24.11.2017 | 02:55
Robert Mugabe virðist eiga fá vernd gegn lögsókn, fá að halda öllum eignum, og ásamt fjölskyldu að dvelja áfram í landinu
Valdaránið í Zimbabwe virðist líkjast meir og meir - innanflokks átökum í valdaflokki landsins, Zanu PF. En mig grunar í vaxandi mæli að lítið breytist annað en það, að 75 ára karl sé forseti landsins og í stað 93 ára karls.
--Að áfram sé sami flokkur við völd, Zanu PF.
Robert Mugabe offered immunity from prosecution after resigning
Emmerson Mnangagwa og Robert Mugabe - á góðum degi
Þó rétt sé að hafa í huga, að Financial Times var að ræða við sérstakan talsmann Roberts Mugabe - fullyrðingar George Charamba virka þó á mann afar sjálfsöruggar!
George Charamba: "There will not be a repudiation of Robert Mugabe. Forget it, forget it," - "Mr Charamba...said that once the madding crowd had calmed down, they would forget their criticisms of Mr Mugabe who, like the late Chinese leader Mao Zedong, would remain a core element of the ruling Zanu-PFs ideology and legacy."
Áhugaverð samlíking - við goð valdaflokksins í Kína.
Nýr forseti landsins, starfaði öll 37 valdaár Mugabe honum við hlið - auk þessa barðist hann með Mugabe þar á undan, er þeir báðir voru skæruliðaforingjar gegn hvítu minnihlutastjórninni í því er þá hét - Ródesía.
Skv. þessu, að Mugabe fái að lifa óáreittur í landinu og eiginkona. Það verði alger friðhelgi eigna og gagnvart lögsóknum.
--Þá sé líklega trúverðug fullyrðing Charamba, að Mugabe verði ekki felldur af stalli.
Og þar með getur vel verið að líking hans við Mao sé ekki út í hött.
Að Zanu PF muni í framtíðinni, draga upp helgimynd af Mugabe.
Það þíddi auðvitað - ef maður geri ráð fyrir að Kína sé fyrirmyndin - að flokkurinn stefni að því að einoka völdin í landinu áfram.
--Að einungis hafi verið skipt um einræðisherra.
En vart verður með öðrum hætti tryggt að goðinu sé ekki steypt af stalli.
Niðurstaða
Það virðist í vaxandi mæli sennilegt að valdaskiptin feli einungis í sér skipti á einstaklingi á sjálfum toppnum. Fremur en eiginlega stórfellda breytingu á stjórnarfari. Að líklega tryggi Zanu PF sér áfram völdin í landinu - með aðstoð öryggissveita, annarra þeirra tækja sem stjórnin þar ráði yfir.
--Að annar einræðisherra sé tekinn við.
Eins og þegar valdaskipti verða innan kínverska valdaflokksins.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 02:57 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning