Morðin í bandarískum skóla í Miami virðast hafa sett af stað einhverja hreyfingu. En nú hafa tvö stórfyrirtæki ákveðið að taka af skarið þ.e. Wallmart og Dick's Sporting Goods.
--Líklegt virðist að fyrirtækin bregðist við þrýstingi utan að frá!
Walmart to end gun sales to people under 21
Dicks Sporting Goods to stop selling assault-style rifles
Dick's gengur lengra, Wallmart lætur nægja að hækka aldurinn.
Breytingar er virðast hafa víðtækt fylgi!
- Þetta að hækka aldur úr 16 - í 21 ár. En þ.e. áhugavert að í Bandaríkjunum má ekki aka bifreið innan við 18 en tveim árum fyrr, hefur maður mátt eignast sitt eigið vopnasafn án athugasemda.
--Með því að hækka aldurinn þetta mikið, væri lögleg vopnaeign færð upp fyrir "highschool" aldur væntanlega. - Síðan vilja menn afnema svokallaða "assault rifles" þ.e. hálfsjálfvirka ryffla sem eru grundvallaðir á þeirri tegund vopna - sem notuð eru gjarnan í hernaði. M.ö.o. banna sölu slíkra vopna til almennings.
Ar 15 ryffill svipaður þeim er notaður var í árásinni í Miami! - Að auki vilja menn, taka stór magasín úr umferð.
- Ekki síst, vilja menn taka upp -- stranga skoðun á bakgrunni þeirra er vilja eignast vopn, en víða í Bandar. virðist einungis tékkað á því hvort viðkomandi er á sakaskrá.
--En þeir morðingjar er drápu í síðustu tveim mannskæðu árásunum, voru ekki á sakaskrá.
Þegar menn hafa vopn af þessu tagi, þ.e. t.d. 20-40 skota magasín, og geta skotið eins hratt og þeir geta hreyft fingurinn á gikknum.
Þá er unnt að skjóta mjög marga á skömmum tíma - það einmitt hafa skotmenn notfært sér í mannskæðum árásum á þessu ári og því síðasta - sbr. skotárásina á sl. ári í Las Wegas.
- Rökrétt, verða skotárásir síður mannskæðar - ef menn hafa ekki almennt lengur aðgengi að þetta öflugum skotvopnum.
- Og ef nemendur í bandarískum gagnfræðaskólum geta ekki lengur löglega eignast skotvopn - minnka líkur á mannskæðum árásum af hálfu óánægðra nemenda fyrrum eða núverandi.
Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast með þessu - en fyrir utan þetta. Hafa fjöldi fyrirtækja líst því yfir að þau styðja ekki lengur NRA með fjárframlögum. NRA fær ekki lengur afslátt frá þekktu flugfélagi.
Mér virðast þær breytingar sem Dick's Sporting Goods leggur til hófsamar og sjálfsagðar - ég mundi ganga lengra, og banna hálfsjálfvirk vopn með öllu. Og smætta magasín að auki niður í þ.s. tíðkast á Íslandi - þ.e. 4 eða 5 skot.
En slík vopn duga meira en nægilega vel til skotveiða. Fyrir utan að skothraði slíkra vopna er mun hægari en hálfsjálfvirkra -- þ.e. lykilatriði ef skotmaður vill drepa fólk, auk þess að viðkomandi þurfi fljótt að hlaða vopnið.
--Þá fær fólk tækifæri til að afvopna kauða áður en sá hefur náð að gera mjög mikinn óskunda.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning