Getur Donald Trump náđađ sjálfan sig? Ef Trump náđar ráđgjafa sína og fjölskyldu yrđi mögulegt ađ knýja ţá einstaklinga til ađ vitna gegn Trump sjálfum!

Fjölmiđlar í Bandaríkjunum um helgina hafa sagt frá ţví ađ Donald Trump forseti sé međ rannsókn í gangi á umfangi réttar forseta Bandaríkjanna til náđana. Sá réttur byggist á stjórnarskrárákvćđi nánar tiltekiđ: Article II, Section 2, Constitution of the USA of America.

"...and he shall have Power to grant Reprieves and Pardons for Offenses against the United States, except in Cases of Impeachment."

 

Lagatćknilega er ekkert sem segir ađ Donald Trump forseti, geti ekki náđađ sjálfan sig.

Hinn bóginn vćri hann ţá ađ brjóta 1-grunn reglu lagakerfa, ađ menn geti ekki veriđ dómarar í eigin máli.
--Sú regla er sannarlega mjög mikilvćg í bandaríska "common law" kerfinu.

Niđurstađa Richard Nixon fyrrum forseta Bandaríkjanna a.m.k. var sú, ađ forseti geti ekki náđađ sjálfan sig: Can the President Pardon Himself?.

"...according to legal experts and memos written by President Richard Nixon’s Office of Legal Counsel days before Nixon resigned in the Watergate scandal in 1974." ... "The memos stated that “under the fundamental rule that no one may be a judge in his own case, the President cannot pardon himself.”"

Eftir afsögn Nixons - ţá tók Gerald Ford viđ, varaforseti Nixons, og náđađi Nixon sjálfan.
--Trump getur auđvitađ sagt af sér, og Pence getur ţá náđađ hann!
--Ţá auđvitađ reyndi á traust Trumps til Pence.

Ţessari lagaspurningu hefur á hinn bóginn, aldrei veriđ formlega svarađ af Ćđsta-dómstól Bandaríkjanna: Trump team seeks to control, block Mueller’s Russia investigation.

"No president has sought to pardon himself, so no courts have reviewed it. Although Kalt says the weight of the law argues against a president pardoning himself, he says the question is open and predicts such an action would move through the courts all the way to the Supreme Court."

Ţađ sé a.m.k. greinilegt ađ Richard Nixon skođađi í fyllstu alvöru hvort forseti geti náđađ sjálfan sig - en komst ađ ţeirri niđurstöđu; ađ grunn regla sjálfs lagakerfis Bandaríkjanna - ađ enginn geti veriđ dómari í eigin máli, ćtti einnig viđ forsetann sjálfan.
--Enda forsetinn ekki hafinn yfir lög!

 

Lagatćknilega getur forseti Bandaríkjanna - líst sjálfan sig ófćran um ađ gegna embćtti sínu - tímabundiđ - varaforsetinn tekiđ viđ sem forseti um hríđ:

25fth Amendment:

  1. "One option remains according to the memo drawn up by Nixon’s legal counsel. Under the Twenty-Fifth Amendment of the Constitution, the President could declare “that he was temporarily unable to perform the duties of the office.”
  2. "Vice President Mike Pence would then become Acting President “and as such could pardon the President,” the memo reads. “Thereafter the President could either resign or resume the duties of his office.”"

Hinn bóginn, skv. ţví ákvćđi getur varaforsetinn og ríkisstjórnin innan 4. daga frá ţví ađ forsetinn tilkynnir ţinginu ađ hann sé aftur tekinn viđ störfum -- sent ţinginu formlega tilkynningu ţess efnis - sem tjái ţinginu ţá afstöđu ríkisstjórnarinnar og Pence, ađ Donald Trump vćri sannarlega enn ófćr um ađ gegna störfum forseta.
--En ef Donald Trump beitti ţessu ákvćđi, mundi reyna virkilega á ţađ - hversu vel hann gćti treyst, Pence.
--Pence hefđi ţá öll völd forseta á međan, gćti ţar međ tćknilega - rekiđ alla ráđherra skipađa af Trump, sem ekki vćru t.d. sammála Pence um ţađ, ađ Pence héldi áfram ađ vera forseti.

  • Rétt ađ benda á, ađ Richarcd Nixon kaus ađ beita ekki ţessu ákvćđi!
    --Hann sagđi einfaldlega af sér!
    --Ţegar hann vissi ađ hann var búinn ađ tapa í Watergate.

 

Réttur forseta Bandaríkjanna til ađ náđa fyrir glćpi gegn alríkinu, er á hinn bóginn óvéfengjanlegur! En á hinn bóginn, getur ţađ reynst tvíeggjađ ađ beita ţeim rétti!

  1. "In a message to Trump on Twitter posted Friday, Harvard Law School constitutional law professor Laurence Tribe  warned the president that “anyone you pardon can be compelled to testify without any grant of immunity, and that testimony could undo you.” This testimony could be used to back up an impeachment case against Trump."
  2. "If Trump pardoned his aides and family members, they could be called to testify without the protection of the Fifth Amendment—this amendment means defendants can avoid giving testimony that incriminates themselves."

5th. Amendment: "... nor shall be compelled in any criminal case to be a witness against himself..."

Til ţessa ákvćđis geta einstaklingar vísađ - ef ţeir meta ađ vitnisburđur komi ţeim sjálfum í koll.

En ef Donald Trump náđar sína ráđgjafa, og/eđa fjölskyldu - vćri unnt ađ lögţvinga ţá einstaklinga til ađ vitna gegn Donald Trump.

Og ţá vćru ţeir einstaklingar háđir ţeirri almennu reglu bandaríska lagakerfisins - ađ mega ekki bera fram ljúgvitni fyrir dómi.

En međan ađ ţeir hafa ekki enn veriđ náđađir - og ekki enn fariđ sjálfir fyrir dóm um ţau mál sem ég vísa til -- ţá gildi 5ta. stjórnarskrárbreytingin fyrir ţeirra tilvik.

 

Niđurstađa

Ţađ sem sé áhugaverđast viđ ţetta allt saman, sé sú stađreynd ađ Donald Trump forseti skuli virkilega kominn í hugleiđingar af ţessu tagi. En sá forseti sem vitađ er til ađ síđast íhugađi ţessi atriđi - var sjálfur Richard Nixon er sagđi af sér er hann sá fram á sćng sína uppbreidda, er hann vissi ađ bandaríska ţingiđ fyrirhugađi ađ ţvinga hann úr embćtti.
Forsetinn getur líklega ekki náđađ sjálfan sig!
Tćknilega getur hann tímabundiđ stigiđ til hliđar - en ţá rís upp spurningin hversu vel hann getur treyst á Pence.
Ef forsetinn náđar sína ráđgjafa og/eđa fjölskyldu, gćti ţađ aukiđ í stađ ţess ađ minnka persónulega áhćttu Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, hann getur ekki náđađ sjálfan sig ... en ađgerđir Demókrata gegn forseta landsins, á ţann hátt sem hún er framkvćmd.  Er landráđ. Ţessi stađreynd, gefur ýmsa möguleika ... međal annars, ađ fella niđur rannsóknina og byrja ađsókn gegn ţessum mönnum.

Ţeir hefđu betur fariđ lagalegu leiđina ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 24.7.2017 kl. 09:22

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bjarne, ţú ert ađ rugla saman löndum - Bandaríkin eru ekki Rússland, ţ.e. ekki landráđ ađ vera móti sinum forseta innan Bandaríkjanna. Síđan fara Demókratar ekki međ ţingmeirihluta - heldur Repúblikanar. M.ö.o. slík rannsókn fékkst einungis fram međ samţykki Repúblikana, án samţykkist hluta ţingmanna Repúblikana hefđi rannsóknin aldrei fariđ fram.
--Trump getur ekki stöđvađ ţessa rannsókn - frekar en Nixon gat ţađ.
--Og rannsóknin er algerlega innan valdheimilda ţingsins í Bandaríkjunum!

Ţú virđist ekki botna í fyrirbćrinu - 3.skipting valds.
Ţú ert greinilega alltaf ađ halda ađ hlutir á Vesturlöndum virki eins og í Rússlandi.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.7.2017 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband