Ţingnefnd Repúblikana virđist taka undir óstađfestar ásakanir um meintar ólöglegar hleranir bandarískra leynistofnana á Trump turni fyrir forsetakosningarnar 2016

Vegna ţess ađ skjal ţingnefndarinnar hefur ekki veriđ birt - enn. Sterkar vísbendingar séu ţó ađ skjaliđ verđi birt!

Viđbrögđ setts Dómsmálaráđherra Bandaríkjanna eru áhugaverđ:

  1. "Deputy Attorney General Rod Rosenstein and FBI Director Christopher Wray warned Kelly that releasing the memo publicly could set a dangerous precedent, according to a person familiar with the conversation."
  2. "Rosenstein also told Kelly the memo didn’t accurately characterize the FBI’s investigative practices, the person said."

Viđbrögđ FBI ekki síđur:

  • "The FBI was provided a limited opportunity to review this memo the day before the committee voted to release it. As expressed during our initial review, we have grave concerns about material omissions of fact that fundamentally impact the memo’s accuracy,..."

Eiginlega er erfitt ađ líta međ öđrum hćtti á viđbrögđ FBI - en ađ ţađ feli í sér, ásökun um lygar.

Á sama tíma virđist ljóst, ađ innihald skjalsins umrćdda feli í sér - afar harđar ásakanir gegn hvort tveggja í senn - FBI og dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, sbr. viđbrögđ nefndarformanns er fór fyrir meirihluta Repúblikana í ţeirri nefnd.

  • "Having stonewalled Congress’ demands for information for nearly a year, it’s no surprise to see the FBI and DOJ issue spurious objections to allowing the American people to see information related to surveillance abuses at these agencies,..."

M.ö.o. ekkert gefiđ eftir -- Nunes svarar fullum hálsi.

  1. Ég hef hingađ til aldrei tekiđ ţćr ásakanir alvarlega um meintar hleranir á Trump turni - sem áttu skv. hávćrum ásökunum sem spruttu fram fyrir kosningar, ađ hafa komiđ beint frá dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna međan Obama sat enn í embćtti.
  2. Skv. ásökunum, áttu meintar njósnir um turninn ađ hafa notađ eftirlits kerfi sem almennt sé notađ til ađ fylgjast međ erlendum flugumönnum.

Rétt ađ hafa í huga, ađ ţćr ásakanir komu fram - samtímis og mikiđ var rćtt um rannsókn er ţá ţegar var hafin, á meintum hugsanlegum ólöglegum tengslum ađila innan frambođs Donalds Trumps - viđ ađila tengdir ríkisstjórn Rússlands.

Ţćr rannsóknir hefur Trump ávalt kallađ - nornaveiđar, og í nćrri sérhvert sinn hefur hann gjarnan sakađ helstu eftirlitssstofnanir Bandaríkjanna, ađ vera pólitískar.

  • Ég hef hingađ til ekki séđ sérstaka ástćđu ađ ćtla slíkt - eftir allt saman var Director Comey skráđur Repúblikani, áđur en hann upphaflega var ráđinn á seinna kjörtímabili Bush - hann fékk síđan framlengingu í embćtti á seinna kjörtímabili Obama.

Mér hefur ávalt virst embćttisverk hans benda til pólitísks hlutleysis.
Hinn bóginn er FBI mjög fjölmenn stofnun - og ţađ verđur alltaf unnt ađ leita uppi einstaklinga sem ekki eru pólitískt hlutlausir, er alveg viss ađ ţar er hvort tveggja til Repúblikanar og Demókratar.

  1. Ţađ sem er ţó alvarlegt viđ ásakanir á dómsmálaráđuneytiđ annars vegar og FBI hins vegar, sé ađ ţćr vega ađ starfsheiđri ţeirra er starfa ţar -- ađ ţví er mér virđist, međ ósanngjörnum hćtti.
  2. Síđan, ađ FBI - sem óháđ rannsóknarstofnun, sé mjög kerfislega mikilvćg innan bandaríska kerfisins - sem eftirlits ađili, fćr um ađ taka á glćpamálum á hćstu stöđum innan bandaríska kerfisins.

--Ţađ geti veriđ hćttuleg ţróun, ađ veikja slíkar stofnanir.

--En rétt er ađ benda á, ađ lýđrćđiskerfi geta falliđ.

--Ein klassísk vísbending ţess ađ lýđrćđiskerfi sé í vanda og hugsanlega í hćttu, geti veriđ ef ráđandi öfl sjá hag í ţví -- ađ vísvitandi veikja grunnstofnanir landsins.

--En ţ.e. einmitt eitt af hlutverkum stofnana eins og FBI - ađ fylgjast međ ţeim sem eiga ţátt í ţví ađ stjórna landinu, enda er ţađ ţekkt vandamál ađ glćpsamlegt atferli getur alltaf mögulega gosiđ upp - hafandi í huga stórfelldar freystingar sem alltaf eru til stađar á hćstu stöđum.

FBI Has 'Grave Concerns' About Accuracy of Controversial Nunes Memo

FBI says it has 'grave concerns' over accuracy of Republican Congress memo on Russia investigation

House Republican Nunes calls FBI objections to memo 'spurious'

House Democrat says memo sets stage for firing of special counsel or Justice Dept No. 2

 

Niđurstađa

Ég er afar fyrirfram skeptískur á ásakanir Nunes - eftir allt saman eru ţćr ekki nýjar af nálinni, hefur veriđ hávćrt haldiđ fram af fjölda stuđningsmanna Trumps alla tíđ síđan fyrir forsetakosningar 2016.

FBI - virđist međ orđum sínum, fara mjög nćrri ţví ađ saka nefndina um lygar ţar á međal Nunes, sem verđur ađ teljast algerlega einstakt.

Settur dómsmálaráđherra Bandaríkjanna í málum tengdum rannsóknum á málun er standa nćrri frambođi Trumps - hefur kallađ áskanirnar formfestar í nefndaráliti nefndarmeirihluta undir forsćti Nunes -- hćttulegt fordćmi; einnig sagt nefndina lísa rannsóknarađferđum FBI međ röngum hćtti.

Hafandi ţetta í huga, virđist mér erfitt annađ en ađ líta á ţetta nefndarálit sem fyrst og fremst, pólískt útspil. Í hvađa tilgangi akkúrat á ţó eftir ađ koma í ljós.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ólöglegar hleranir í Trump turninum međ samţykki Obama Trompa ţetta allt..

Guđmundur Böđvarsson, 1.2.2018 kl. 10:48

2 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ég mundi halda ađ ţađ vćri klassískt dćmi um ađ ţjóđfélag vćri í vanda ef leyniţjónustur eru farnar ađ hlutast til um kosningar,og reyna síđan ađ steypa stjórnvöldum sem voru kosin í óţökk ţeirra.

Međ birtingu ţessa skjals ,gefst almenningi sjaldgćft tćkifćri til ađ sjá í blábrúnina á gífurlega umfangsmikilli spillingu og mútukerfi sem hefur grasserađ í Bandaríska stjórnkefinu um langa hríđ.

Ég er samt ekki bjartsýnn á ađ ţetta breyti einhverju. Ţađ er nánast ómögulegt ađ vinna bug á spillingu af ţessari stćrđargráđu. Ţegar mútur og greiđar hafa grasserađ í stjórnkerfi svona lengi,og nánast allir í topp stöđum og langt niđur metorđastigann eru međsekir ,er lítil von um bata.

Menn gćtu boriđ ţetta saman viđ glćpastarfsemi Al Capone. Kerfiđ er í raun ţađ sama ,ţar seem mútufé seitlar frá toppnum niđur eftir öllu kerfinu. Allir eru sekir og allir fá smá umbun,mismikla eftir ţví hversu hátt ţeir eru í kerfinu. Capone var samt bara smá peđ miđađ viđ ţessi ósköp,enda hafđi hann ekki ađgang ađ skattpeningum almennings,eđa dómsvaldinu. 

Borgţór Jónsson, 1.2.2018 kl. 11:44

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Borgţór Jónsson, ţađ má alltaf treysta ţér til ađ trúa hvađa pólitíska bulli sem er ef ţađ kemur frá Donna Trump og félögum.
--Ég treysti miklu betur fólkinu í FBI - en ţví liđi.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 1.2.2018 kl. 22:33

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Guđmundur Böđvarsson, ef ţćr fóru raunverulega fram - en ég ćtla nú ekki ađ fara ađ taka orđum Nunes eđa Trumps, gegn neitunum FBI.
--Treysti frekar FBI en ţeim félögum.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 1.2.2018 kl. 22:34

5 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţetta er býsna alvarlegt.

Samkvćmt minnisblöđunum virđast Demaokratar hafa framiđ landráđ međ samsćri viđ erlenda ađila til ađ hafa áhrif á forsetakosningarnar og í framhaldinu reynt í samráđi viđ sama ađila ,reynt ađ steipa af stóli réttkjörnum forseta.

FBI sem í samvinnu viđ Demokrata og kosningamaskínu Hillay, borgar fyrir skýrslu sem reynist svo uppspuni ,fremur síđan gróft meinsćri fyrir FISA dómstól til ađ fá heimild til ađ hlera mann sem síđan er ekki borinn neinum sökum.

Ţetta er býsna ljótur listi,en ţví miđur eru nánast engar líkur ađ ţetta fólk verđi látiđ svara til saka. Kerfiđ allt er gerspillt og mun vernda ţetta fólk.  .

Borgţór Jónsson, 2.2.2018 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband