Sergei Skripal var auðvitað klassískur svikari - hann virðist hafa njósnað fyrir MI6 bresku leyniþjónustuna á 10. áratugnum. Talið er að hann hafi valdið handtöku fjölda rússneskra/sovéskra njósnara á því tímabili. Hann var síðan handtekinn 2004 var starfsmaður utanríkisráðuneytis Rússlands frá 1999-2003. Síðan var hann dæmdur 2006 í 13 ára fangelsi. Í forsetatíð Medvedev fóru fram skipti á fangelsuðum njósnurum milli Rússlands og Vesturlanda - var Sergei Skripal þá náðaður og sleppt lausum.
--Hefur hann síðan búið í Bretlandi lifað rólegu lífi.
Salisbury, scratchcards and sausage: the quiet life of Sergei Skripal
Counter-terrorism police take over Sergei Skripal 'poison' case
Yulia Skripal
Sergei og dóttir hans Yulia fundust meðvitundarlaus sl. sunnudag!
Hryðjuverkadeild bresku lögrelunnar hefur nú málið undir sinni umsjá, sem bendir til þess að bresk yfirvöld taki máli mjög alvarlega.
Eins og mátti búast við hefur rússneska sendiráðið harðlega mótmælt umfjöllun breskra fjölmiðla á þá leið - að gert er ráð fyrir því að Pútín hafi fyrirskipað eitrunarárás á Skripal feðginin, sakað bresku pressuna um nornaveiðar.
Hinn bóginn get ég alveg trúað því á Pútín að hafa fyrirskipað slíka aðgerð, enda sennilega áhættan afar lítil fyrir rússn. yfirvöld.
Líklega hafa þau ekki aftur notað - geislavirkt efni sem nánast einungis er framleitt í Rússlandi - þannig að sennilega verður engin leið að sanna nokkurn skapaðan hlut.
En þetta kannski bendir til þess að bresk yfirvöld ættu að veita landflótta Rússum er búa í Bretlandi - vernd.
- Dauði sonar Sergeis vekur athygli nú, en hann lést með dularfullum hætti í ferð til Rússlands.
Það er eins og að Pútín sé að leitast við að þurrka alla Skripal fjölskylduna út.
Niðurstaða
Eiturárásir virðast stundaðar af leyniþjónustu Rússlands í tíð Pútíns. Áherslan virðist á að drepa annars vegar svikara við Rússland og andófsmenn sem flúið hafa. Þetta virðast mjög vel útfærðar árásir!
--Nánast ekkert hægt að gera, nema að loka öllum rússneskum sendiráðum.
--En það mundi gera rússn. útsendurum eitthvað erfiðar fyrir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alltaf jafn bláeygur Einar minn. ég man aldrei eftir öðru en þú fallir fyrir hverri einustu svona lygaherferð sem fer í gang.
.
Söguþráðurinn er þá svona eða hvað?
Rússnesk stjórnvöld grípa mann fyrir njósnir.
Hann er hnepptur í 13 ára fangelsi.
Honum er sleppt ósködduðum að lokinni afplánunn á helmingi fangelsisvistar.
Sex árum seiina ,eða svo,fær Putin þá frábæru hugmynd að það væri réttast að drepa manninn,en ekki bara hann heldur líka dóttir hans.
Manninn sem var svo lítilmótlegur að það þótti ekki taka því að láta hann sitja af sér fangelsisvistina.
Hvað gæti hugsanlega farið úrskeiðis. Þetta er algerlega skothelt að drepa eihverja smásál í Bretlandi þegar Rússahatrið er algerlega hamslaust í Breska stjórnkerfinu.
Í staðinn fyrir að ganga frá manninum í Rússlandi eða halda honum áframm í fangelsi, er tekið það þjóðráð að sálga honum í Bretlandi.
Þetta getur bara ekki mistekist. Og væntanlega verðu notað eitur sem er eingöngu fáanlegt í Rússladi,eða hvað. Það auðveldar jú rannsóknina
Það er alveg ljóst að þetta getur bara ekki mistekist.
.
Það er líka annar möguleiki. M15 er ekki síður þekkt fyrir að drepa fólk en FSB. Reyndar eru engin skjalfest dæmi um að FSB hafi drepið neinn,en við verðum þó að gera ráð fyrir að þeir hafi gert það. Það er nú einu sinni hlutverk slíkra stofnana.
Hvað um þessa atburðarrás.
Rússahatur almennings á Bretlandseyjum er í rénun. Rússahatur er lífsnauðsinlegt til að hægt sé að halda uppi árásum á Rússland og Rússneska borgar,hvort sem það eru íþróttamenn,kaupsýslumenn eða aðrir borgarar.
Yfirhershöfðingii og varnarmálaráðherra gefa út öfgafullar og hatursfullar yfirlýsingar sem tengjast Rússum.
Breskir borgarar bregðast við með háði og spotti,þar að segja þeir sem bregðast eitthvað við.
Það er ljóst að almenningur hafnar svona lygasögum.
Bresk stjórnvvöld ákveða að drepa mann sem sitið hefur í fangelsi í Rússlandi ,og einnig dóttir hans.
Það er nauðsinlegt að drepa líka dóttir hans ,af því að það vekur litla reiði þó njósnari sé drepinn,en sé ung kona drepin er það nánast garantí fyrir reiðibylgju.
Þarna er notað gamalt módel sem reyndist vel síðast,af því þá vakti þetta reiði almennings gegn Rússum og það var hægt að kjamsa á þessu árum saman með gerfi rannsóknum og sviðsettum yfirheyrslum
Innan 17 klukkustunda frá því feðginin "fundust" (inn í þessari tölu er ein nótt) þá er hafin öflug áróðursherferð í öllum fjölmiðlum.
Það er að sjálfsögðu ekki stór fórn fyrir Bresk stjórnvöld ,að drepa tvær manneskjur ef það má verða til þess að vekja upp dvínandi Rússahatur í Bretlandi.
Annað eins hefur nú verið gert í því landi.
Borgþór Jónsson, 7.3.2018 kl. 19:36
Russnesk stjornvböld myndu aldrei skilja eftir sig neina slíka slóð sem að þarna um ræðir ,,, þeir einfaldlega starfa öðruvísi. þar er nefnilega engin slóð !! það seinasta srm að Putin vill er að drepa sína eigin þegna, til þess er Putin of Russnekst þenkjandi, enda veit hann að það eru nógir aðrir sem að vilja gera og hafa viljað gera Russum mein í gegnum tíðina. TIMASETNINGIN Á ÞESSU VEKUR MESA EFTIRTEKT MÍNA ?? STAÐSETTNGIN LÍKA ?? Dotturina hefði verið hægt að drpa i Russlandi fyrir löngu síðan ef að það hefði verið ætlun Putin. Að láta lita ut fyrir að Russar væru að baki þssu væri alveg jafnlíklegt, enda má alveg gera ráð fyrir að Russin og dótturin hafði haft ansi miklar upplýsingar um Breta sjálfa eða þá aðra þá er gætu hugsanlega kallast þeirra bandamenn. Morðtilraunin er alltf of klaufaleg og lika þegar að hin Russin var drepin með polonium, að það passi við vinnubrögð russneskju leyniþjonustunnar. Staðreyndin er sú að Usa og Esb er að hruni komið og Russland er að fara að rísa upp og vera eitt mesta efnahags veldi heimsins, og þeir eru á leiðinni að verða miklu mikllu ríkari heldur en Usa var nokkurn tíma á sínum mektar árum. Staðreyndin er sú, að á um 190 svæðum sem að geta flokksst undir að vera sjálfstjoran svæði af einhverjum toga að þar eru Usa með 142 her bækistöðvar, sumar litlar og aðrar stórar, en Russar er með 1 stoð og sú er í SYRLANDI !!!!! ESB og NATO ,, er ekki neitt annað en Pafin í rom eða hluti af 900 ara valdabrölti kaþolsku kirkjunnar og Jesuita elítan er ein sú grimmasta, hvort sem að það er í washington Dc eða í Brussel. Edward Snowden, for gegn þeirri elítu i Usa. Vatikanið, Usa og Esb er að hruni komið sem að er Romversk kaþolski hlutinn, en Russar eru Grisk kaþolski hlutinn. 2 kirkju deildir, þar sem að kþaolikkarnir íta svo á að það verði að koma í vef fyrir hnignun Romversk kaþolski kirkjunnar. 2 Heimstyraldir og þegar að þeirri seinni lauk, að þá þurfti Pafin i rom ekki að dussta eitt einasta ryk korn af öxlunum á sér. Hverjir skyldu það vera nuna sem að líta með þeim hætti á að þeir þurfi aðra heimstyröld ? það skyldu þo ekki vera Jesuíta elítan í Washington og Brussel, til þess að bjarga þessu næstm gjaldþrota vatikani !!! Ansi margir Russar hafa fundirst látnir undanfarið og þeir hafa EKKI ALLIR VERIÐ SVIKARAR VIÐ RUSSLAND, HELDUR ÞVERT Á MÓTI !!!!! 3 þekktir einstaklingar í Usa um svipað leiti. Sá sem að byggði upp Rt sjónvarpstöðina átti að hafa fengið hjarta áfall í Du point hotelinu í Washington, sama hótelið og Joe Biden notaði hvað mest til þess að fá sér kaffi þegar að sá var varaforseti, 3 var Vitali Churkin, Sameinuðu þjoðunum og þá var Joe biden að heimsækja dótrir sína í New yrik á þessum sama tíma og sá í milli lést lika i New York, og þá var Joe Biden að halda fyrirlestu fyrir gyðina líka á þeim stama tíma. 3 Russar sem að allir fengu hjarta áfall og Joe Boden á staðnum í öll 3 skiotin. Fann þett bara á netinu ? Tilviljun ?????? oe Biden, er Jesuíti og margir fleiri en þessir Russar hafa látust undanfarið og þá þarf ekki svikara við Russland til. þrátt fyrir að islendingar séu í Nato, að þé er þeur langt í fra umvafðir einhverjum Englum og í þvi sambandi, að þá skal hafa allan varan á, þvi að það er stundum þennig að fólk tekur ekki eftir óvininum þegar að þeir eru með hann standandi við hliðina á sér, þvi fólk heldur að óvinurin se í orafjarlægð og þeir sem að hæðst gala, um hættuna er á stundum þeir sem að vertir eru og þá meina ég Washginton Dc og Esb. KEÐJA lig
Lárus Ingi Guðmundsson, 7.3.2018 kl. 21:11
Gleymmdi einu ,,, Flugvelin sem að var skotin niður yfir Ukrainu, Malasíska flugvélinn, var HVÍT MEÐ RLUÐRI OG BLÁRRI RÖND Á HLIÐINNI !! Forseta flugvel Putin er líka HVÍT með RAURÐI OG BLARRI RÖND Á HLIÐINI LÍKA. Hvað litina snertir, að þá var Malasiska flugvélinn sem að skotin var niður yfir Ukrainu nákvæmlega Eins og forseta flugvél Putins, sem að var jú að koma heim og í loftinu á sama tíma þar sem aðs á var að koma til russlands eftir HM Í BRAZILIU. Joe Biden var ansi ötull í Ukrainu á þessum tíma ? Eitthvað fór urskeiðir hjá Joe og félögum og þögnin sem að hefur nú rikt í langan tíma hvað þá flugvél snertir, vekur furðu. Ásakanri þess efnir af hálfu Esb elítunnar hefur í það minnasta aðeins þagnað.
Lárus Ingi Guðmundsson, 7.3.2018 kl. 21:28
Tókuð þið eftir hvað rimlarir í kringum njósnarann eru fallga málaðir.
Það er greinilegt að opiberum byggingum er vel við haldið í Rússlandi
Borgþór Jónsson, 8.3.2018 kl. 01:54
Borgþór Jónsson, ég neita því ekki að hegðan Pútíns virðist mér einnig jarða við vitfyrringu, en þetta virðist hinn hræðilegi sannleikur, að á seinni árum virðist það ítrekað gerast að rússn. útsendarar myrða landflótta Rússa erlendis.
--Ég kann enga skýringu á þessu, virðist þegar furðuleg hegðan.
En þú mátt senda herra Pútín línu og spyrja af hverju hann stendur í þessu.
MI5 hefur enga ástæðu til að drepa þetta fólk - en Pútín hefur raunverulega ástæðu.
Sá eini sem hefur nokkra slíka.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2018 kl. 16:55
Lárus Ingi Guðmundsson, Pútín var nú ekki rokkna snjall er hann fyrir nokkrum árum lét myrða andófsmann í Löndin með geislavirku efni 90% til er framleidd í Rússlandi - síðan rak breska lögreglan slóð mannanna sem eitraði, komst að því hverjir þeir eru/voru - en þeir áttu allir sameiginlegt að vera sagðir fyrrum leyniþjónustumenn - en annar þeirra lést í Moskvu skömmu síðar við dullarfullar aðstæður.
--Spurning hvort eitrið kom honum fyrir kattarnef.
Sammála því að noktun á Polonium var heimskuleg, en þ.e. enginn vafi að þar fóru rússn. flugumenn.
En það kemst ekki hver sem er yfir polonium - þ.e. einungis framleitt á tveim stöðum í heiminum.
--Annar þeirra í Rússlandi.
Breska löggan rak alla slóð tilræðismannanna, það mál er fullkomlega rannsakað, og alls enginn vafi að Rússl. stóð fyrir þessu.
------------------
Varðandi Skripal feðginin hefur Pútín skýrt mótíf - hann er fyrrum KGB maður. Sergei Skripal sveik slatta af KGB mönnum.
--Alveg viss að Pútín hefur ekki fyrirgefið honum - Pútín bara að gera upp gamla reikninga. Þó nokkur ár séu liðin
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2018 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning