28.2.2018 | 01:47
Aldrei þessu vant vann Trump mál fyrir bandarískum dómstól - Hæstarétti Bandaríkjanna
Rétt að taka fram strax, að þó að úrskurðurinn hafi verið fyrir Hæstarétti, þá lýkur sá úrskurðurinn ekki málinu - því að úrskurður Hæstaréttar þíðir að úrskurði lægra réttarstigs er hafnað; en málinu vísað þangað að nýju!
--Sem þíðir að lægra réttarstig, m.ö.o. "9th Circuit Court" þarf að nýju að fjalla um það tiltekna mál!
Supreme Court curbs rights of immigrants awaiting deportation
Talsmaður ACLU: "No one can claim, nor since the time of slavery has anyone to my knowledge successfully claimed, that persons held within the United States are totally without constitutional protection."
Trump kannski kátur í þetta sinn!
Spurningin umdeilda snýst um það hvort ólöglegir innflytjendur sem eru í haldi yfirvalda, eiga að hafa rétt á því að fá umfjöllun á dómsstigi um það hvort þeir eigi að fá að ganga lausir - gegn veittu fjármagni til tryggingar "bail"
Áður hafði 9th Circuit Court úrskurðað að fjalla ætti um mál viðkomandi - spurninguna um að hugsanlega sleppa viðkomandi gegn tryggingarfé, á 6-mánaða fresti.
En Hæstiréttur hafnaði þeirri úrlausn 9th Circuit Court. Og sendir spurninguna aftur til baka til nýrrar umfjöllunar.
Skv. skoðun eins dómarans -- "But Alito said that these immigration law provisions cannot be interpreted to limit the length of detention."
- Segjum að skoðin Alito dómara yrði ofan á - að lagatæknilega væru alls engar takmarkanir á rétti stjórnvalda til að halda ólöglegum innflytjenda - án möguleika þess einstaklings til að leita sér réttarfarslegra úrræða.
- Þá virðist sannarlega blasa við sá tæknilegi möguleiki, að einhverjir slíkir gætu lent í því að vera haldið árum saman - án þess að eiga nokkurn möguleika á aðgengi að réttarfarslegu úrræði.
--T.d. gætu það verið einstaklingar, þeirra upprunalega heimaland neitar að taka við þeim að nýju - en slíkt tilvik eru ekki endilega rosalega sjaldgæf.
- Rétt er að ryfja upp deiluna um -- fangabúðir George Bush, þar var a.m.k. haldið fólki sem grunað var um þátttöku í starfi hryðjuverkahópa -- hinn bóginn lentu þar margir án þess að rannsakað hefði verið gaumgæfilega hvort þeir væru slíkir.
Það sem ég er að leiða að, er að þetta er mjög áhugaverð grunn spurning, hver eiga réttindi einstaklinga að vera - sem ekki eru ríkisborgarar þess lands, þar sem þeir viðkomandi eru staddir í?
Orðréttur texti úr sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna: "We hold these truths to be self-evident, that all men are created equal, that they are endowed by their Creator with certain unalienable Rights, that among these are Life, Liberty and the Pursuit of Happiness."
ACLU vill meina að þar með séu Bandaríkin skuldbundin til að veita erlendum ríkisborgurum staddir á bandarískri grundu - þó þeir viðkomandi hafi brotið bandarísk lög - þau mannréttindi sem vísað sé til í sjálfstæðisyfirlýsingunni.
Það er auðvitað töluverður hópur af fólki á öndverðum meiði.
Þar á meðal fagnaði talsmaður Trumps úrskurði Hæstaréttar:
"We are aggressively working to implement common sense reforms to reduce that backlog, and todays Supreme Court decision ensures that immigration judges in the Ninth Circuit can focus their valuable docket time on matters actually required by law,"
Devin OMalley vísar til þess að aðgengi innflytjenda í haldi að réttarkerfinu - taki tíma frá réttarkerfinu sem það geti nýtt til annars.
Spurningin sem sagt -- hafa ólöglegir innflytjendur í haldi réttindi, eða engin réttindi?
--En ef slíkir mættu fá "bail" eða lausn gegn framlögðu tryggingarfé, gætu þeir viðkomandi væntanlega aflað sér vinnu á meðan.
--Auðvitað yrðu þeir þá að sjá um sig sjálfa!
Hinn bóginn, hefur Trump þá prinsipp afstöðu - að innflytjendur taki störf frá innlendum, og líklega vill ekki heyra á það minnst -- að hleypa einstaklingum lausum inn á vinnumarkaðinn; sem ekki hafa í raun og veru nokkurt formlegt dvalarleyfi - vegna þess að ekki hefur enn tekist að vísa viðkomandi úr landi.
Það er auðvitað alltaf tæknilegur möguleiki ef einstaklingur fær vinnu - að það geti aukið líkur þess að viðkomandi geti breytt sinni stöðu.
--Trump og stuðningsmenn, virðast hinn bóginn frekar vilja fækka slíku aðkomufólki innan Bandaríkjanna!
Og væntanlega hafa mjög litla samúð með einhverjum sem kom ólöglega til landsins, þó sá dúsi án nokkurs möguleika á lagaúrræði - jafnvel í langan tíma, ef sá er það óheppinn að ekki tekst að ná samkomulagi við hans heimaland - um að taka aftur við viðkomandi.
Ef sú afstaða yrði ofan á - er alveg unnt að sjá fyrir sér mjög langa vistun fyrir einstaklinga staddir í þess konar klemmu.
--Þeir sem einblína á þetta sem mannréttindamál, að sjálfsögðu segja slíka útkomu brot á stjórnarskrá Bandaríkjanna sbr. mannréttindayfirlýsinguna ofangreinda, og alþjóðlegum mannréttindaskuldbindingum Bandaríkjanna.
- Þessi deila er einnig áhugaverð vegna þess, að svipaðar spurningar eru uppi í fleiri löndum.
Niðurstaða
Sú grunn spurning um mannréttindi til umfjöllunar innan réttarkerfisins í Bandaríkjunum, er að sjálfsögðu grunnspurning sem mig grunar að einnig sé í vaxandi mæli umdeilt atriði í vaxandi fjölda vestrænna ríkja.
Mannréttindayfirlýsing vitnað til er yfir 200 ára gömul. Annað samfélag mundu sumir segja - en sumir aðrir mundu segja, mannréttindi tímalaus.
En upphaflega hugmyndin um mannréttindi hjá þeim er rituðu stjórnarskrá Bandaríkjanna, var að þau væru helgur réttur alls mannkyns -- sbr. "all men created equal."
En greinilega virðist í dag þeim fjölga sem virðast vilja skilgreina það atriði þrengra, sbr. að það eigi einungis við borgara landsins.
--Sem væri nær upphaflegum hugmyndum Rómarveldis um borgararéttindi.
--En í Róm var sá er ekki var borgari, réttlaus með öllu.
En réttur borgara var mjög raunverulegur, og má með sanni segja að eitt helsta framlag Rómarveldis hafi verið uppfynningin - borgararéttur.
Þetta þíddi, á sama tíma gat viðgengis þrælahald - en þeir voru sjálfsögðu ekki borgarar.
Spurning hvort að Vestræn ríki muni færast nær hugsun Rómarveldis?
--Þannig, að það verði eins og þar, að þeir sem ekki séu borgarar verði réttlausir.
--Nema að sérstakir samningar um annað gildi milli ríkja.
Það væri töluvert fráhvarf frá þeirri hugsun er einkenndi frjálslyndishugmyndir 18. aldar er skiluðu sér til fyrstu frönsku stjórnarskrárinnar og þeirrar bandarísku.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning