20.8.2017 | 20:18
Paul G. Allen, meðstofnandi Microsoft - finnur herskip sem Bandaríkin misstu á lokadögum Seinni-styrrjaldar á 5.500m. dýpi á botni Kyrrahafs
Um er að ræða leyfarnar af beitiskipinu USS Indianapolis 9.800 tonna smíðað 1932 sem sökkt var af japanska kafbátnum i-58 þann 30/8/1945 -- Seinna-stríði lauk formlega 2/10/1945.
Japanski kafbáturinn i-58 sökkti Indianapolis með tveim tundurskeytum, og að sögn þeirra 316 er lyfðu af sökk skipið á einungis 12 mínútum. Um 400 eru taldir hafa farist í sprengingunum er urðu er tundurskeytin hæfðu.
800 alls eru sagðir fyrst í stað hafa lifað slysið af, flestir svamlandi á braki í sjónum -- en vegna mistaka í landi, er virðast hafa leitt til þess að upplýsingar um líklega staðsetningu skipsins glötuðust, réð einungis tilviljun því að þeir sem eftir lyfðu að þeim tíma liðnum var á endanum bjargað eftir nokkura daga volk í sjónum!
Ekkert neyðarkall barst frá skipinu, þ.s. skipið missti strax allt rafmagn við sprengingarnar - líklega að vélarrúm hafi fyllst nær samstundis.
Kallkerfi skipsins varð að auki óvirkt - þannig að ekki var unnt að gefa fyrirskipun um "abandon ship" nema með hrópum og köllum.
Sennilega hafa flestir strax áttað sig á því hvað var að gerast, og án þess að endilega heyra skipanir.
USS Indianapolis: Media Contacts and Discovery Materials
Researchers Announce Wreckage from USS Indianapolis Located
Ljósmyndir af brakinu af Indianapolis á botni Kyrrahafs
--Brak með nafni skipsins tók af allan vafa!
Að sögn Allen, er sjaldgæft að nafn skipsins sjáist á hlutum braks!
Það geti því verið töluverð fyrirhöfn að komast að því stundum, hvaða skipsleyfar hafi fundist
Líklegt að USS Indianapolis verði lýst - grafreitur á hafsbotni.
Niðurstaða
Ekki heimsögulegur atburður endilega - en a.m.k. vita nú ættingjar þeirra sem fórust hvar gröf ættingja þeirra er ca. að finna á heimskortinu. Bandaríski sjóherinn ætlar að halda nákvæmri staðsetningu USS Indianapolis leyndri - svo að áhugasamir einkaaðilar fari ekki að róta hugsanlega síðar meir í flakinu. Líklegast að skipið verði lýst grafreitur og bannað að hreyfa við því.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning