Forsætisráðherra Lýbanon sem hefur verið í haldi Sauda síðan 3/11 sl. var notaður til að flytja boðskapinn - en sá er eftirfarandi: Saad Hariri plans return to Lebanon within days
Saad al-Hariri forsætisráðherra!
- We know there are American sanctions but should we add to them Arab sanctions as well? What is in our interest as Lebanese?
- We cannot continue in this way, where we say we want a policy of disassociation at the same time that we see an actor in Lebanon is working in Yemen and other places,
- Disassociation is the foundation of Lebanons interest . . . Where do we export our goods? Is it not Arab states? Where do our sons work?
- We must work to preserve this interest, and this interest was threatened, and that is why I did what I did.
Krafa Sauda skv. þessu er skýr - að Hezbollah dragi sig til baka og hætti afskiptum af málefnum Mið-Austurlanda.
Saudar skv. þessu líta svo á að Lýbanon hafi ekki staðið við gamalt samkomulag, um engin afskipti af málefnum Mið-Austurlanda, vegna aðgerða Hezbollah - sem eru orðnar mjög miklar að umfangi síðan hreyfingin hóf þátttöku í átökum innan Sýrlands 2013.
Hinn bóginn kem ég ekki auga á nokkurn hinn minnsta möguleika fyrir aðra Lýbana -- að þvinga Hezbollah að hlýta þessum úrslitakostum Sauda.
Augljóslega er Hezbollah miklu hernaðarlega sterkara -- en restin af Lýbönum.
Þannig að Hezbollah mundi gersigra í átökum, hverskonar tilraun annarra Lýbana, til að hrinda úrslitakostum Sauda í framkvæmd.
Fears for Lebanese economy if Saudis impose Qatar-style blockade
Þetta bendi til þess að yfirvofandi séu refsiaðgerðir Sauda á Lýbanon.
- Hundruðir þúsunda Lýbana starfa í Arabaríkjum við Persaflóa - án vafa yrði skorið á þá líflínu af hálfu Sauda og bandalagsríkja Sauda.
- Að auki má vænta að lokað yrði á ferðamennsku frá Persaflóa Arabaríkjunum, fyrir banka- og fjármálaviðskipti, sem og önnur efnahags samskipti.
--Ég kem á hinn bóginn ekki auga á að slík "collective" refsing á alla Lýbana, mundi styrkja stöðu Sauda í nokkru.
--Hljómar frekar sem hefnd Sauda, þegar þeim sjálfum sé orðið ljóst að þeir hafi tapað fyrir Íran í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs.
En með þeim aðgerðum yrði samtímis skorið á hver þau áhrif sem Saudar enn hafa innan Lýbanon.
- Lýbanon þá óhjákvæmilega hallar sér meir að Íran.
- Lýbanon enn hefur samskipti við Frakkland, og arabaríki við Miðjarðarhaf - þau samskipti líklega halda áfram, Sisi af Egyptalandi t.d. hefur þegar hafnað þátttöku í aðgerðum gegn Lýbanon.
- Að auki virðist blasa við að Lýbanon geti átt samskipti við Rússland sem og Tyrkland.
En það efnahagstjón sem Lýbanon verður fyrir mun vart snögglega lagast.
--Hinn bóginn, gæti þessi verknaður fært Lýbana nær hverjum öðrum, dregið úr líkum á framtíðar átökum þeirra í milli.
Niðurstaða
Þær refsiaðgerðir sem flest bendi til að Saudi-Arabía fyrirhugi að leggja á Lýbanon. Séu ólíklegar að stuðla að auknum hróðri Saudi-arabískra stjórnvalda. Frekar að óbeint með þessu sé Saudi-Arabía að viðurkenna sinn endanlega ósigur í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Það að Saudi-Arabía eigi ekki lengur möguleika á að ógna valdastöðu Írans á því svæði, er virðist nú orðin afar traust þar.
--Eiginlega er ekki unnt að sjá margt sem hefur farið þannig að styrki stöðu Saudi-Araba.
--Frekar að Saudi-Arabía hafi leikið hvern afleikinn eftir annan.
Og ekki vera að læra af reynslunni!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning