20.8.2017 | 20:18
Paul G. Allen, meðstofnandi Microsoft - finnur herskip sem Bandaríkin misstu á lokadögum Seinni-styrrjaldar á 5.500m. dýpi á botni Kyrrahafs
Um er að ræða leyfarnar af beitiskipinu USS Indianapolis 9.800 tonna smíðað 1932 sem sökkt var af japanska kafbátnum i-58 þann 30/8/1945 -- Seinna-stríði lauk formlega 2/10/1945.
Japanski kafbáturinn i-58 sökkti Indianapolis með tveim tundurskeytum, og að sögn þeirra 316 er lyfðu af sökk skipið á einungis 12 mínútum. Um 400 eru taldir hafa farist í sprengingunum er urðu er tundurskeytin hæfðu.
800 alls eru sagðir fyrst í stað hafa lifað slysið af, flestir svamlandi á braki í sjónum -- en vegna mistaka í landi, er virðast hafa leitt til þess að upplýsingar um líklega staðsetningu skipsins glötuðust, réð einungis tilviljun því að þeir sem eftir lyfðu að þeim tíma liðnum var á endanum bjargað eftir nokkura daga volk í sjónum!
Ekkert neyðarkall barst frá skipinu, þ.s. skipið missti strax allt rafmagn við sprengingarnar - líklega að vélarrúm hafi fyllst nær samstundis.
Kallkerfi skipsins varð að auki óvirkt - þannig að ekki var unnt að gefa fyrirskipun um "abandon ship" nema með hrópum og köllum.
Sennilega hafa flestir strax áttað sig á því hvað var að gerast, og án þess að endilega heyra skipanir.
USS Indianapolis: Media Contacts and Discovery Materials
Researchers Announce Wreckage from USS Indianapolis Located
Ljósmyndir af brakinu af Indianapolis á botni Kyrrahafs
--Brak með nafni skipsins tók af allan vafa!
Að sögn Allen, er sjaldgæft að nafn skipsins sjáist á hlutum braks!
Það geti því verið töluverð fyrirhöfn að komast að því stundum, hvaða skipsleyfar hafi fundist
Líklegt að USS Indianapolis verði lýst - grafreitur á hafsbotni.
Niðurstaða
Ekki heimsögulegur atburður endilega - en a.m.k. vita nú ættingjar þeirra sem fórust hvar gröf ættingja þeirra er ca. að finna á heimskortinu. Bandaríski sjóherinn ætlar að halda nákvæmri staðsetningu USS Indianapolis leyndri - svo að áhugasamir einkaaðilar fari ekki að róta hugsanlega síðar meir í flakinu. Líklegast að skipið verði lýst grafreitur og bannað að hreyfa við því.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning