11.8.2017 | 01:19
Ţau skilabođ berast frá Kína, ađ tilraun til ţess ađ bylta stjórnvöldum Norđur Kóreu verđi ekki umborin
Ţessi skilabođ eru birt međ hćtti sem stjórnvöld Kína geta auđveldlega afneitađ. En ţađ sé alfariđ útilokađ - ađ ríkisfjölmiđill í Kína, sé ađ birta annađ en ţađ sem stjórnvöld ţar samţykkja ađ sé birt.
--En međ ţví, ađ birta skilabođin sem ritstjórnargrein.
--Ţá geta stjórnvöld Kína sent ađvaranir án ţess ađ ţau ríki sem eiga í hlut, ţurfi ađ svara ţeim ađvörunum međ formlegum hćtti.
Chinese paper says China should stay neutral if North Korea attacks first
Fyrst ađvörun til Norđur Kóreu:
"China should also make clear that if North Korea launches missiles that threaten U.S. soil first and the U.S. retaliates, China will stay neutral,"
En NK hefur hótađ ţví, ađ framkvćma árás af fyrra bragđi - ef bandarísk árás er talin, yfirvofandi.
Síđan, virđist her NK vera ađ útbúa áćtlun, um ađ skjóta fjórum eldflaugum í átt ađ Guam -- ađ sögn ćtlađ ađ lenda 40km. frá strönd eyjunnar.
--Bandaríkin gćtu túlkađ ţađ sem árás.
- Skýr ađvörun frá Kína til stjórnvalda NK - ađ framkvćma ekki slíka ađgerđ.
Ađvörun til Bandaríkjanna:
"If the U.S. and South Korea carry out strikes and try to overthrow the North Korean regime and change the political pattern of the Korean Peninsula, China will prevent them from doing so."
Mjög skýr ađvörun!
- En síđast er bandarískur her fór inn í NK í svokölluđu Kóreustríđi 1950-1953.
- Fór kínverskur her inn um hin landamćri NK -- og meginhluti stríđsins voru síđan átök milli herja Bandar. og Kína.
--M.ö.o. ađ Kína virđist segja - ađ ef ráđist verđi međ her inn í NK af hálfu Bandaríkjanna og Suđur Kóreu --> Ţá endurtaki sig líklega sagan frá 1950, er kínverskur her fór yfir hin landamćrin á móti herjum Bandaríkjanna, til ţess ađ hrekja hinn bandaríska her út fyrir landamćri NK.
- M.ö.o. ađ -- innrás í NK. Ţíđi stríđ viđ Kína.
--Vegna ţess ađ ađvaranirnar eru birtar í fjölmiđli.
--Hafa kínversk stjórnvöld ekki međ formlegum hćtti, sagt ţessa hluti.
--En enginn ćtti ađ efast um ţađ, ađ ţetta kemur beint frá stjórnendum Kína.
Niđurstađa
Ţ.e. ţekkt ađ stjórnvöld Kína stunda ţađ ađ - birta viđhorf stjórnvalda Kína til margvíslegra atriđa á erlendri grundu. Í gegnum ríkisfjölmiđla Kína. Međ ţeim hćtti, geta stjórnvöld Kína -- tjáđ sig án ţess ađ - önnur stjórnvöld ţurfi međ opinberum hćtti ađ svara ţeim skilabođum.
--En menn vćru afar heimskir ef menn mundu ekki taka slík skilabođ fullkomlega alvarlega.
Ég efast ekki eina sekúndu um ţađ ađ Kína sé fullkomin alvara!
M.ö.o. ađ ef Donald Trump fyrirskipar innrás í NK - fái hann líklega yfir sig, einnig stríđ viđ Kína eins og gerđist í tíđ Trumans forseta er General Mc Arthur fór međ herstjórn fyrir hönd Bandaríkjanna á Kóreuskaga.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndi ţađ ekki nćgja BANDAMÖNNUN ađ eyđileggja öll helstu hernađrtól í N-kóreu međ venjulegum sprengjum?
Ţađ er spurning hvort ađ ţađ vćri ekki of áhćttusamt ađ ćtla ađ ćtla ađ sćkja ađ N-kóreu međ landher?
Annars finnst mér alltaf vanta yfirlýsingar frá framkv.stj. SAMEINUĐU-ŢJÓĐANNA um ţetta mál.
Ćtti ţađ ekki ađ vera hann sem ćtti ađ skipa N-kóreu ađ leggja niđur vopn eđa hljóta annars viđeigandi refsingu í nafni alţjóđa-samfélagsins?
Jón Ţórhallsson, 11.8.2017 kl. 09:17
Jón, Norđur Kórea er međ mikiđ af niđurgröfnum hernađarmannvirkjum - m.ö.o. ef menn vilja tryggja eyđileggingu tiltekinna mannvirkja; er óvíst ađ ţađ sé mögulegt án ţess ađ her fari a.m.k. um ţau svćđi, og ráđist ţar inn - sprengi innan frá.
NK mundi áđur en her NK vćri eyđilagđur -- láta rigna sprengjum yfir Suđur Kóreu, ef ráđist vćri ađ NK.
--Ţađ vćri afar líklegt ađ NK -- mundi beita kjarnavopnum viđ slíkar ađstćđur. Ađ veriđ vćri ađ leitast eftir ađ eyđileggja sem mest af vígbúnađi NK. Og a.m.k. hluti landsvćđis NK vćri hersetiđ, harđir bardagar vćru milli landhers Bandar. og landhers NK -- hugsanlega međ ţátttöku hers SK í ţeirri innrás.
--Og í ţví samhengi, virđa geislavirk ský ekki landamćri. M.ö.o. Kína gćti orđiđ fyrir tjóni, eđa Japan - ef vindar blása í hina áttina.
Jafnvel ţó allsherjar innrás fćri ekki fram -- gćtu samt milljónir látiđ lífiđ. Ef NK dreifir kjarnasprengjum yfir SK. Jafnvel -- Japan einnig.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.8.2017 kl. 09:45
Ef ađ NK sendir einhverjar eldflaugar ađ GUAM-eyjum;
hvernig finndist ţér ađ BANDAMENN ćttu ađ bregđast viđ í framhaldinu?
Mun ţađ verđa "korniđ sem ađ mun fylla mćlirinn" og starta stóru stríđi?
Jón Ţórhallsson, 11.8.2017 kl. 10:03
Ţessi skilabođ, eru lítiđ annađ en fals fréttir af versta tagi ... Kína, ásamt Rússum ... styđja ađgerđir gegn N-Kóreu. En ţau skilabođ, ađ hernađarátök gegn kóreu verđi ekki liđin ... er eld-gamalt mál, og hefur komiđ fram af allra hálfu meira ađ segja S-Kóreu, ţar sem skírt og skorinort hefur veriđ gefiđ til kynna, ađ Bandarískar hugmyndir af ţessu tagi verđa ekki samţykktar.
Bandarík N-Ameríku, eru lítiđ annađ en framhald á Breska heimsveldinu ... heimsveldi, sem byggist á eiturlyfjasölu, og "human traficking". Saudi Arabia, ásamt Kuwait og öđrum ríkjum hliđhollum Bretum og Bandaríkjunum, hafa alla tíđ í gegnum mankynsöguna veriđ "ţrćlasalar" ... sem gekk svo langt, ađ meira ađ segja habsborgararnir seldu hvíta ţrćla frá Evrópu til Araba landanna.
Nútíma "human traficking" er einnig á vegum ţessarra ađila ... beint og óbeint.
Ópíumframleiđsla, hefur aldrei veriđ meiri í Afghanistan en undir leiđsögn bandaríkjamanna.
Svona má lengi halda áfram ... ţannig ađ "ást" ţín, Einar ... er ekkert annađ en ást viđ melludólga, eiturlyfjasala og almenna glćpamenn.
Farđu til Baden Baden, og kynntu ţér ţađ skrautlega liđ sem ţar bađar sig. Saudi Arabar, Kuwait búar, Dubai búar ... ásamt leiđtogum vesturlanda, sem veđja ţar um peninga.
Ríkidćmi hollands, er byggđ á "eiturlyfjasölu" og smygli.
Í ţessu dćmi, hafa Kínverjar "rétta" afstöđu ... en vandamáliđ međ Kínverja, er ađ ţeir hafa ekkert bein í nefinu. Ţegar Trump forseti sagđi "take them by the pussy" ... var ţađ gert í tveim skilningi. Bandaríkin hafa alla tíđ, spilađ leik sem kallast "chicken" viđ Rússa. Rússar, hafa alla tíđ "hörfađ" ... líka Kínverjar.
Nýjasta vandamál milli "Kínverja" og "Indverja" má rekja til breta. Hér eru bretar, ađ nota áhrifavald sitt í Indlandi og indverskum nýlendum til ađ ýta undir erjur milli Kína og Indlands ... ţessi lönd eru grunnur BRICS. Hér eru vesturveldin ađ nota gamla "eitursmyglahringa" til ađ koma á óerjum. Mundu ađ bandaríkin notuđu Mafíuna, í Síđari heimstyrjöldinni. Ţetta "spil" breta, er gífurlega mikilvćgt ... fullkomlegt getuleysi Kínverja viđ skipulagningu, kemur hér í ljós.
Eina veldiđ, sem einhverju máli skiptir í heiminum ... er Rússland. Eina raunverulega ógnin viđ Bandarískt heimsveldi, er Ţýskaland ... sem kjarni Evrópubandalagsins. Öll hin ríkin, ţar á međal Kína og Indland, eru lítils virđi í ţessu samhengi. Sýndarmenska ţeirra, verđur aldrei annađ en sýndamennska ... ţetta á bćđi viđ N-Kóreu, og Kína.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 11.8.2017 kl. 16:23
Ég held ađ Bjarne ćtti ađ taka Einar á lćriđ og útskýra lífiđ og tilveruna í rólegheitum fyrir honum.
Ţađ er "tilfćldigvis" frétt á mbl.is í dag, ţar sem Triumph (Trump) fjallar um tröllvaxinn eiturlyfja vandann í Bandaríkjunum.
Ţar kemur fram ađ u.ţ.b. 90 manns deyji ţar á degi hverjum af of stórum skammti morfin skyldra lyfja.
Hvernig ćtli Einar útskýri ţađ?
Jónatan Karlsson, 11.8.2017 kl. 21:21
Jónatan Karlsson, Bjarne er síđasti mađurinn sem ég mun draga lćrdóm frá. En hann er haldinn fullkomlega dćmalausu hatri á Vesturlöndum -- samtímis haldinn sérkennilegri ást á rússneska einrćđisríkinu og ţví kínverska.
--Hann virđist álíta Vestrćns lýđrćđi, sömu augum og fasistar litu ţađ á 3. og 4. áratug 20. aldar.
Ţađ er ekkert nýtt viđ eiturlyf - ţau hafa fylgt mannkyni í árţúsundir. Eđa heldur ţú virkilega ađ lítiđ sé um slíka neyslu í Rússlandi eđa Kína í dag?
--Einrćđisríki gjarnan fela slíkar tölur almenningi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.8.2017 kl. 13:44
Jón Ţórhallsson, ég held ţađ sé engin hćtta á ađ NK sendi flaugar í átt ađ Guam. NK sé sennilega eingöngu ađ beita ţví sem nćtti nefna "war of words." Ţađ sé form af áróđri ţ.e. spinni - vćntanlega ćtlađ ađ skapa ţá sýn heima fyrir ađ stjv. í NK - standi jafnfćtis Bandar.
--Fram ađ ţessu er ţetta eingöngu "war of words."
Hingađ til hefur NK sent allar sínar flaugar nánast beint upp í loftiđ, ţ.e. síđast náđi flaug yfir 2000km. flughćđ ţ.e. langt yfir lćgstu gerfihnattabrautum -- áđur en leyfar hennar féllu niđur. Féll síđan í hafiđ milli Kóreuskaga og Japans.
--Ég á ekki von á öđru, en NK-haldi sambćrilegum tilraunum áfram.
Ţó ţađ geti veriđ ađ ţađ berist viđ og viđ á nk. dögum -- tilkynningar um meintan undirbúning fyrir eldflaugaskot í átt ađ Guam, ţá á ég ekki von á ţví ađ -- slíkur undirbúningur sé raunverulega til stađar.
--NK. sé ađ atast í Trump.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.8.2017 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning