11.7.2018 | 00:50
Trump ákveđur nýjan 200ma.$ toll á Kína -- Tezla ákveđur ađ reisa nýja risaverksmiđju í Kína
Ég velti ţví raunverulega fyrir mér hvort ađ ákvörđun Elon Musk eiganda Tezla geti tengst viđskiptastríđi Trumps viđ Kína - en verksmiđjan í Shanghai á ađ vera eins stór og verksmiđja Tezla í Fremont, Kaliforníuríki.
--Ţetta 2-faldar framleiđslugetu Tezla, tryggir öruggan ađgang ađ Kína-markađi, og er án vafa ćtlađ ađ vera framleiđslumiđja einnig fyrir gervallan Asíumarkađ fyrir Tezla.
Tesla goes big in China with Shanghai plant
Donalt Trump ćtlar nú ađ bćta viđ 200ma.$ tolli á Kína, er bćtist ţá ofan á tolla upp á 50ma.$ og tolla á ál, sem og stál.
U.S. to slap tariffs on extra $200 billion of Chinese imports
200 milljarđa dollara tollur er nú formlega ákveđinn!
Hann er ţá ekki lengur - hótun, heldur formleg ákvörđun er tekur gildi eftir tiltekinn tíma.
Skv. frétt er álagđur 10% tollur á 200ma.$ ađ andvirđi útflutnings Kína til Bandaríkjanna.
Veittir verđa tveir mánuđir sem fyrirvari, svo fyrirtćki geti óskađ eftir undanţágum.
--Sem vćntanlega ţíđir ađ tollurinn tekur gildi eftir 2-mánuđi.
Litlar upplýsingar fylgja ţessari frétt um máliđ.
"Rather than address our legitimate concerns, China has begun to retaliate against U.S. products ... There is no justification for such action,"
- Ţessi viđbrögđ eru í takt viđ ţađ sem ég átti von á -- en núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna bersýnilega álítur sig vera međ tollum á Kína, vera beita sér gagnvart rangindum af hálfu Kína.
--Skv. ţví séu ađgerđir Bandaríkjastjórnar réttlátar. - Ţađ ţíđi ţá, í sérhvert sinn sem Kína - svari ađgerđ Bandaríkjastjórnar međ mótađgerđ, ţá sé Kína sekt um ný rangindi -- sem aftur ţurfi ađ svara til ađ ţannig skv. skođun núverandi ríkisstjórnar Bandaríkjanna, sé hlutur Bandaríkjanna réttur.
--Eins og sést eru viđbrögđin algerlega í takt viđ slíka sýn á málsháttu.
--Ţar sem Kínastjórn hefur ekki ţá sýn á málin ađ Bandaríkin hafi veriđ beitt rangindum af Kína-hálfu, eđa séu - ţá sé svar Kína réttlát viđbrögđ viđ rangindum af Bandaríkjanna hálfu.
Ţar sem báđir ađilar telja sig rangindum beitta - í hvert sinn.
Blasi miđađ viđ röksýn ađilanna beggja - endurtekiđ "tit for tat" sem ef sú rökleiđsla er ekki rofin, líklega leiđir til ţess ađ háir tollmúrar rísa um öll viđskipti milli landanna tveggja fyrir rest.
--Og vćntanlega ţá til ţess ađ bćđi löndin munu ćpa hástert um rangindi hins!
--En reiđi hvors um sig sé ólíkleg til ađ sefast eftir ţví sem málum vindur fram,frekar miđađ viđ rökhugsun hvors - sé reiđin sennilegri til ađ stigmagnast á báđa bóga!
Til hver ţađ leiđir til fyrir rest - á eftir ađ koma í ljós.
Ákvörđun Elon Musk er áhugaverđ í samhenginu!
En ţađ er unnt ađ álíta hana - hans svar viđ viđskiptastríđi Trumps viđ Kína. En nýlega sem hluti af ákvörđun um tolla á móti, lagđi Kína nýja tolla á bifreiđa innflutning frá Bandaríkjunum!
- Ein leiđ til ađ mćta ţví, ţegar stefnir í ađ háir tollar geri bifreiđa innflutning óhagkvćman - er ađ reisa verksmiđju einmitt ađ baki tollamúr.
- Ţađ er einmitt - yfirlýst markmiđ Donalds Trumps, ađ fá verksmiđjur heim.
Máliđ er á hinn bóginn, ađ ţetta virkar ekki bara á einn veg!
Ţegar önnur lönd tolla á móti - ţá skapar ţađ samtímis hvata fyrir bandaríska útflytjendur, ađ fćra verksmiđjur er framleiđa til útflutnings frá Bandaríkjunum, til ţess lands sem hefur reist tollmúra á Bandaríkin.
--Donald Trump m.ö.o. fyrirhugar ađ skapa hvata fyrir fleiri verksmiđjur er framleiđa fyrir heima-markađ innan Bandaríkjanna!
--En samtímis flćmir hann sennilega frá Bandaríkjunum verksmiđjur er framleiđa innan Bandaríkjanna til útflutnings frá Bandaríkjunum.
- Ţar sem Donald Trump er ekki bara í viđskiptastríđi viđ Kína - heldur samtímis viđ ESB, Kanada og Mexíkó --> Og ţegar bifreiđatollar hans taka gildi á allan bifreiđainnflutning, bćtir hann auki Japan og Suđur-Kóreu viđ sín viđskiptastríp.
- Ţá verđa ofangreind gagnkvćm áhrif ekki bara virk fyrir - Bandar. vs. Kína, heldur eiga ţau ţá einnig viđ - önnur viđskiptastríđ Trumps.
Ţađ sem ég hef veriđ ađ benda á - ađ ţegar Trump er međ svo mörg viđskiptastríđ í gangi samtímis - ţá blasir alls ekki viđ mér, ađ nettóiđ af áhrifunum af ţeim viđskiptastríđum, verđi augljóslega Bandaríkjunum í hag!
Niđurstađa
Ţađ sem Bandaríkin eiga eftir ađ súpa seiđi af ef Trump virkilega ćtlar ađ hefja allt ađ 6 viđskiptastríđ í einu, ađ ţeir tollamúrar sem Trump reisir milli Bandaríkjanna og ţeirra landa, munu hafa áhrif á ákvarđanir fyrirtćkja!
Ađ sjálfsögđu virka tollamúrar í báđar áttir.
Sem er hvers vegna ađ ţađ blasir ekki viđ mér ađ Bandaríkin hafi í einhverjum skilningi betur. Í tilviki ţau reka mörg viđskiptastríđ samtímis.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning