13.9.2017 | 01:33
Trump vinnur hluta sigur á ćđsta dómstigi Bandaríkjanna
Í sl. viku tapađi ríkisstjórn Trumps máli fyrir alríkisdómstól á millidómsstigi - málinu var snarlega vísađ upp til ćđra dómstigs. Og hefur ćđsti dómstóll Bandaríkjanna svarađ međ ţví ađ - afturkalla ađ hluta dóm millidóms réttarins sem ríkisstjórn Trumps tapađi í sl. viku.
Sjá fyrri umfjöllun: Ríkisstjórn Trumps tapar dómsmáli - dómsniđurstađa leiđir til ţess ađ múslimum er mega koma til Bandaríkjanna fjölgar.
--Hluta sigurinn hjá ríkisstjórn Trumps ţíđir ađ einstaklingar frá Líbýu, Sómalíu, Jemen, Sýrlandi, Súdan og Íran -- sem hefđu getađ komist hugsanlega til Bandaríkjanna.
--Fá ţađ ţá klárlega ekki, međan ađ ćđsti dómstóll Bandaríkjanna á enn eftir ađ veita lokasvariđ um ţađ - hvort ađ tilskipun Trumps um bann á komur ríkisborgara ţeirra tilteknu landa er brot á stjórnarskrá Bandaríkjanna og lögum, eđa ekki.
Supreme Court allows broad Trump refugee ban
- Máliđ snýst raunverulega um túlkun á dómi sem ríkisstjórn Trumps tapađi sl. sumar.
- M.ö.o. ríkisstjórn Trumps kaus ađ túlka dóminn eins ţröngt og hún taldi sig geta.
Nettó útkoman eftir nýjustu dómsúrskurđina tvo - er ađ ríkisstjórn Trumps ţarf ađ víkka sína túlkun á dómnum frá sl. sumri.
--Ţó ekki eins mikiđ, og ef dómurinn frá sl. viku hefđi algerlega fengiđ ađ standa.
En er ryfist um ţađ, hvort ađ tilskipunin raunverulega snýst um ţađ ađ auka öryggi Bandaríkjamanna!
En útlendingalöggjöf Bandaríkjanna skv. ţeirri er hefur veriđ lög frá ca. miđjum 7. áratugnum - bannar mismunun af tvennu tagi.
--Ţ.e. mismunun á grundvelli ţjóđernis.
--Og mismunun á grundvelli trúarskođana!
Ţannig ađ skv. ţví má ekki banna komur fólks - af ţeim tilteknu ástćđum.
Ţađ ađ Trump og ríkisstjórn hans fullyrđir ađ tilgangurinn sé ađ gćta öryggis ţegna Bandar.
Er greinilega ekki sannfćrandi í augum allra!
- En rétt ađ hafa í huga, ađ ţessi lönd hafa lengi veriđ undir sérstöku eftirliti.
- Fólk sem vitađ er ađ tilheyri hryđjuverkahópum, er sjálfkrafa útilokađ.
- Og ţađ eru bandarískar sendiskrifstofur og sendiráđ -- sem gefa út VISA, ekki yfirvöld í ţeim löndum.
Ţannig ađ menn eru ţá međ efasemdir um ţađ, ađ bandarískar sendiskrifstofur séu ađ vinna vinnuna sína -- annars vegar.
Og hins vegar -- ađ innflytjendayfirvöld séu nćgjanlega starfi sínu vaxin, ađ tékka á fólki frá ţeim löndum er ţađ kemur til Bandaríkjanna.
En hvort tveggja gildi - ađ umsóknir frá ţessum löndum um VISA - fái alltaf nákvćmari skođun en gengur og gerist almennt. Og ađ fylgst sé sérstaklega međ komum fólks frá ţeim löndum til Bandar.
- Viđ skulum segja - ađ ţađ séu ekki allir sannfćrđir um ţađ, ađ ţađ eftirlit sem fyrir var -- hafi klárlega veriđ fullkomlega ónógt til ađ gćta öryggis ţegna Bandar.
- Hinn bóginn eru ţessi lönd, uppspretta flóttamanna.
Ţess vegna grunar marga ađ ţađ sé hinn eiginlegi tilgangur - ađ fćkka komum flóttamanna.
--Fullyrđingin um bćtt öryggi, sé yfirvarp.
- En ef ţađ er máliđ ađ fćkka komum flóttamanna af tilteknum trúarhópum.
--Ţá vćri tilskipunin líklega lögbrot, sbr. bann viđ mismunun á grundvelli trúarbragđa. - Ćđsti dómstóll Bandaríkjanna á enn eftir ađ svara ţví hvernig dómarar ţess dómstóls meta ađ sé hinn raunverulegi tilgangur tilskipunar Donalds Trumps -- ţ.e. hvort sá er löglegur eđa ólöglegur tilgangur.
Niđurstađa
Slagurinn um bann Trumps á ţegna 6 Múslima landa heldur áfram. Nýjasti dómurinn er einungis ein af ţeim orrustum. Lokaslagurinn er ekki enn hafinn - en ćđsti dómstóll Bandaríkjanna á enn eftir ađ svara spurningunni um sjálft lögmćti tilskipunar Trumps. En vćntanlega heimilar sá dómstóll andsvar frá ríkisstjórn Trumps ef svariđ verđur neikvćtt.
--Ég hef Trump grunađan um ađ vera raunverulega ađ leitast viđ ađ lágmarka fjölda nýrra flóttamanna frá Múslima löndum.
--En slíkur tilgangur vćri án vafa ólöglegur ef ţ.e. mat ćđsta dómstólsins ađ slíkur sé hinn raunverulegi tilgangur bann tilskipunarinnar frćgu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning