11.10.2017 | 00:46
Leiðtogi frestar formlegri yfirlýsingu um sjálfstæði - í von um viðræður! Spönsk stjórnvöld fyrirfram hafna viðræðum, nema Katalónía falli fyrst frá áformum um sjálfstæði
Sannast sagna sé ég ekki mikinn tilgang í þessari frestan,
, leiðtoga Katalóníu -- en hann undirritaði plagg sem virðist ekki hafa verið formleg yfirlýsing um sjálfstæði - heldur einungis árétting þess að Katalónía hefði rétt á sjálfstæði.En það sé algerlega fyrirfram ljóst, að Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar - ætlar ekkert að ræða við
-- nema, eins og sagt er af hálfu stjórnvalda í Madríd, að héraðsstjórn Katalóníu, fari eftir lögum Spánar.- Þá er átt við, að fallið sé frá "ólöglegum áformum um sjálfstæði."
- Og að almenn atkvæðagreiðsla um sjálfstæði - verði líst ógild. En sú atkvæðagreiðsla var úrskurðuð áður ólögleg af Stjórnarskrár-dómstól Spánar.
M.ö.o. sé algerlega ljóst að Madríd ræðir ekki við Barcelóna, nema að héraðsstjórnin gefist fyrst að fullu upp.
Catalonia baulks at formal independence declaration to allow talks
Catalan leader steps back from immediate independence declaration
Niðurstaða
Ég sé ekki nema 2 kosti fyrir
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Carles Puigdemont er að sjálfsögðu í mjög þröngri stöðu í málinu.
Það er að rétt hjá þér að afstaða hans hlýtur að einhverju marki að stafa af því að hann gæti jafnvel átt á hættu að vera hnepptur í fangelsi.
Annað atriði er að atkvæðagreiðslan er afar vafasöm þar sem þeir sem voru andvígir sjálfstæði fóru að sjálfsögðu ekki á kjörstað, enda hefði það verið lögbrot.
Þetta væri kannski ekki áhyggjuefni ef það væri yfirgnæfandi samstaða um sjálfstæðiskröfuna í landinu.
Svo virðist hins vegar ekki vera af því samkvæmt skoðanakönnunum eru hóparnir nokkurnveginn jafn stórir ,andstæðingar sjálfstæðis þó ívið fjölmennari.
Þetta var allavega staðan fyrir kosningarnar.
Í ljósi þessa er staða Carles Puigdemont mjög veik.
Nýtt Kataloniskt ríki yrði afar veikt ,af því að það gæti jafnvel gerst að ríkið sameinaðist Spáni aftur eftir næstu kosningar þar.
Þetta er vægast sagt einkennileg staða á svæðinu.
.
Hvort það kemur til skæruhernaðar er ekki gott að segja,en til að það geti gerst í einhverjum mæli þurfa verðandi skæruliðar að hafa verulegt stuðningsnet í landinu.
Öðruvísi er ekki hægt að halda úti hryðjuverkastarfsemi eins og það heitir í dag.
Ég efast um að það net sé til staðar af því að megin ástæðan fyrir þessum klofningi virðist vera efnahagsleg ,en ekki pólitísk að öðru leiti eða þjóðernisleg.
Mér finnst ekki líklegt að efnahagslegur ágreiningur leiði til skæruhernaðar,nema það takist einhvern veginn að klæða hann í þjóðernislegann eða trúarlegann búning.
Mér finnst hvorugt vera fyrir hendi ,allavega ekki eins og stendur.
Borgþór Jónsson, 11.10.2017 kl. 10:24
Það þarf ekki öll þjóðin að styðja skæruhópa - einungis mundi þurfa að stuðningur við skæruhópa væri meirihluti íbúa á sumum svæðum innan lands, til þess að skæruhópar gætu nýtt sér stuðning íbúa til að halda velli - á þeim tilteknu svæðum.
Þ.e. þá spurning einnig hvernig stuðningur við sjálfstæði dreifist innan héraðsins, hvort að til staðar eru svæði þ.s. stuðningur við sjálfstæði er skýr meirihluti íbúa á því svæði eða þeim svæðum.
Það gætu þá verið önnur svæði þ.s. stuðningur íbúa væri í aðra átt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.10.2017 kl. 13:41
Það er rétt hjá þér ,og ef ég skil rétt er staðan einmitt þannig að stuðningurinn er mjög mismunandi eftir svæðum.
Borgþór Jónsson, 11.10.2017 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning