17.11.2017 | 00:17
Nýir valdhafar Zimbabwe ætlast til þess að Robert Mugabe og fjölskylda fari af landi brott, í kjölfar afsagnar gamla mannsins
Myndin af því sem við tekur í kjölfar valdaráns innan Zimbabwe með þátttöku hers landsins - virðist vera að byrja að skýrast. En skv. fréttum er þrýst á Robert Mugabe, 93. ára - að hætta af sjálfsdáðum sem forseti landsins, og að hann samþykki að fara úr landi ásamt fjölskyldu sinni.
--Karlinn aftur á móti þráast við.
Hinn bóginn virðist ljóst að það valdakerfi sem hann hafði byggt upp utan um sjálfan sig, er algerlega hrunið -- í kjölfar þess að mikilvægir einstaklingar innan flokksins Zanu PF virðast hafa snúist gegn honum.
--Það virðist algerlega á tæru nú, að aðrir hafa tekið við.
Zimbabwe's Mugabe, coup chief meet with smiles and handshakes
South Africa envoys meet Mugabe in bid to end Zimbabwe crisis
Robert Mugabe og Grace Mugabe
Fjölmiðlar hafa bent á að valdaránið virðist hafa verið þrautskipulagt!
Það fer fram fullkomlega að því er best verður enn séð, án blóðsúthellinga.
Það áhugaverða er, að allt hefur verið með kyrrum kjörum í höfuðborginni.
Almenningur virðist vongóður og frekar en hitt - fagna útkomunni.
--Ef miðað er við viðtöl blaðamanna við fólk á ferli í Kampala.
Það geti bent til þess, að Mugabe hafi verið - einnig rúinn stuðningi meðal landsmanna.
--Það eru einhverjar vísbendingar þess, að eiginkona hans sé afar illa þokkuð, hún sé þekkt fyrir afar kostnaðarsamar verslunarferðir til útlanda - það var skemmtilegt grín þegar hún fékk doktorgráðu frá háskólanum í Kampala, ritgerðin greinilega ekki skrifuð af henni - hún hafi einnig látið byggja vel utan um fjölskylduna -- þessi eyðsla virðist mælast illa fyrir.
--Auk þess, virðist hún hafa haft hratt vaxandi pólitískan metnað í seinni tíð -- sterkur orðrómur þess, að hreinsanir innan Zanu PF er höfðu verið í gangi í nokkrar vikur - hafi verið í þeim tilgangi að ryðja henni leið að embætti forseta, að hún yrði arftaki Mugabe.
- Ef aftur á móti, mat fréttaskýranda er benda á það hversu vel útfært valdaránið sé -- bendi til lengri undirbúnings en nokkrar vikur - er rétt.
Sumir leggja til að það geti hafa verið í undirbúningi í allt að ár.
Þá hefur málið haft lengri aðdraganda en mér virtist er ég skrifaði færslu í gær.
Einn áhugaverður punktur er - að megin stjórnarandstöðuleiðtoginn, Morgan Tsvangirai - virðist hafa flogið heim frá London, þ.s. hann kvá hafa verið í krabbameins meðferð.
Morgan Tsvangirai returns to Zimbabwe
Það getur verið, að honum standi til boða, að taka þátt í samsteypu-bráðabirgðastjórn.
Sem mundi vera afar jákvæð skilaboð til heimsins!
En það liggur á að koma böndum á efnahagsmál - er stefna aftur í kalda kol.
- Endurkoma hans til landsins, er a.m.k. áhugaverð vísbending - líklega jákvæð.
Niðurstaða
Miðað við nýjustu fréttir af málum í Zimbabwe getur verið að mál horfi til betri vegar - megin vísbending þess að svo geti verið, sé endurkoma megin stjórnarandstöðu leiðtogans til landsins - er hafði hrakist úr landi um skeið.
--Hvað það akkúrat þíðir, kemur í ljós.
Eins og ég sagði, ef mynduð verður breið samsteypustjórn með takmarkað umboð, til að hrinda í verk nauðsynlegum bráða-aðgerðum í efnahagsmálum -- sem einnig sægi um undirúning nýrra kosninga.
--Þá væru það mjög jákvæð skilaboð til umheimsins.
Ef Mugabe fer ekki fljótlega sjálfviljugur úr landi - mundi ekki koma mér á óvart, að honum verði einfaldlega pakkað upp í flugvél ásamt fjölskyldu - sendur t.d. til Suður-Afríku þ.s. forseti þess lands án vafa mundi veita honum hæli, enda gamall aðdáandi Mugabe sá maður.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning