28.11.2017 | 00:12
Bandaríski landbúnaðurinn virðist stefna á stórfellda róbótvæðingu, er fækka mun mjög landbúnaðarstörfum - sem viðbrögð við stefnu Donalds Trumps
Ástæðan fyrir þessu virðist vera harkan gegn ólöglegum innflytjendum sem Donald Trump hefur innleitt - en víða í Suður-ríkjum Bandaríkjanna, og öðrum ríkjum nærri landamærum við Mexíkó; hafa ólöglegir innflytjendur verið allt að 70% vinnandi handa við tínslu á ökrum.
- "The number of people caught trying to enter the United States illegally from Mexico dropped almost 60 percent between February and May compared the same period last year, according to government figures."
- "Between late January to early September, the number of individuals arrested in the interior of the country by U.S. Immigration and Customs Enforcement (ICE) rose almost 43 percent over the same period in 2016. "
- "In addition, Republican lawmakers in Congress have introduced legislation that would require all employers to check social security numbers against federal databases to ensure their workers are in the country legally, something that is now voluntary in all but a handful of states."
- ""I get calls on a daily basis and it typically starts with, I dont want to deal with this labor headache any more," said Fried, sales manager for Lely North America, which makes robotic dairy milking and feeding systems."
Skv. frétt Reuters: As Trump targets immigrants, U.S. farm sector looks to automate.
Þá virðist landbúnaðargeirinn vera að snúa sér að sjálfvirknivæðingu starfa - stefnan þá að sjálfvirknivæða eins mikið og mögulegt er.
Við erum auðvitað þó að tala um atburðarás er mun taka tíma -- það kemur líklega eitthvert tímabil, sem fyrirtækin í landbúnaðargeiranum og bændur - munu ráða til sín fleiri bandaríska verkamenn.
En gegnt verulega hærri launum - og samtímis dembist yfir eftirlits-kostnaður þ.s. regulega sé gert ráð fyrir að fyrirtækin og bændur þurfi að sanna fyrir yfirvöldum að verkafólk í störfum hjá þeim - hafi atvinnu- og dvalarleyfi, eða séu ríkisborgarar.
En til lengri tíma litið - segjum nk. 10 ár.
Þíði þetta sennilega raunverulega stórfellda fækkun starfa við landbúnaðarvinnslu innan Bandaríkjanna.
--Þannig að svar fyrirtækjanna við stórfellt auknum launakostnaði, verði að útrýma vinnandi höndum með róbótískum tækjum sem fyrirtækin og bændurnir geta.
- Ég hef ítrekað bent á að þetta sé sennilegasta afleiðing stefnu Trumps - að loka á aðstreymi ódýrs vinnuafls.
- Ásamt tilraunum hans að færa störf og verksmiðjur til Bandaríkjanna.
- Að stuðla að auknum hraða á sjálfvirknivæðingu starfa!
M.ö.o. að miklu mun færri störf líklega skapast til lengri tíma við þetta brambolt en Trump og stuðningsmenn halda.
Niðurstaðan
Ég ítreka eina ferðina enn - þá ábendingu að hin raunverulega ógn við framleiðslustörf. Sé sjálfvirknivæðing - sem sé í hröðum vexti.
--Ódýra vinnuaflið á ökrunum á landbúnaðarsvæðum Sunnanlega í Bandaríkjunum, hafi líklega -- ekki haft raunverulega þau áhrif helst að útrýma bandarískum störfum; eins og gjarnan hefur verið haldið fram.
--Heldur frekar haft þau megin áhrif, að fresta sjálfvirknivæðingu þeirra tilteknu framleiðslustarfa.
Þannig að nú þegar fyrirtækin eru svipt hinu ódýra vinnuafli - bregðast þau rökrétt við stórfellt auknum fyrirsjáanlegum launakostnaði - nú þegar öld sjálfvirknivæðingar er þegar í startholum, með því að flýta til muna áformum um sjálfvirknivæðingu!
Líklega ef fyrirtæki yrðu að færa framleiðsluna heim frá útlöndum--mundu nýju verksmiðjurnar vera með afar háa prósentu sjálfvirkni. Til þess að spara launakostnað.
Þetta er vandinn við stefnu Trumps - að hún hittir á tímabil, þegar sjálfvirknivæðing er þegar í hröðum vexti!
Líkur eru á að sjálfvirknivæðing þurrki út langsamlega flest framleiðslustörf á nk. 20-30 árum.
--Hugmyndir Trumps um að færa störfin heim -- séu einfaldlega fallnar á tíma.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 07:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning