Eðlilega þurfa menn fyrst að útiloka veðurfyrirbrigði og hugsanlegar ofurhraðskreiðar njósnavélar - Lockheed SR-71 var t.d. fær um a.m.k. MAC 3 - en vitað hún gat farið hraðar. Geta búks og krams að ráða við hita vegna loftmóttstöðu hafi takmarkað hraðann. Ekki má heldur gleyma: North American XB-70 Valkyrie.
Valkyrie MAC 3 tilraunavélin - "waverider."
En hugmyndin af henni var að hún mundi liggja ofan á hljóðfráum öldufaldi. Tilraunir sýndu að það virkaði, að hún var fær um flug á þreföldum hljóðhraða.
--Einungis 2-eintök smíðuð. Önnur fórst þegar lítil herþota rakst á hana á flugi.
Valkyrie enn á lofti en stjórnlaus eftir árekstur
Flugmaður búinn að skjóta sér út "escape captsule"
Óvænt endaði tilraunaflug einstaks tvö með raunprófun á björgunarbúnaði vélarinnar, því miður fórst flugmaður fylgdarvélar og aðstoðarflugmaður stóru þotunnar sem einhverra hluta vegna skaut sér ekki út.
Síðan auðvitað eru njósnadeildir Bandaríkjanna með tilraunir uppi með ofurhraðskreiðar vélar, svokallaðar "scramjets" - Scramjet programs og ekki má heldur gleyma "stealth planes" en það hefur verið sterkur orðrómur um svokallaða: Aurora (aircraft).
Það þarf alls ekki vera að slík vél hafi verið tekin í notkun, en það hljómar nægilega sennilegt að peningum hafi verið varið til þróunar slíkrar vélar og henni hafi verið flogið.
En Bandaríkin hafa prófað fjölda véla í gegnum árin, sem aldrei voru teknar í notkun.
Og gjarnan liðu mörg ár áður en almenningur fékk að vita!
--Ein hugmynd hefur verið vél "airbreathing rocket" þ.e. vél sem andar súrefni svissar síðan yfir í að virka eins og eldflaugarhreyfill með vökvaeldsneyti.
--Slík vél gæti tæknilega flogið á sambærilegum hraða eins og SR-71 "airbreathing" en svissað yfir á hina virknina til að ná meiri hraða og flughæð á ferð yfir sérstakt hættusvæði - en eldsneytisbrennsla væri líklega mikil.
Breskt fyrirtæki er að þróa slíkan mótor: SABRE (rocket engine). Fyrir þeirra hugmyndir að framtíðar geimskutlu fyrir Evrópu.
Sjónarvottar virtust heyra að mótorinn hljómaði með öðrum hætti, sem gæti verið tilraunaflug að prófa - að svissa milli "airbreating mode" og "rocket mode."
--Það þarf alls ekki vera að þær tilraunir hafi borið nægan árangur.
--Enda rökrétt að "rocket mode" brenni miklu eldsneyti er leiði til takmarkaðs drægis.
Auðvitað meðan að slík vél væri "black budget" mundi slík rannsókn sem vitnað er til í erlendum fjölmiðlum - líklega ekki hafa "clearance" til að komast í gögn um slíkar tilraunavélar þó rannsóknin hefði verið innan PENTAGON:
Glowing Auras and Black Money: The Pentagons Mysterious U.F.O. Program
The Pentagons secret search for UFOs
En hverjir væru þeir ef um verur annars staðar frá væri að ræða?
Endalausar pælingar hafa dúkkað upp á netinu - milli 2000-2010 voru "alien" pælingar á netinu afskaplega vinsælar - þó þær hafi verið mun síður áberandi eftir 2010.
Ein skemmtileg leið væri pæling á grunni -- Kardashev skala: Kardashev scale.
- En ef alheimurinn er raunverulega endaust "multiverse" sem allaf hefur verið til.
- Og saman fer að einstakir alheimar eru ekki byggilegir endalaust.
- Og ef í þriðja lagi, mögulegt er að finna leið til að sleppa úr alheimi sem er við það að verða ólífvænlegur.
--Þá vaknar auðvitað næsta spurning, hvert færu slíkar verur er hafa sloppið.
Möguleikar væru:
- Inn í annan alheim.
- Eða, að möguleg tilvist sé í því einhverju sem til staðar er á milli alheimanna.
- Ef það síðara ætti við - kæmi viðbótar spurning.
- Hvort það væri mögulegt að finna leið til að hafa áhrif á myndun nýrra alheima - þaðan sem alheimar myndast.
- Ef svo er --: Þá værum við að tala um, guð.
Þar sem við erum að tala um óendanleika - þá er allt óendanlegt - þar á meðal, að ef hægt er að sleppa út úr alheimum, hefur það gerst óendanlega oft, og ef unnt er að hafa áhrif á myndun alheima fyrir verur staddar utan alheimanna í því sem við gætum nefnt 4. víddina er skilgreinir rými; þá væru þær verur - guð eða guðir.
--Skv. sama óendanleika væri fjöldi tilvika - óendanlegur!
- Stærsta kenningin væri sem sagt - að ef verur annars staðar frá er um að ræða.
- Að þá sé um eigendur alheimsins að ræða - verur sem hefðu skapað hann, og væru eins og ímyndaðir vísindamenn að stúdera eins og í tilraunaglasi það sem verður til í því sköpunarverki.
Hið augljósa er auðvitað að verur annars staðar frá eru mögulegar.
Og ef þær væru tæknileg séð langt á undan okkur, ættu þær að geta ferðast hingað og geta fylgst með, án þess að Jarðarbúar hafi neitt um það að segja eða verði mikið varir við.
--Engin af þeim pælingum er sannanleg svo vitað sé.
Niðurstaða
Pælingar um verur frá öðrum hnöttum eru skemmtilega þó svo að möguleikar til sönnunar virðast ekki miklir. Rökrétt séð ættu háþróaðar verur að geta ferðast hér um án þess að Jarðarbúar fái rönd við reist - þrátt fyrir miklar tækniframfarir.
Hverjar þær geta verið - á því eru nánast óendanlegir möguleikar.
Skemmtilegasta pælingin gæti verið pæling á grunni, Kardachev scale.
- Það væri þá kenning um guð, á þeim grunni að verur sem hafa sloppið út úr öðrum alheimum, séu guð.
- Þannig að - "god is an emergent phenomena of the multiverse."
Það væri þá kenningin á grundvelli óendaleikans - á grunni þess að unnt sé að sleppa úr alheimi áður en sá verður óbyggilegur - að unnt sé fyrir mjög háþróaðar verur sem þannig hafa sloppið að hafa áhrif á nýmyndun alheima, eftir þær hafa komið sér fyrir utan alheima.
Þá bjó enginn guð til - heldur sé guð rökrétt jafnvel óhjákvæmileg afleiðing ofangreinds "multiverse."
-----------------
Það má auðvitað ekki gleyma margvíslegum tilraunavélum á vegum njósnastofnana Bandar. stjórnvalda og NASA.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:16 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 856029
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll EInar!
Þetta er einmitt umræðan sem að vantar alveg inn í rúv-sjónvarp:
Helst í sérhæfðan þátt því tengdu 1 sinni í viku:
Það eru alltaf að koma UFO-diskar að jörðinni
og það eru til bæði mennskar og ómennskar verur,
bæði góðar og illar verur:
Ef að þú myndir skoða allar bloggfærslurnar á þessarri bloggsíðu frá
upphafi að þá myndir þú sannfærast 100% um háþróskað líf utan jarðarinnar:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/2207608/
Jón Þórhallsson, 17.12.2017 kl. 16:28
Vegalengdirnar í þessari vetrarbraut eru alveg nógu miklar
án þess að við þurfum að tala um aðra alheima.
Bæði góðu og illu öflin nota ormagöng til að ferðast um geiminn
en ekki jarðefna-eldsneyti:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2185773/
Jón Þórhallsson, 17.12.2017 kl. 16:39
Ég sá einu sinni FFH í nætursjónflugsaðflugi í átt að Reykjavíkurflugvelli, þar sem ég var staddur norður af Hvalfjarðarströnd. Þetta var gríðarstórt uppljómað fyrirbæri líkt og kringlótt fljúgandi glerstórhýsi.
Ég sá inn til vesturhluta Reykjavíkur, var með ratsjársendinn í gangi í flugvél minni og spurði flugumferðarstjóra að því hvort eitthvert annað loftfar væri á leið minni.
Fékk neikvætt svar. Fyrirbærið liktist engu sem ég hef séð áður á lofti, alveg vængjalaust. Það færðist til austurs og hvarf á bak við lítið ský.
Ómar Ragnarsson, 17.12.2017 kl. 23:55
Ómar Ragnarsson, áhugavert - ósýnilegt á radar. Stundum hafa radarar séð hluti. Væri í samræmi við þá frásögn að ekki sé endilega sömu aðilarnir alltaf á ferð.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.12.2017 kl. 01:42
Eruð þið með "tinfoil" hattin á ykkur, strákar?
Fljúgandi furðuhlutir, Guð er geimvera, multiverse ... wormholes.
DING-A-LING. DING DING DING DING-A-LING-A-DING-DONG.
Kreppuannáll (IP-tala skráð) 18.12.2017 kl. 06:35
Allt kerfið virðist ganga út á að allir utnajarðargestir séu skrímsli sem að þarf að skjóta niður með herþotum.
Þó að það geti verið til ómennskar verur einhverstaðar í geimnum að þá þurfum við samt að vera opin fyrir vinsamlegum CONTACT við hvíta og mennska gesti sem að gætu komið utan úr geimnum:
Hérna er dæmi um slíkan CONTACT í rauntíma:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/2208187/
----------------------------------------------------------------------------------
Utanjarðargestirnir líta á jarðarbúana sem 1 lið;
=Geta jarðarbúarnir talað 1 röddu til utanjarðargestana?
=Hver ætti að vera formaður móttöku-nefndarinnar?
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2202914/
Jón Þórhallsson, 18.12.2017 kl. 09:45
Kreppuannáll, hvernig væri að þú færðir rök fyrir einverju? Spurningar - er:
1. Tilveran samsett úr endalausum fjölda alheima, sem alltaf hefur verið til?
2. Er líf í öðrum alheimum alveg öruggt er haft er í huga rökfræði óendaleikans?
--Rökrétt endast alheimar ekki endlaust - gengur gegn eðlisfræðilögmálum.
--Ef allt líf vill varðveita sjálft sig, mun líf í öðrum alheimum vilja sleppa áður en þeirra alheimur verður ófær um að styðja líf.
Svo segðu mér endilega hvaða atriði gengur ekki upp?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.12.2017 kl. 11:16
Þarna ertu að flækja málin of mikið.
Ég myndi mæla með þessari bloggfærslu:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/2200308/
Jón Þórhallsson, 18.12.2017 kl. 11:38
Stærð alheimsins er þvílík að við getum gert ráð fyrir að þar sé að finna næstum allt sem við getum ímyndað okkur og þar á meðal líf í ótal formi. En það hvort utanjarðarverur hafi heimsótt okkur er eitthvað sem aldrei hefur verið sannað en heldur ekki verið útilokað. Hver og einn verður því eiginlega bara að eiga það við sjálfan sig hverju hann trúir. Þrátt fyrir hugmyndir fjölheima og óendanleika er ég sjálfur nánast alveg sannfærður um að framandi vitsmunaverur hafi aldrei heimsótt okkur og munu ekki gera á meðan jörðin er til. Einnig tel ég nánast öruggt að enginn viti af okkur og að sama skapi munum við aldrei komast í nokkurt samband við framandi verur. Það held ég nú.
Emil Hannes Valgeirsson, 18.12.2017 kl. 13:21
Hérna er 100% sönnun fyrir háþroskuðu lífi utan jarðarinnar:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2196784/
Jón Þórhallsson, 18.12.2017 kl. 14:44
Emil Hannes Valgeirsson, ok þú heldur þig við standard módelið - hinn bóginn ef miklihvellur er sæmilega rétt módel af myndun alheima, þá vitum við um eitt fyrirbæri er getur hreyft sig óravíðáttur í einni hendingu - sjálft rýmið.
--En skv. miklahvelli þandist tómið úr punkti í svæði a.m.k. 20 falt sjáanlegur hluti alheimsins, sumir segja meir en 70 falt.
Þess vegna horfa menn til hugmynda er takast á við rýmið sjálft, þegar menn horfa til hvernig hugsanlega sé unnt að ferðast milli óravídda í hendingskasti.
--Ég held of snemmt sé að afskrifa slíkt.
-------------------
Sviðsmyndin þín er rétt ef ekkert slíkt er mögulegt.
En, ef ferðalög yfir óravíddir eru möguleg, risi upp allt önnur sviðsmynd.
Það getur vel verið að enginn hafi nokkru sinni komið hingað.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.12.2017 kl. 18:07
Hérna lýsir varnarmálaráðherra Canada því yfir að alla vega 4 geimverutegundir séu að heimsækja jörðina nú í dag og hafi gert það frá upphafi mannkyns hér á jörðu:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2199878/
Sjálfur veit ég um 10 tegundir í viðbót.
Jón Þórhallsson, 18.12.2017 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning