24.11.2017 | 02:55
Robert Mugabe virðist eiga fá vernd gegn lögsókn, fá að halda öllum eignum, og ásamt fjölskyldu að dvelja áfram í landinu
Valdaránið í Zimbabwe virðist líkjast meir og meir - innanflokks átökum í valdaflokki landsins, Zanu PF. En mig grunar í vaxandi mæli að lítið breytist annað en það, að 75 ára karl sé forseti landsins og í stað 93 ára karls.
--Að áfram sé sami flokkur við völd, Zanu PF.
Robert Mugabe offered immunity from prosecution after resigning
Emmerson Mnangagwa og Robert Mugabe - á góðum degi
Þó rétt sé að hafa í huga, að Financial Times var að ræða við sérstakan talsmann Roberts Mugabe - fullyrðingar George Charamba virka þó á mann afar sjálfsöruggar!
George Charamba: "There will not be a repudiation of Robert Mugabe. Forget it, forget it," - "Mr Charamba...said that once the madding crowd had calmed down, they would forget their criticisms of Mr Mugabe who, like the late Chinese leader Mao Zedong, would remain a core element of the ruling Zanu-PFs ideology and legacy."
Áhugaverð samlíking - við goð valdaflokksins í Kína.
Nýr forseti landsins, starfaði öll 37 valdaár Mugabe honum við hlið - auk þessa barðist hann með Mugabe þar á undan, er þeir báðir voru skæruliðaforingjar gegn hvítu minnihlutastjórninni í því er þá hét - Ródesía.
Skv. þessu, að Mugabe fái að lifa óáreittur í landinu og eiginkona. Það verði alger friðhelgi eigna og gagnvart lögsóknum.
--Þá sé líklega trúverðug fullyrðing Charamba, að Mugabe verði ekki felldur af stalli.
Og þar með getur vel verið að líking hans við Mao sé ekki út í hött.
Að Zanu PF muni í framtíðinni, draga upp helgimynd af Mugabe.
Það þíddi auðvitað - ef maður geri ráð fyrir að Kína sé fyrirmyndin - að flokkurinn stefni að því að einoka völdin í landinu áfram.
--Að einungis hafi verið skipt um einræðisherra.
En vart verður með öðrum hætti tryggt að goðinu sé ekki steypt af stalli.
Niðurstaða
Það virðist í vaxandi mæli sennilegt að valdaskiptin feli einungis í sér skipti á einstaklingi á sjálfum toppnum. Fremur en eiginlega stórfellda breytingu á stjórnarfari. Að líklega tryggi Zanu PF sér áfram völdin í landinu - með aðstoð öryggissveita, annarra þeirra tækja sem stjórnin þar ráði yfir.
--Að annar einræðisherra sé tekinn við.
Eins og þegar valdaskipti verða innan kínverska valdaflokksins.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 02:57 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning