Game of Thrones - í Saudi Arabíu? Hreinsanir virđast hafnar í Saudi Arabíu, međ handtökum 11 áhrifamikilla einstaklinga

Prins Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud, krónprins Saudi-Arabíu virđist leitast eftir ţví ađ herđa tök sín á Saudi-Arabíu. En hann er talinn sá sem raunverulega rćđur, ţó svo ađ enn sé hann ekki konungur, síđan hann steypti frćnda sínum sem krónprins í hallarbyltingu - júní sl: Saudi prince was held in Mecca palace room during royal coup.
--Er taliđ víst ađ prins Mohammad bin Salman sé - hinn eiginlegi valdamađur Saudi Arabíu.
Hinn bóginn, er sjálfsagt erfitt fyrir utanađkomandi ađ vita almennilega hvar völdin akkúrat liggja, síđan 2015 er Salman konungur gerđir hann ađ utanríkisráđherra - hefur ris prins Mohammad virst hratt.

https://ichef.bbci.co.uk/news/660/cpsprodpb/D833/production/_96574355_mediaitem96574351.jpg

Hinn 32 ára gamli prins, virđist vinna ađ ímynd hins sterka leiđtoga.
Sem utanríkisráđherra frá 2015 hefur hann keyrt hart á átökum viđ Íran - sérstaklega stríđiđ í Yemen veriđ nokkurs konar -hans barn- sem hann virđist hafa óspart notađ í ţví skyni ađ efla sína ímynd međal Saudi-arabísks almenning.
Ađ auki, virđast átökin viđ Quatar - rekin skv. vilja prins Mohammad, en krónprinsinn sem hann rak frá - virđist hafa veriđ andvígur ţeirri stefnu, og veriđ ţá vikiđ snarlega frá, hvort sem ţađ hefđi ekki annars hvort sem er gerst fyrr eđa síđar.
--Ţađ virđist, ákveđinn rauđur ţráđur í stefnu prins Mohammad, harđlína gagnvart Íran.
--Ákveđinn pópúlismi af hans hálfu vekur einnig athygli.

  1. Hann titlar sig einnig "reformer" eđa umbótamann, ţađ má vel vera ađ honum sé nokkuđ alvara međ ţađ atriđi.
  2. Handtökurnar eru fyrirskipađar, af rannsóknarráđi gegn spillingu, sem prinsinn formlega stofnađi rétt fyrir helgi - og hann sjálfur situr í.

Ađ kalla ţetta spillingu - frekar en valdatöku - er auđvitađ möguleg nálgun ćtlađ ađ ófrćgja ţá sem hafa veriđ handteknir, ţó erfitt sé ađ ímynda sér annađ en ţeir séu a.m.k. eitthvađ spilltir.
En hinn bóginn, virđist manni ekki endilega öruggt, ađ ţeir valkostir sem prinsinn býđur upp á séu endilega minna spilltir -- en líklega verđa ţeir allir, handvaldir af honum.

Future Saudi king tightens grip on power with arrests including Prince Alwaleed

Saudi purge worries investors but may speed reforms

Saudi Arabia arrests princes, ministers and tycoons in purge

Ég ćtla ekki ađ reyna giska á ţađ, hvađa grugg er akkúrat í gangi í Saudi Arabíu, en eins og málin líta út -- sbr. handtöku yfirmanns "ţjóđvarđaliđsins" eđa "national guard" - ţá virđist ljóst a.m.k. fljótt á litiđ, ađ krónprinsinn sé ađ fćra valdţrćđi yfir til sinnar persónu.

--Hvađ hann akkúrat gerir viđ ţau auknu völd, á eftir ađ koma í ljós.
--En ţađ má vel vera, ađ krónprinsinum sé alvara međ - efnahagslegar umbćtur, og einhverjar samfélagslegar umbćtur - t.d. virđist hann ćtla ađ heimila loks konum ađ aka bifreiđum.
--Hinn bóginn, geta aukin völd hans - í ljósi harđlínu afstöđu hans gagnvart Íran - ţítt aukna áherslu Saudi-Araba á ţađ stríđ viđ Íran sem hefur veriđ háđ "in proxy" hér og ţar um Miđ-austurlönd.
Ekki er ţađ alls stađar -heitt stríđ- eins og í Yemen.

http://www.lib.utexas.edu/maps/middle_east_and_asia/saudi_arabia_pol_2003.jpg

Spurning hvort ađ eftirfarandi er einnig hluti af atburđarásinni?

  1. Forsćtisráđherra Lýbanon sagđi af sér, međan hann var staddur í heimsókn í Riyadh. En athygli vakti ađ Hariri fordćmdi Íran mjög harkalega međ hćtti sem lćđir ađ ţeim grun ađ hann hafi veriđ ađ tala undir rós um Hezbollah - “The evil that Iran spreads in the region will backfire on it,” - “Iran’s arms in the region will be cut off.”
    Hariri resignation threatens to destabilise fragile Lebanon
    Hezbollah says Saudi Arabia forced Lebanese PM to quit

    --Hezbollah varpar ţar upp ţeim skilningi, ađ ţetta hafi veriđ ákveđiđ af krónprinsi Saudi-Arabíu, ţá tóna orđ Hariri - sem gćtu veriđ skriptuđ viđ harđlínustefnu prins Muhammad.
  2. Skv. fréttum frá Riyadh, var eldflaug skotin niđur rétt hjá höfuđborg Saudi-Arabíu, og sökuđu yfirvöld Saudi-Arabíu - Húthí hreyfinguna í Yemen, sem Saudi-Arabía hefur veriđ í stríđi viđ um nokkurt skeiđ, um ađ hafa sent ţá eldflaug.
    Ballistic missile intercepted near Riyadh airport
    France warns of ballistic proliferation after Houthis target Riyadh
    Saudi-led coalition calls missile dangerous escalation of Yemen conflict

Ég er ađ velta fyrir mér hvort ţessi atburđur gerđist í raun og veru!
Ţegar mađur veltir fyrir sér loftlínunni milli Sana í Yemen og Riyadh.
--Ţá á örugglega enginn annar radarstöđvar ţarna á milli, heldur en Saudi-Arabía sjálf.

  • Mér virđist ţar međ, ađ viđ höfum einungis orđ yfirvalda í Saudi-Arabíu fyrir ţví, ađ ţessi atburđur hafi raunverulega gerst.

--Ţó svo ađ franski utanríkisráđherran tjái sig, eiga Frakkar vart nokkuđ í loftlínunni ţarna á milli, sem hefur getađ virkađ sem - sjálfstćđur sjónarvottur.
--Ţannig vćntanlega byggir hann mál sitt, á fullyrđingum yfirvalda í Riyadh.

  1. En ef ţetta er allt hluti af atburđarásinni í Saudi-Arabíu um helgina, ţ.s. 11 háttsettir einstaklingar voru handteknir -- og inn í ţá atburđarás spili einnig afsögn Hariri forsćtisráđherra Lýbanons, og fullyrđingar yfirvalda í Riyadh um eldflauga-árás frá Húthí hreyfingunni.
  2. Ţá virđast skilabođin af ţeim - aukasennum geta veriđ.
    --Um frekari átakastefnu gagnvart Íran.

En sumir óttast umrót í Lýbanon jafnvel - en ţ.e. alveg ljóst ađ Hezbollah hreyfingin rćđur gríđarlega innan Lýbanons, og vilja sumir a.m.k. meina ađ ríkisstjórn landsins, sé orđin ćriđ valdalítil í raunveruleikanum.

Ef ţađ var ákvörđun krónprins Saudi-Arabíu einnig um helgina, ađ Hariri mundi hćtta.
Sama tíma og Hariri hafi veriđ látinn senda frá sér köld kveđjuorđ til Írans og Hezbollah.
--Ţá má alveg spyrja sig ţess, hverjar séu fyrirćtlanir - Prins Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud, varđandi Íran í ţví samhengi?

En ţađ vćri enginn greiđi viđ Miđ-Austurlönd, ef ný víglína milli Saudi-Arabíu og Írans, vćri á nćstunni opnuđ í Lýbanon.
--Ég fullyrđi ađ sjálfsögđu nákvćmlega ekki nokkurn hlut.

 

Niđurstađa

Nú er virkilega góđ ástćđa ađ velta fyrir sér - hver séu markmiđ krónprins Saudi Arabíu, Mohammad bin Salman bin Abdulaziz Al Saud.

Markmiđ um umbćtur í landinu eru lofsverđ, ţó mađur leyfi sér ađ efast um ţađ atriđi ađ - handtökur 11 valdamikilla manna ţar á međal yfirmanns ţjóđvarđaliđ landsins, sé raunverulega ţáttur í baráttu gegn spillingu. Frekar en ađ vera sennilega fremur ţađ, ađ prinsinn sé ađ tryggja sig í sessi međ ţví ađ ryđja úr vegi - valdamiklum ađilum sem ekki hafi veriđ hans stuđningsmenn.

En ţađ getur veriđ ástćđa ađ óttast ţá átakastefnu er hann virđist viđhafa gagnvart Íran. Í ţví ljósi getur ţađ vel veriđ ađ aukin völd til hans, einnig ţíđi aukna áherslu Saudi-arabíska ríkisins á valda-átök viđ Íran sem hafa seinni árin gosiđ upp í styrrjöldum "in proxy" á a.m.k. tveim stöđum í Miđ-Austurlöndum. Ţađ sé full ástćđa ađ óttast, hugsanlega frekari útbreiđslu ţess stríđs - Írans og Saudi-Arabíu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband