiđjur er framleiđa innan Bandaríkjanna til útflutnings frá Bandaríkjunum.
- Ţar sem Donald Trump er ekki bara í viđskiptastríđi viđ Kína - heldur samtímis viđ ESB, Kanada og Mexíkó --> Og ţegar bifreiđatollar hans taka gildi á allan bifreiđainnflutning, bćtir hann auki Japan og Suđur-Kóreu viđ sín viđskiptastríp.
- Ţá verđa ofangreind gagnkvćm áhrif ekki bara virk fyrir - Bandar. vs. Kína, heldur eiga ţau ţá einnig viđ - önnur viđskiptastríđ Trumps.
Ţađ sem ég hef veriđ ađ benda á - ađ ţegar Trump er međ svo mörg viđskiptastríđ í gangi samtímis - ţá blasir alls ekki viđ mér, ađ nettóiđ af áhrifunum af ţeim viđskiptastríđum, verđi augljóslega Bandaríkjunum í hag!
Niđurstađa
Ţađ sem Bandaríkin eiga eftir ađ súpa seiđi af ef Trump virkilega ćtlar ađ hefja allt ađ 6 viđskiptastríđ í einu, ađ ţeir tollamúrar sem Trump reisir milli Bandaríkjanna og ţeirra landa, munu hafa áhrif á ákvarđanir fyrirtćkja!
Ađ sjálfsögđu virka tollamúrar í báđar áttir.
Sem er hvers vegna ađ ţađ blasir ekki viđ mér ađ Bandaríkin hafi í einhverjum skilningi betur. Í tilviki ţau reka mörg viđskiptastríđ samtímis.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 569
- Frá upphafi: 860911
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning