17.11.2017 | 00:17
Nýir valdhafar Zimbabwe ætlast til þess að Robert Mugabe og fjölskylda fari af landi brott, í kjölfar afsagnar gamla mannsins
Myndin af því sem við tekur í kjölfar valdaráns innan Zimbabwe með þátttöku hers landsins - virðist vera að byrja að skýrast. En skv. fréttum er þrýst á Robert Mugabe, 93. ára - að hætta af sjálfsdáðum sem forseti landsins, og að hann samþykki að fara úr landi ásamt fjölskyldu sinni.
--Karlinn aftur á móti þráast við.
Hinn bóginn virðist ljóst að það valdakerfi sem hann hafði byggt upp utan um sjálfan sig, er algerlega hrunið -- í kjölfar þess að mikilvægir einstaklingar innan flokksins Zanu PF virðast hafa snúist gegn honum.
--Það virðist algerlega á tæru nú, að aðrir hafa tekið við.
Zimbabwe's Mugabe, coup chief meet with smiles and handshakes
South Africa envoys meet Mugabe in bid to end Zimbabwe crisis
Fjölmiðlar hafa bent á að valdaránið virðist hafa verið þrautskipulagt!
Það fer fram fullkomlega að því er best verður enn séð, án blóðsúthellinga.
Það áhugaverða er, að allt hefur verið með kyrrum kjörum í höfuðborginni.
Almenningur virðist vongóður og frekar en hitt - fagna útkomunni.
--Ef miðað er við viðtöl blaðamanna við fólk á ferli í Kampala.
Það geti bent til þess, að Mugabe hafi verið - einnig rúinn stuðningi meðal landsmanna.
--Það eru einhverjar vísbendingar þess, að eiginkona hans sé afar illa þokkuð, hún sé þekkt fyrir afar kostnaðarsamar verslunarferðir til útlanda - það var skemmtilegt grín þegar hún fékk doktorgráðu frá háskólanum í Kampala, ritgerðin greinilega ekki skrifuð af henni - hún hafi einnig látið byggja vel utan um fjölskylduna -- þessi eyðsla virðist mælast illa fyrir.
--Auk þess, virðist hún hafa haft hratt vaxandi pólitískan metnað í seinni tíð -- sterkur orðrómur þess, að hreinsanir innan Zanu PF er höfðu verið í gangi í nokkrar vikur - hafi verið í þeim tilgangi að ryðja henni leið að embætti forseta, að hún yrði arftaki Mugabe.
- Ef aftur á móti, mat fréttaskýranda er benda á það hversu vel útfært valdaránið sé -- bendi til lengri undirbúnings en nokkrar vikur - er rétt.
Sumir leggja til að það geti hafa verið í undirbúningi í allt að ár.
Þá hefur málið haft lengri aðdraganda en mér virtist er ég skrifaði færslu í gær.
Einn áhugaverður punktur er - að megin stjórnarandstöðuleiðtoginn, Morgan Tsvangirai - virðist hafa flogið heim frá London, þ.s. hann kvá hafa verið í krabbameins meðferð.
Morgan Tsvangirai returns to Zimbabwe
Það getur verið, að honum standi til boða, að taka þátt í samsteypu-bráðabirgðastjórn.
Sem mundi vera afar jákvæð skilaboð til heimsins!
En það liggur á að koma böndum á efnahagsmál - er stefna aftur í kalda kol.
- Endurkoma hans til landsins, er a.m.k. áhugaverð vísbending - líklega jákvæð.
Niðurstaða
Miðað við nýjustu fréttir af málum í Zimbabwe getur verið að mál horfi til betri vegar - megin vísbending þess að svo geti verið, sé endurkoma megin stjórnarandstöðu leiðtogans til landsins - er hafði hrakist úr landi um skeið.
--Hvað það akkúrat þíðir, kemur í ljós.
Eins og ég sagði, ef mynduð verður breið samsteypustjórn með takmarkað umboð, til að hrinda í verk nauðsynlegum bráða-aðgerðum í efnahagsmálum -- sem einnig sægi um undirúning nýrra kosninga.
--Þá væru það mjög jákvæð skilaboð til umheimsins.
Ef Mugabe fer ekki fljótlega sjálfviljugur úr landi - mundi ekki koma mér á óvart, að honum verði einfaldlega pakkað upp í flugvél ásamt fjölskyldu - sendur t.d. til Suður-Afríku þ.s. forseti þess lands án vafa mundi veita honum hæli, enda gamall aðdáandi Mugabe sá maður.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning