21.11.2017 | 01:14
Áhugaverð pattstaða í þýskri pólitík - flest bendi til nýrra þingkosninga - samtímis vísbendingar kosningar skili áframhaldandi pattstöðu
Ummæli áhrifamanns meðal Frjálsra Demókrata eru áhugaverð þ.s. Merkel var harðlega gagnrýnd - daginn eftir að formaður flokksins sleit stjórnarmyndunartilraun við Kristilega Demókrata annars vegar og þýska Græningja hins vegar.
Forsvarsmenn Græningja gagnrýndu Volker Flissing á móti, sögðu Christian Lindner formanns flokksins ekki hafa verið í viðræðunum af fullum heilindum - komu auk þessa fram með þá nýstárlegu kenningu, að Lindner hafi ákveðið að gera tilraun til að koma höggi á Merkel.
Merkel left searching for route out of crisis
Merkel refuses to resign despite breakdown of coalition talks
Volker Flissing: "Volker Wissing, blamed Ms Merkel for the failure of talks, saying they had been chaotic and accusing the chancellor of completely misjudging the situation." - "He said that after four weeks the partners could still not agree on more than 200 points."
Simone Peter: "Greens said the FDP were alone responsible for the breakdown. The FDP had deceived the public for four weeks, said Simone Peter, and had been irresponsible, unserious, calculating.
Jürgen Trittin: "a senior Green leader, said he suspected that in quitting coalition talks Mr Lindner had wanted to weaken Ms Merkel, or drive her from power." - "But the way he did it could have the paradoxical effect that Ms Merkel comes out of this talks process strengthened . . . because she was seen as sensible and reliable, - He wanted to topple her, and he has strengthened her."
Þessi skot fram og til baka - virðist mér ekki benda til þess að samskipti Græningja og Frjálsra Demókrata í viðræðunum hafi verið góð.
Hinn bóginn, varðandi kenningu Jurgen Tritting, þá er a.m.k. sá hluti að kjósendur gætu varpað sök hugsanlega á Frjálsa Demókrata - ekki endilega al galin.
En ef marka má orð forseta Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, þá er þetta versta pólitíska krísa sem Þýska sambandslýðveldið hefur átt við síðan stofnun - væntanlega talið frá stofnun V-Þýska Sambandslýðveldisins í Kalda-stríðinu.
Ekki hafi áður, stjórnarmyndunarviðræður runnið út í sandinn.
Kannski verða þýskir kjósendur, a.m.k. einhver hluti þeirra, reiðir yfir því ástandi.
Og kannski er það rétt hjá Tritting - að Merkel geti mjög auðveldlega komið sök á Christian Lindner, formann Frjálsra.
--Það gæti jafnvel farið svo að Merkel bæti stöðu síns flokks.
Staða í nýrri skoðanakönnun bendir til svipaðrar niðurstöðu:
Merkel signals readiness for new election after coalition talks collapse
- Kristilegir Demókratar...31% (32,9% í sl. kosningum)
- Þýskir Kratar............21% (20,5% í sl. kosningum)
- AfD......................12% (12,6% í sl. kosningum)
- Græningjar...............12% (8,9% í sl. kosningum)
- Frjálsir Demókratar......10% (9,2% í sl. kosningum)
- Vinstri...................9% (8,9% í sl. kosningum)
Rétt að halda til haga, að kosningaslagur flokkanna getur haft nokkur áhrif.
Og Merkel og Græningjar gætu ákveðið að varpa sökinni eingöngu á formann Frjálsra.
Merkel getur vel átt inni nokkuð fylgi með velheppnaðri kosningabaráttu.
Í viðtali sagðist Merkel ekki hrædd við nokkurt og frekar kjósa kosningar en möguleikann á minnihlutastjórn.
Meðan Frjálsir Demókratar gagnrýna Merkel, þá hafa þýskir kratar ítrekað neitun sína að mynda stjórn með Kristilegum Demókrötum - líta svo á að mikið fylgistap flokksins er skv. könnun virðist ekki á leið til baka, komi í veg fyrir stjórnarþátttöku að þessu sinni.
- Þetta virðist framkalla - pattstöðu!
German president says all parties have duty to try to form government
Frank-Walter Steinmeier, skoraði á flokkana að mynda stjórn hið fyrsta - sagði það skildu stjórnmálamanna að stjórna landinu.
--Greinileg áskorun til annars hvors þeirra flokka er sögulega hafa getað myndað stjórn með Kristilegum Demókrötum Angelu Merkelar.
En eins og sakir standa, virðast líkur sáralitlar!
Merkel hefur verið í 12 ár helsti stjórnmálaskörungur Þýskalands - fullyrt er af fréttaskýrendum, að t.d. Græningjaflokkurinn treysti engum af foringjum Kristilegra, nema Merkelu.
Ef Kristilegir Demókratar, mundu leita til hægri, í kjölfar hugsanlegs falls Merkelar sem leiðtoga flokksins - segjum að afloknum kosningum, ef sambærileg pattstaða blasir við áfram.
--Þá væri alls óvíst að slíkur nýr foringi Kristilegra, ætti í nokkru betri möguleika.
- En einungis ef staðan sem skoðanakannanir sýna breytist mikið.
- Mundu Kristilegir og Frjálsir ekki hafa nægt fylgi til að mynda 2ja fl. stjórn.
- Þó sannarlega væri tæknilega möguleg 3ja flokka stjórn -: Kristilegra, Frjálsra og AfD.
--Það væri kannski helst þessi möguleiki sem gæti orðið til við hugsanlegt fall Merkelar.
--Það þarf ekki að efast um að slík sveifla á stjórnun landsins mundi þíða stórfellt aukna hörku í málefnum innflytjenda, stefnumörkun nær núverandi ríkisstjórn Austurríkis.
- Hinn bóginn, virðist Merkel enn hafa mjög sterka stöðu innan flokks Kristilegra Demókrata, sbr. fylgismælinu stuðning 85% félaga.
"Manfred Güllner, head of pollster Forsa said 85 per cent of CDU supporters want her to stand again. She still has very strong backing in her own party, he said. I dont think shes been weakened in any way."
Hvað sem hver segir þá er flokkur Merkelar enn - langsterkasti flokkurinn.
Ef Merkel nær að klóra fram einhverja fylgisaukningu, mundi sennilega mikið þurfa að gerast til þess að hennar eigin flokkur - mundi yfirgefa hana.
Niðurstaða
Pattstöðuna í þýskum stjórnmálum er ekki endilega rétt að skrifa algerlega á sök Angelu Merkel. Þýskir Kratar töpuðu einnig stórt.
Það getur aftur á móti verið, að ákvörðun Merkel að sækja inn á miðjuna í stað þess að mæta AfD - með því að sækja á móti þeim flokki, hafi þrengt fylgislega stöðu þýskra Krata.
--En það mundi þá einnig segja, að þá hafi Merkel unnið slaginn við Schultz formann þýskra Krata.
En niðurstaðan var samt stórt fylgistap, en áður voru Kristilegir með í kringum 40%. Aukning fylgis til AfD var mjög svipað stór og fylgistap Kristilegra. Það geti bent til þess að hluti kjósenda Kristilegra hafi svissað yfir til AfD.
Það takast á þarna sjónarmið - hvort Kristilegir eiga að fylgja systurflokki sínum í Austurríki, og taka sjálfir harðlínustefnu í innflytjendamálum -- sem þíddi án vafa formannsskipti; eða að halda sig við ca. núverandi línu, með flokkinn staddan nær pólitísku miðjunni.
Formannsskipti gætu gert mögulega stjórn; Kristilegra, Frjálsra og AfD.
Ef kosningaúrslit væru nærri niðurstöðu skoðanakönnunar birt að ofan.
- Það þíddi þá væntanlega endalok um nokkuð langa hríð, möguleika á samsteypum helsta hægri flokks Þýskalands við þýska stjórnmálaflokka vinstra megin við miðju.
Slík útkoma væri bersýnilega draumur a.m.k. sumra!
-----------------
Ef Merkel er áfram, er auðvitað þesskonar 3ja flokka stjórn útilokuð.
En þá í staðinn pattstaða, ef annaðhvort Frjálsir vilja ekki vinna með Græningjum.
Eða, ef þýskir Kratar neita að vinna með Kristilegum og Frjálsum.
--Þá er eiginlega framtíð þess pólitíska kerfis, frekar í höndum forystu Frjálsra og þýskra Krata, en Angelu Merkelar!
- Þetta snýst um framtíðarstefnu Þýskalands!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning