13.5.2018 | 21:02
Viđbrögđ Írans viđ afsögn Trumps á kjarnorkusamningum virđast međ áhugaverđum hćtti - varfćrin
Forseti Írans ítrekađi ummćli sín sem hann lét eftir sér er fregnir bárust fyrst af uppsögn Trumps á kjarnorkusamningum - af hálfu Bandaríkjanna, ađ Íran mundi standa viđ samninginn, ef ađrar ađildarţjóđir hans gerđu Íran ţađ mögulegt.
--Augljóslega er hann ađ óska eftir ađgerđum af ţeirra hálfu svo Íran geti átt viđskipti á alţjóđamörkuđum ţrátt fyrir viđskiptabann Donalds Trumps, er hefst eftir tćpa 90 daga.
Utanríkisráđherra Írans var staddur í Peking!
Viđ blađamenn sagđi utanríkisráđherrann eftirfarandi á sunnudag í Peking.
Javad Zarif - "We hope that with this visit to China and other countries we will be able to construct a clear future design for the comprehensive agreement."
En Zarif fór strax af stađ er fréttist af riftun Trumps, ćtlar ađ rćđa viđ ríkisstjórnir allra ađildarlanda kjarnorkusamkomulagsins viđ Íran frá 2015.
Utanríkisráđherra Kína sagđi eftirfarandi viđ blađamenn.
Wang Yi - "China is willing to maintain communication and coordination with all relevant parties, including Iran, and take an objective, fair and responsible attitude to continue to safeguard the ...agreement,..."
Skv. fréttum höfđu ríkisstjórnir Frakklands, Bretlands og Ţýskalands strax samband viđ írönsk stjórnvöld í gegnum síma - skilabođin svipuđ, ađ stjórnvöld ríkjanna vćru tilbúin ađ vinna međ stjórnvöldum Írans ađ leita leiđa til ađ tryggja framtíđ samkomulagsins.
Engvar ţessara yfirlýsinga virđast gefa skýrar vísbendingar um leiđir ađ markmiđinu!
En ţađ liggur alveg nćgilega skýrt fyrir - hvađ Íran ţarf á ađ halda!
Ţađ er, ađ tryggja ađgengi ađ mörkuđum - og til ţess eru ekki óendanlegar leiđir!
--Íran ţarf m.ö.o. ađ geta selt sína olíu, og fá greitt í gjaldmiđli sem Íran getur átt viđskipti međ, og í ljósi yfirvofandi viđskiptabannsa-ađgerđa Trumps, ţarf ađgengi ađ öđrum gjaldmiđli en dollar.
Tćknilega er unnt ađ nota evru eđa remninbi.
Hvor gjaldmiđillinn um sig er nćgilega stór, ađ hvorum tveggja standa stór viđskiptasvćđi er hafa upp á margt ađ bjóđa - hinn bóginn eru mörg evrópsk fyrirtćki í miklum viđskiptum viđ Bandaríkin, ţau fyrirtćki sem geta ekki án Bandaríkjamarkađar veriđ - mundu vera treg til ađ stunda Íransviđskipti.
--Ţannig séđ gildir ţađ sama um Kína, ađ mikil viđskipti eru viđ Bandaríkin.
Mig grunar samt sem áđur, ađ Kína eigi auđveldar međ ađ bjóđa Íran ţađ sem Íran ţarf á ađ halda!
Viđbrögđ Íranskra stjórnvalda fram ađ ţessu eru greinilega skynsöm!
Stjórnvöld í Ísrael og fylgismenn ríkisstjórnar Trumps - tala gjarnan um Íran sem hćttulegt hryđjuverkaríki, og mćtti ćtla af ţeirri orđarćđu ađ stjórnendur Írans séu brjálađir öfgamenn.
Augljós yfirvegun íranskra stjórnvalda sýnir hve langt frá sanni ţćr fullyrđingar eru.
- Ţađ er alveg rétt af írönskum stjórnvöldum, ađ láta á ţađ reyna - hvađ ríkin sem standa enn ađ kjarnorkusamkomulaginu, geta bođiđ Íran.
--Ţađ eru enn eftir allt saman tćpir 90 dagar til stefnu. - Ţađ er ţví fullkomlega rökrétt, ađ bíđa og sjá hvađ hugsanlega kemur fram.
--Enda einungis unnt fyrir Íran ađ segja upp samkomulaginu fyrir sitt leiti, í eitt skipti.
Eins og ég hef margsinnis bent á, virđist mér ţađ geta veriđ áhugaverđur gambíttur fyrir Kína - ađ bjóđa Íran vernd:
Er stefna Donalds Trumps gagnvart Íran - gjöf til Kína?.
Ađ sjálfsögđu veit ég ekki frekar en ţeir sem lesa ţetta pár mitt, hvort Kína lćtur verđa af slíku! En mér virđast möguleikar Kína klárlega vera fyrir hendi.
--Og ţađ sem meira er, Trump ađ vissu leiti sjálfur er ađ skapa ţá möguleika!
Niđurstađa
Augljós varfćrin yfirvegun stjórnvalda Írans gagnvart ákvörđun Donalds Trumps í sl. viku um uppsögn kjarnorkusamkomulagsins frá 2015 fyrir hönd Bandaríkjanna, sýnir töluverđa ađrar mynd af írönskum stjórnvöldum - en andstćđingaríki Írans gjarnan draga upp.
Ţegar Saudar eđa Ísraelar eđa núverandi landstjórnendur í Washington tala, ţá er talađ um landstjórnendur Írans sem a.m.k. hálfbrjálađa öfgamenn, miđpunkt hins illa í Miđ-Austurlöndum, hćttu sem verđi ađ kveđa niđur.
Ţađ er áhugavert ađ bera ţessi viđbrögđ saman viđ íhugula varfćrni Rouhani!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 866414
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning