15.9.2017 | 00:10
Norður Kóreönsk eldflaug flýgur yfir Japan! Verður stríð milli Norður Kóreu og Bandaríkjanna?
Sá þessa frétt á Reuters þá nýkomna í loftið: North Korea fires missile over Japan.
Skv. fréttinni flaug eldflaugin yfir Hokkaido eyju - lenti 2.000km. austan Japans í Kyrrahafi.
--Þetta virðist hafa verið langdræg eldflaug!
Þessi mynd er frá sl. sumri en gefur vísbendingu um fjarlægðir!
- "The unidentified missile reached an altitude of about 770 km (480 miles) and flew 3,700 km (2,300 miles), according to South Koreas military..."
- "The missile flew over Japan, landing in the Pacific about 2,000 km (1,240 miles) east of Hokkaido, Japan Chief Cabinet Secretary Yoshihide Suga told reporters in a hastily organized media conference."
Strangt til tekið veldur þetta tilraunaskot engum tjóni!
Flaugin féll eftir allt saman í hafið þ.s. mesta lagi hún hefur drepið einhverja fiska.
En í þessu felast auðvitað skýr skilaboð frá -- Kim Jon Un, einræðisherra Norður Kóreu.
Að hann sé algerlega staðráðinn í því að halda áfram kjarnorkuvopnauppbyggingu ríkisstjórnar hans.
Þrátt fyrir nýjar og verulega hertar refsiaðgerðir sem Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti um daginn, sjá mína umfjöllun: Hertar refsiaðgerðir á Norður Kóreu samþykktar í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna.
Eldflaugaskotið ætti ekki endilega koma á óvart, hafandi í huga hvernig ríkisstjórn NK - tjáði sig í fjölmiðla í kjölfar þess að Öryggisráðið samþykkti hinar hertu refsiaðgerðir, sbr:
The world will witness how the DPRK tames the U.S. gangsters by taking a series of actions.. >causing< ...the greatest pain and suffering it has ever gone through in its entire history...
Þetta er þá kannski þáttur í þeirri áætlun -- að koma taumhaldi á stjórnina í Washington.
Greinilega ætlar Kim Jong Un að halda kjarnorkuáætlun sinni til streitu.
Spurning hvernig Washington bregst við?
Trump virtist kominn inn á þá línu að svara með hertum refsiaðgerðum - hann kallaði aðgerðir þær sem Bandaríkin fengu Öryggisráðið til að samþykkja, góða byrjun.
--M.ö.o. er Trump þá að íhuga frekari aðgerðir af því tagi.
Hinn bóginn getur Trump alltaf skipt um skoðun.
--Ekki liggja viðbrögð Washington enn fyrir er ég rita þessar línu!
Niðurstaða
Rétt að muna að þrátt fyrir allt eru aðgerðir Kim Jong Un - ekki endilega algert brjálæði. Eftir allt saman ef hann væri brjálaður - hefði hann getað þess í stað ákveðið að hefja stríð. Eldflaugin í mesta falli drap einhverja fiska. Ekkert eiginlegt tjón m.ö.o.
En hann náttúrulega er með þessu skömmu eftir nýjar refsiaðgerðir Öryggisráðsins og umtal Trumps um enn harðari sjálfstæðar aðgerðir Bandaríkjanna í býgerð -- að reka upp fingurinn til Trumps.
--Það verður áhugavert að frétta hver viðbrögð Washington verða.
Enn gildir að mér virðist stríð alltof áhættusöm aðgerð.
Manntjón klárlega óskaplegt - bæði löndin NK og SK gætu endað í rústum, milljónir látnar.
--Svo þrátt fyrir þetta, á ég ekki von á ákvörðun frá Washington um að hefja stríð.
En einhver viðbrögð klárlega verða!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 331
- Frá upphafi: 866103
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 311
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þeir hafi efni á fleirum? En verst er að hertar aðgerðir bitna á almenningi sem líða skort.
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2017 kl. 02:36
Þannig er alltaf með refsiaðgerðir.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.9.2017 kl. 11:11
Var þetta ekki "tilraunaskot"? Hvað ef það hefði lent á einhverri borginni á Hokkaido? Ef nokkuð, myndi ég halda að Japan yrði USA fyrri til að grípa til mótaðgerða.
Kolbrún Hilmars, 15.9.2017 kl. 12:10
Það liðu bara 10 mínútur frá skoti og þangað til að hún datt í sjóinn.Eru nokkrar varnir til við þessu? Það eru 25 mlljónir óupplýstra saklausra manna sem búa í N-Kóreu sem eru fangar þessa brjálæðings KimJon Un 50 milljónir örskammt frá í S-Kóreu. Hvernig á að fást við Kim?
Kínverjar segja sig frá þessu.Hvað verður þá næst? Hafnbann? No-Fly? Kjarnorkusprengingar í bakgarði Kína?
þetta er svakaleg útlit.
Halldór Jónsson, 15.9.2017 kl. 21:48
Halldór, THAAD varnarkerfi Bandaríkjanna er til staðar í Japan -- það hefur öfluga radara og má reikna með að þeir radarar geti mjög fljótt lesið í stefnu flaugar -- þetta eru langdrægar gagneldflaugar hannaðar til að skjóta niður aðrar eldflaugar, þá stórar eldflaugar er geta borið t.d. kjarnavopn.
--Þær geta þó einnig skotið niður flugvélar.
Ég efa ekki að THAAD hefði strax verið beitt ef stefna flaugar hefði verið á byggðalag á Hokkaido.
"Hvað verður þá næst? Hafnbann? No-Fly? Kjarnorkusprengingar í bakgarði Kína? "
Það eru þegar kjarnasprengjur í þeirra bakgarði, enda NK sprengt nokkrar slíkar sl. ár - a.m.k. tvær á þessu ári.
--Efa stórlega að "no fly zone" sé praktískt þarna.
Of mikil hætta á að starta Kóreustríðinu aftur.
Það eiginlega blasir ekki margt við sem unnt er að gera.
--Meðan að Kína og Rússland skrúfa ekki alveg fyrir NK.
--Getur NK haldið áfram.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 16.9.2017 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning