Vegna þess að skjal þingnefndarinnar hefur ekki verið birt - enn. Sterkar vísbendingar séu þó að skjalið verði birt!
Viðbrögð setts Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna eru áhugaverð:
- "Deputy Attorney General Rod Rosenstein and FBI Director Christopher Wray warned Kelly that releasing the memo publicly could set a dangerous precedent, according to a person familiar with the conversation."
- "Rosenstein also told Kelly the memo didnt accurately characterize the FBIs investigative practices, the person said."
Viðbrögð FBI ekki síður:
- "The FBI was provided a limited opportunity to review this memo the day before the committee voted to release it. As expressed during our initial review, we have grave concerns about material omissions of fact that fundamentally impact the memos accuracy,..."
Eiginlega er erfitt að líta með öðrum hætti á viðbrögð FBI - en að það feli í sér, ásökun um lygar.
Á sama tíma virðist ljóst, að innihald skjalsins umrædda feli í sér - afar harðar ásakanir gegn hvort tveggja í senn - FBI og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, sbr. viðbrögð nefndarformanns er fór fyrir meirihluta Repúblikana í þeirri nefnd.
- "Having stonewalled Congress demands for information for nearly a year, its no surprise to see the FBI and DOJ issue spurious objections to allowing the American people to see information related to surveillance abuses at these agencies,..."
M.ö.o. ekkert gefið eftir -- Nunes svarar fullum hálsi.
- Ég hef hingað til aldrei tekið þær ásakanir alvarlega um meintar hleranir á Trump turni - sem áttu skv. háværum ásökunum sem spruttu fram fyrir kosningar, að hafa komið beint frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna meðan Obama sat enn í embætti.
- Skv. ásökunum, áttu meintar njósnir um turninn að hafa notað eftirlits kerfi sem almennt sé notað til að fylgjast með erlendum flugumönnum.
Rétt að hafa í huga, að þær ásakanir komu fram - samtímis og mikið var rætt um rannsókn er þá þegar var hafin, á meintum hugsanlegum ólöglegum tengslum aðila innan framboðs Donalds Trumps - við aðila tengdir ríkisstjórn Rússlands.
Þær rannsóknir hefur Trump ávalt kallað - nornaveiðar, og í nærri sérhvert sinn hefur hann gjarnan sakað helstu eftirlitssstofnanir Bandaríkjanna, að vera pólitískar.
- Ég hef hingað til ekki séð sérstaka ástæðu að ætla slíkt - eftir allt saman var Director Comey skráður Repúblikani, áður en hann upphaflega var ráðinn á seinna kjörtímabili Bush - hann fékk síðan framlengingu í embætti á seinna kjörtímabili Obama.
Mér hefur ávalt virst embættisverk hans benda til pólitísks hlutleysis.
Hinn bóginn er FBI mjög fjölmenn stofnun - og það verður alltaf unnt að leita uppi einstaklinga sem ekki eru pólitískt hlutlausir, er alveg viss að þar er hvort tveggja til Repúblikanar og Demókratar.
- Það sem er þó alvarlegt við ásakanir á dómsmálaráðuneytið annars vegar og FBI hins vegar, sé að þær vega að starfsheiðri þeirra er starfa þar -- að því er mér virðist, með ósanngjörnum hætti.
- Síðan, að FBI - sem óháð rannsóknarstofnun, sé mjög kerfislega mikilvæg innan bandaríska kerfisins - sem eftirlits aðili, fær um að taka á glæpamálum á hæstu stöðum innan bandaríska kerfisins.
--Það geti verið hættuleg þróun, að veikja slíkar stofnanir.
--En rétt er að benda á, að lýðræðiskerfi geta fallið.
--Ein klassísk vísbending þess að lýðræðiskerfi sé í vanda og hugsanlega í hættu, geti verið ef ráðandi öfl sjá hag í því -- að vísvitandi veikja grunnstofnanir landsins.
--En þ.e. einmitt eitt af hlutverkum stofnana eins og FBI - að fylgjast með þeim sem eiga þátt í því að stjórna landinu, enda er það þekkt vandamál að glæpsamlegt atferli getur alltaf mögulega gosið upp - hafandi í huga stórfelldar freystingar sem alltaf eru til staðar á hæstu stöðum.
FBI Has 'Grave Concerns' About Accuracy of Controversial Nunes Memo
House Republican Nunes calls FBI objections to memo 'spurious'
House Democrat says memo sets stage for firing of special counsel or Justice Dept No. 2
Niðurstaða
Ég er afar fyrirfram skeptískur á ásakanir Nunes - eftir allt saman eru þær ekki nýjar af nálinni, hefur verið hávært haldið fram af fjölda stuðningsmanna Trumps alla tíð síðan fyrir forsetakosningar 2016.
FBI - virðist með orðum sínum, fara mjög nærri því að saka nefndina um lygar þar á meðal Nunes, sem verður að teljast algerlega einstakt.
Settur dómsmálaráðherra Bandaríkjanna í málum tengdum rannsóknum á málun er standa nærri framboði Trumps - hefur kallað áskanirnar formfestar í nefndaráliti nefndarmeirihluta undir forsæti Nunes -- hættulegt fordæmi; einnig sagt nefndina lísa rannsóknaraðferðum FBI með röngum hætti.
Hafandi þetta í huga, virðist mér erfitt annað en að líta á þetta nefndarálit sem fyrst og fremst, pólískt útspil. Í hvaða tilgangi akkúrat á þó eftir að koma í ljós.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólöglegar hleranir í Trump turninum með samþykki Obama Trompa þetta allt..
Guðmundur Böðvarsson, 1.2.2018 kl. 10:48
Ég mundi halda að það væri klassískt dæmi um að þjóðfélag væri í vanda ef leyniþjónustur eru farnar að hlutast til um kosningar,og reyna síðan að steypa stjórnvöldum sem voru kosin í óþökk þeirra.
Með birtingu þessa skjals ,gefst almenningi sjaldgæft tækifæri til að sjá í blábrúnina á gífurlega umfangsmikilli spillingu og mútukerfi sem hefur grasserað í Bandaríska stjórnkefinu um langa hríð.
Ég er samt ekki bjartsýnn á að þetta breyti einhverju. Það er nánast ómögulegt að vinna bug á spillingu af þessari stærðargráðu. Þegar mútur og greiðar hafa grasserað í stjórnkerfi svona lengi,og nánast allir í topp stöðum og langt niður metorðastigann eru meðsekir ,er lítil von um bata.
Menn gætu borið þetta saman við glæpastarfsemi Al Capone. Kerfið er í raun það sama ,þar seem mútufé seitlar frá toppnum niður eftir öllu kerfinu. Allir eru sekir og allir fá smá umbun,mismikla eftir því hversu hátt þeir eru í kerfinu. Capone var samt bara smá peð miðað við þessi ósköp,enda hafði hann ekki aðgang að skattpeningum almennings,eða dómsvaldinu.
Borgþór Jónsson, 1.2.2018 kl. 11:44
Borgþór Jónsson, það má alltaf treysta þér til að trúa hvaða pólitíska bulli sem er ef það kemur frá Donna Trump og félögum.
--Ég treysti miklu betur fólkinu í FBI - en því liði.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.2.2018 kl. 22:33
Guðmundur Böðvarsson, ef þær fóru raunverulega fram - en ég ætla nú ekki að fara að taka orðum Nunes eða Trumps, gegn neitunum FBI.
--Treysti frekar FBI en þeim félögum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.2.2018 kl. 22:34
Þetta er býsna alvarlegt.
Samkvæmt minnisblöðunum virðast Demaokratar hafa framið landráð með samsæri við erlenda aðila til að hafa áhrif á forsetakosningarnar og í framhaldinu reynt í samráði við sama aðila ,reynt að steipa af stóli réttkjörnum forseta.
FBI sem í samvinnu við Demokrata og kosningamaskínu Hillay, borgar fyrir skýrslu sem reynist svo uppspuni ,fremur síðan gróft meinsæri fyrir FISA dómstól til að fá heimild til að hlera mann sem síðan er ekki borinn neinum sökum.
Þetta er býsna ljótur listi,en því miður eru nánast engar líkur að þetta fólk verði látið svara til saka. Kerfið allt er gerspillt og mun vernda þetta fólk. .
Borgþór Jónsson, 2.2.2018 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning