Forsætisráðherra Lýbanon sem hefur verið í haldi Sauda síðan 3/11 sl. var notaður til að flytja boðskapinn - en sá er eftirfarandi: Saad Hariri plans return to Lebanon within days
Saad al-Hariri forsætisráðherra!
- We know there are American sanctions but should we add to them Arab sanctions as well? What is in our interest as Lebanese?
- We cannot continue in this way, where we say we want a policy of disassociation at the same time that we see an actor in Lebanon is working in Yemen and other places,
- Disassociation is the foundation of Lebanons interest . . . Where do we export our goods? Is it not Arab states? Where do our sons work?
- We must work to preserve this interest, and this interest was threatened, and that is why I did what I did.
Krafa Sauda skv. þessu er skýr - að Hezbollah dragi sig til baka og hætti afskiptum af málefnum Mið-Austurlanda.
Saudar skv. þessu líta svo á að Lýbanon hafi ekki staðið við gamalt samkomulag, um engin afskipti af málefnum Mið-Austurlanda, vegna aðgerða Hezbollah - sem eru orðnar mjög miklar að umfangi síðan hreyfingin hóf þátttöku í átökum innan Sýrlands 2013.
Hinn bóginn kem ég ekki auga á nokkurn hinn minnsta möguleika fyrir aðra Lýbana -- að þvinga Hezbollah að hlýta þessum úrslitakostum Sauda.
Augljóslega er Hezbollah miklu hernaðarlega sterkara -- en restin af Lýbönum.
Þannig að Hezbollah mundi gersigra í átökum, hverskonar tilraun annarra Lýbana, til að hrinda úrslitakostum Sauda í framkvæmd.
Fears for Lebanese economy if Saudis impose Qatar-style blockade
Þetta bendi til þess að yfirvofandi séu refsiaðgerðir Sauda á Lýbanon.
- Hundruðir þúsunda Lýbana starfa í Arabaríkjum við Persaflóa - án vafa yrði skorið á þá líflínu af hálfu Sauda og bandalagsríkja Sauda.
- Að auki má vænta að lokað yrði á ferðamennsku frá Persaflóa Arabaríkjunum, fyrir banka- og fjármálaviðskipti, sem og önnur efnahags samskipti.
--Ég kem á hinn bóginn ekki auga á að slík "collective" refsing á alla Lýbana, mundi styrkja stöðu Sauda í nokkru.
--Hljómar frekar sem hefnd Sauda, þegar þeim sjálfum sé orðið ljóst að þeir hafi tapað fyrir Íran í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs.
En með þeim aðgerðum yrði samtímis skorið á hver þau áhrif sem Saudar enn hafa innan Lýbanon.
- Lýbanon þá óhjákvæmilega hallar sér meir að Íran.
- Lýbanon enn hefur samskipti við Frakkland, og arabaríki við Miðjarðarhaf - þau samskipti líklega halda áfram, Sisi af Egyptalandi t.d. hefur þegar hafnað þátttöku í aðgerðum gegn Lýbanon.
- Að auki virðist blasa við að Lýbanon geti átt samskipti við Rússland sem og Tyrkland.
En það efnahagstjón sem Lýbanon verður fyrir mun vart snögglega lagast.
--Hinn bóginn, gæti þessi verknaður fært Lýbana nær hverjum öðrum, dregið úr líkum á framtíðar átökum þeirra í milli.
Niðurstaða
Þær refsiaðgerðir sem flest bendi til að Saudi-Arabía fyrirhugi að leggja á Lýbanon. Séu ólíklegar að stuðla að auknum hróðri Saudi-arabískra stjórnvalda. Frekar að óbeint með þessu sé Saudi-Arabía að viðurkenna sinn endanlega ósigur í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Það að Saudi-Arabía eigi ekki lengur möguleika á að ógna valdastöðu Írans á því svæði, er virðist nú orðin afar traust þar.
--Eiginlega er ekki unnt að sjá margt sem hefur farið þannig að styrki stöðu Saudi-Araba.
--Frekar að Saudi-Arabía hafi leikið hvern afleikinn eftir annan.
Og ekki vera að læra af reynslunni!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning