16.11.2017 | 00:07
Getur vart verið slæmt að Mugabe virðist ekki lengur við völd í Zimbabwe
Fyrir nokkrum vikum hóf Robert Mugabe hreinsanir innan valdaflokks landsins, Zanu PF. Skv. sterkum orðrómi, var tilgangurinn að rýma fyrir eiginkonunni - Grace Mugabe, sem ef marka mátti frásögn fjölmiðla Robert Mugabe fyrirhugaði að gera að arftaka sínum.
En þegar Mugabe fyrir tveim vikum formlega rak varaforseta sinn,
sem hefur það sjarmerandi gæluheiti - krókódíllinn, sem að sú skriða sem nú virðist hafa steypt Mugabe af stóli virðist hafa farið af stað.virðist ekki endilega líklegur til að vera meiri lýðræðisinni en Mugabe, enda stjórnaði hann árum saman öryggissveitum Mugabes - þeim sem hann beitti til að berja á sínum pólitísku andstæðingum.
Hann er að auki einn þeirra er barðist með Mugabe á sínum tíma, er Mugabe fór fyrir hópi skæruliða gegn því sem á árum áður - var minnihlutastjórn hvítra.
--Það verður að ætla að tengsl
Eyes on the 'Crocodile' as Zimbabwe military sweeps to power
Zimbabwe military's statement after seizing power
Zimbabwe's army seizes power, Mugabe confined but "safe"
Ef marka má yfirlýsingar - er tilgangurinn að steypa hópi er myndast hefur í kringum eiginkonu Mugabe, Grace Mugabe!
Skv. því er þetta, valdabarátta innan valdaflokksins, ekki stjórnarbylting.
--Herinn hefur neitað því, að rétt sé að tala um - stjórnarbyltingu.
- Það má ímynda sér, að Robert Mugabe verði formlega enn, forseti landsins.
En á hinn bóginn, miðað við þau hörðu orð er hann hafði látið dagana á undan falla um þá aðila sem hann hafði ákveðið að reka úr valdastöðum -
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning