Munchenar ráðstefnan yfir helgina var notuð af fulltrúum Írans og Ísraels til að kasta köldum kveðjum. Netanyahu sagði Ísrael tilbúið til að beita sér gegn Íran sjálfu og bandamönnum Írans á Miðausturlanda-svæðinu hvenær sem er. Meðan að utanríkismálaráðherra Írans sneri málinu upp í háð!
Netanyahu: "Israel will not allow the regime to put a noose of terror around our neck," - "We will act if necessary not just against Irans proxies but against Iran itself." -
: "What has happened in the past several days is the so-called invincibility (of Israel) has crumbled," - "Once the Syrians have the guts to down one of its planes its as if a disaster has happened" - "Israel uses aggression as a policy against its neighbors," - "mass reprisals against its neighbors and daily incursions into Syria, Lebanon."
Netanyahu says Israel could act against Iran's 'empire
Iran's Zarif says Israel's "myth of invincibility" has crumbled
Þetta kort sýnir vel af hverju Ísrael getur ekki sigrað Íran!
Það er ekki einungis fjarlægðir, heldur einnig landslagið, Íran er svo fjöllótt!
- Ég er auðvitað sammála því að Íran sé of sterkt til þess að Ísrael geti líklega haft sigur -- hinn bóginn er ég ósammála því að það Ísrael missti eina F-16 vél sé lykilatriði -- enda svaraði Ísrael strax með því að senda mun fleiri vélar yfir Sýrland - þær síðan hentu sprengjum á fjölda skotmarka, virtust einna helst leitast við að sprengja loftvarnarstöðvar -- með því sýndi Ísrael fram á að loftvarnirnar muni ekki hindra Ísrael í því að beita flughernum sínum.
- En hafandi í huga fjarlægðir milli Ísraels og Íran, það að Ísrael þyrfti að sækja í gegnum tvö lönd - síðan gríðarlegt fjalllendi Íran, sem veitir frábær skilyrði til varna.
--Þá tel ég að Ísrael geti ekki með sama hætti og það áður gat gagnvart Arabaríkjum, knúið fram sigur. - Við tæki þá langt stríð - ef formlegt stríð hæfist, bæði lönd gætu gert hinu skráveifur, en hvorugt gæti líklega leitt fram endanlegan sigur - m.ö.o. kjarnavopn Ísraels þíða að Íran óhjákvæmilega væri ragt við það að beita eldflauga-árásum því eftir allt saman, er engin leið fyrir Ísrael að þekkja muninn á flaug er ber venjulega sprengju og flaug er ber kjarnasprengju meðan flaug er á lofti -- þannig Ísrael gæti þá svarað með flaug er ber kjarnasprengju líklega sent þá af stað áður en íranska flaugin væri búin að klára flugið á milli.
- Ísrael gæti stórum hluta hernumið Lýbanon og Sýrland án nokkurs vafa - en örugglega væri ragt við það að sækja lengra fram -- enda þá lengjast samgönguleiðir og þær væru án vafa undir stöðugum árásum skærusveita skipulagðar af Íran; sem mundu án vafa vera mjög fjölmennar.
--Íran mundi líklega beita skærustríði, enda ræður Íran í reynd ekki yfir sambærilegum vopnabúnaði við Ísrael -- en getur líklega í trausti mannfjölda Írans, og í trausti þess að Shítar eru einnig fjölmennir í Írak og Lýbanon; viðhaldið stöðugu ákaflega víðtæku skærustríði. - Ísrael mundi viðhalda alveg örugglega stöðugum loftárásum! Gæti lent í því við og við að missa flugvél niður -- sem örugglega mundi ekki stöðva þær loftárásir.
Manntjón Ísraela væri óhjákvæmilega mikið og stöðugt - stríðskotnaður líklega mundi buga hagkerfi Ísraels á fáum árum. Ísrael er ekki nærri eins fjölmennt og Íran, þannig að manntjón væri tilfinnanlegt vandamál fyrir Ísrael ef það mundi verða verulegt - sem það líklega yrði.
Hinn bóginn er hagkerfi Írans í sjálfu sér ekki sterkt fyrir - eins og sást fyrir nokkrum mánuðum síðan, er almenningur í Íran sérstaklega unga fólkið ekki par sátt við léleg lífskjör og mikla spillingu innan íranska kerfisins -- langt stríð mundi einnig óhjákvæmilega bitna á efnahag Írans, skerða þar kjör fólks.
Þessi átök mundu því líklega veikja þau bæði.
- Það áhugaverða líklega er að mig grunar að Ísrael mundi líklega fá fjárhagslega styrki frá Saudi-Arabíu, þó með krókaleiðum -- án nokkurs vafa frá Bandaríkjunum.
- Rússland er ekki fjárhagslega sterkt en mundi líklega útvega Íran vopn. Spurning hvað Kína mundi gera -- hvort það gæti orðið breyting á samskiptum Írans við Kína.
--En hingað til hefur Íran ekki viljað hleypa Kína of nærri sér. Hefur þó mun vinsamlegri samskipti við Kína en Bandaríkin.
--En Íran virðist mér fljótt á litið skorta bandamann sem líklegur væri til að geta ausið á Íran fé.
Líklegast virðist mér að stríðið mundi taka enda án fullnaðar sigurs annars hvors ríkis.
Bæði yrðu líklega stórskuldug að því loknu, hefðu orðið fyrir verulegu tjóni, og þau gætu samtímis staðið veikar eftir!
- Þannig séð ef út í það er farið, gætu styrrjaldarátök landanna tveggja verið tækifæri fyrir eitthvert þriðja afl -- spurning hvaða?
- Tyrkland? Rússland? Kína? Saudi-Arabíu?
En ef bæði veikjast samtímis, gæti annað land staðið hugsanlega óvænt eftir með sterkari stöðu en áður -- væri það ekki í fyrsta sinn í veraldarsögunni að þriðja land er standi fyrir utan átök, endi með að græða á þeim!
Niðurstaða
Þegar allt ofangreint er haft í huga, þá á ég frekar en hitt von á því að samtímis Íran og Ísrael séu raunverulega rög við það að leggja út í fullt stríð hvort við annað. Ég á von á því að bæði löndin átti sig á því að stríð yrði báðum til tjóns og hitt að hvorugt líklega geti haft fullnaðar sigur á hinu. Þannig geti verið komin sú staða að löndin tvö geti fælt hvort annað frá því að leggja í stríð við hitt.
--Það þíði ekki þó endilega að Ísrael haldi ekki áfram upp teknum hætti að við og við gera loftárásir innan landamæra Lýbanons eða innan landamæra Sýrlands!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.2.2018 kl. 22:02 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning