Eins og flestir ættu a.m.k. að hafa frétt af, hefur leigumarkaðurinn í Reykjavík verið afar erfiður allra síðustu árin - leiga orðið afar dýr - það dýr, að til staðar er nú hópur Reykvíkinga sem mætti skilgreina húsnæðisfátæka.
Vancouver imposes sharp restrictions on Airbnb, homesharing sites
Húsnæðisverðlag í Vancouver kvá hafa hækkað 75% á 5 árum, leiga einnig snarhækkað.
--Húsnæðisverð og leiguverð hafi af þessa völdum, orðið stórt þrætuefni meðal íbúa Vancouver borgar - kröfur sífellt háværari um virkar aðgerðir.
Skv. takmörkunum Vancouver borgar á leigu fasteigna í gegnum AirBNB eða aðrar sambærilegar vefsíður:
- Er einungis heimilt að leigja herbergi út frá íbúð eða húsnæði þ.s. þú býrð í að staðaldri.
- Eða leigja út húsnæði þitt í takmarkaðan tíma - meðan þú ert í frýi.
Óheimilt verði hér eftir að leigja í gegnum AirBNB eða aðrar sambærilegar vefsíður:
- Heila íbúð þ.s. þú býrð ekki í að staðaldri, þó svo hún sé hluti af þinni fasteign - sbr. kjallaraíbúð sem er hluti af þinni fasteign sem þú býrð í.
- Ekki heldur, leigja út afmarkaða séreign þ.s. þú býrð ekki í að staðaldri, þú sú sé innan þinnar eignarlóðar - t.d. annað hús eða smáhús innan þinnar lóðar.
- Ekki heldur leigja út heilu fasteignirnar, hvort sem þeim væri skipt í leiguherbergi eða leigðar sem heild, sem eru staðsettar annars staðar en sú eign þ.s. þú býrð.
Ég held að flestir þekki til þess, að í Reykjavík hefur allra síðustu ár verið í hratt vaxandi mæli stundað að leigja eignir í gegnum AirBNB eða sambærilegar síður.
--Til séu fasteignabraskarar sem í dag eiga fjölda húseigna hér og þar, hvort sem það eru einstaka íbúðir annars staðar en þeir búa eða heilu húsin - sem séu í þannig útleigu.
--Hjá óþekktum fjölda aðila, sé þetta orðin líklega nokkuð umsvifamikil atvinnustarfsemi.
--Til eru að auki þess dæmi, fólk reisi til útleigu smáhýsi á sínum eignalóðum.
--Auðvitað að afmarkaðar leiguíbúðir hluti af þeirra fasteign, séu þannig leigðar.
Enginn vafi að það sama hefur verið í gangi og í Vancouver að leiguíbúðir hafa verið að hverfa af almenna leigumarkaðnum - inn í útleigu þess í stað í gegnum AirBNB og sambærilegar síður.
Það hefur verið bent á að þessi þróun geti verið mikilvægur þáttur í því að verðlag á húsaleigu hefur hækkað mjög hratt og mjög mikið sl. 5 ár - alveg eins og í Vancouver.
--Alveg eins og í Vancouver, er risin alda óánægju.
- Spurning því - hvað skal til bragðs að taka?
Niðurstaða
Lausn Vancouver borgar er auðvitað stórfellt inngrip í starfsemi þess fólks sem hefur í vaxandi mæli, gert það að sinni atvinnu að leigja húsnæði í sinni eigu út í gegnum AirBNB eða sambærilegar síður.
Það getur vart verið nokkur vafi að sambærilegar aðgerðir mundu geta skilað töluverðu auknu aðgengi fólks á almenna leigumarkaðnum að húsnæði til útleigu.
Að auki sé rökrétt að bætt framboð mundi skila a.m.k. einhverri verulegri lækkun á leigu.
--Spurning hvort að Reykvíkingar eiga að þrýsta á svipaða lausn og Vancouver borg hefur gripið til?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 521
- Frá upphafi: 860916
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 468
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það væri nær lagi að Reykjavíkurborg færi að úthluta lóðum á öðrum svæðum en þéttingarsvæðum þannig að framboð á lóðum aukist og meira verði byggt, þá lækkar húsnæðisverð.
Emil Þór Emilsson, 15.11.2017 kl. 11:26
Þessi leið myndi skila fleiri leiguíbúðum fljótar inn á markaðinn en að úthluta lóðum Emil. Til framtíðar er það að sjálfsögðu leið að byggja meira .
Jósef Smári Ásmundsson, 15.11.2017 kl. 12:15
Nákvæmlega, unnt að losa um leiguhúsnæði strax til að létta á vandanum - meðan framtíðarlausn er að fjölga lóðum í byggingu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.11.2017 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning