Nikki Haley: "One of our capabilities lies with our considerable military forces. We will use them if we must, but we prefer not to have to go in that direction, ..."
Þetta hljómar sem afar skýr hótun um beitingu vopnavalds, ef N-Kórea hættir ekki við uppbyggingu núverandi eldflaugavopna, með tæknilegri getu til að bera kjarnavopn til annarra heimsálfa.
U.S. prepared to use force on North Korea 'if we must': U.N. envoy
US options narrow on North Korea military action
Það sé órökrétt að gera ráð fyrir öðru, en því að hernaðarárás á N-Kóreu líklega starti Kóreustríðinu á nýjan leik!
- Ítreka að Kóreustríðinu lauk einungis með - vopnahléi.
- Þannig, að það þarf ekki annað til að starta stríðinu að nýju - en herirnir hefji aftur skothríð.
Hafandi í huga að N-Kórea er í reynd "armed camp" - t.d. er áætlað að heildarfjöldi fallbyssa sem N-Kórea ræður yfir, og er unnt að fyrirskipa að hefja skothríða á borgir í S-Kóreu.
--Sé ca. 6.000.
Herra Kim þarf líklega einungis að senda boð, og skothríð líklega hefst á sömu klukkustund. Þúsundir Suður-kóreumanna, geta verið látnir í borgum S-Kóreu klukkustundu síðar.
Það væri auk þessa órökrétt að líta það óhugsandi, að herra Kim mundi ekki beita kjarnavopnum - ef hann sannfærist um það, að markmið árása Bandaríkjanna væri að þurrka út ríkisstjórn hans eða ráða hann af dögum.
- Þess vegna velti ég því fyrir mér, hvað haukarnir nú við völd í Hvíta-húsinu, eru að hugsa.
- En sérfræðingar segja, að N-Kórea hafi grafið mikið af sínum mikilvægustu vopnum niður í djúpum, vel vörðum byrgjum.
--Þannig að nær ómögulegt væri að tryggja eyðileggingu þeirra.
--Áður en Kim mundi geta fyrirskipað beitingu þeirra vopna.
En flugvélar geta ekki eytt vopnum - sem ekki er unnt að staðsetja.
--Þannig gæti loftárás, án þess að hún næði nokkrum umtalsverðum árangri í því að eyða mikilvægustu vopnum N-Kóreu, samt dugað til að endurræsa Kóreustríðið - með því gríðarlega mannfalli og tjóni er þá líklega verður.
Niðurstaða
Mun Donald Trump endurræsa Kóreustríðið, og þar með óbeint valda langt yfir milljón manns líklega fjörtjóni, auk þess mikla tjóns á mannvirkjum á Kóreuskaga er þá líklega yrði?
--Höfum í huga, að ef það gerist, líklega kenna íbúar Kóreuskaga - Donald Trump um, hvort sem þeir búa í Suður- eða Norður-Kóreu.
--Þannig að Donald Trump getur ekki endilega reiknað með því að sameinuð Kórea - verði bandamaður Bandaríkjanna. Fyrir utan að það ríki þá réði yfir tækni beggja landanna þ.e. tækni til kjarnorkuvopnagerðar - til smíði langdrægra eldflauga - auk hernaðartækni S-Kóreu sem er sambærileg við vestræna hernaðartækni annars staðar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Donald Trump ræðst á N.Kóreu ... geturðu skrifað það í biblíuna að kjarnorkuvopn verða notuð, og nokkrar lenda í bandaríkjunum ef það er satt að N.Kórea hefur möguleika á ICBM.
Norður Kóreu á harma að "hefna" sín á Bandaríkjunum ... Það er bara ein Kórea, og klofningurinn stafar vegna sinai stríðana, sem Englendingar, Frakkar og Kaninn hafa skapað þar (Asíu). Allt annað er bara "rasistisk" skitsnack ... bandaríkin myrtu miljónir manna, með sýklavopnum.
Munurinn milli Rússa og kanans er að Rússinn notar "conventional" hernað ... og getur unnið. Kaninn tekur ekki þá áhættu, um sigur á þeim forsendum og hefur því alltaf beitt "WMD" í öllum sínum stríðum.
Sem dæmi, efnavopn í Sýrlandi ... efnavopn er eitthvað sem kaninn notaði í Vietnam, til að hreinsa skógana (drepa skógargróðurinn, og miljónir manna í leiðinni). Í fyrri heimstyrjöldinni, komust þjóðverjar og frakkar að þeirri niðurstöðu, að þetta vopn væri ónothæft, og notuðu það ekki síðan. Ástæðan er sú, að þú getur aldrei séð fyrir um hverjir verða fyrir barðinu á því. Þetta er því "örvæntingarvopn", sem fyrst og fremst er notað í tvennum tilgangi "Vietnam", hreinsa svæði ... sem þú ætlar aldrei að koma í. Skapa "no mans land", sem enginn vill vera á ... buffer zone, milli þín og óvinarins. Þessi síðari ástæðu, er ástæðan fyrir þvi að Rússar benda á að það séu skæruliðar bandaríkjamanna, sem nota þessi vopn. Þessi síðari ástæða, er einnig ástæðan fyrir því að Rússar tóku að sér að þvinga Sýrlendinga að eyða þessum vopnum í upphafi stríðsins. Því að í upphafi, þegar Sýrlandsher var á flótta undan andstæðingunum, var alls ekki útilokað að þeir beittu þessu. Nú, er það afar hæpið að þeir séu svo vitlausir að henda þessu á svæði sem þeir ætla að ráðast inni í ... ekki bara hæpið, heldur fáránlegt að halda því fram. Þú ættir sjálfur að prufa, að klæða þig í "skydsutrustning" og hlaupa um, þú endist í nokkrar mínútur og síðan ertu "úr leik".
Kaninn hefur ALLTAF beitt svona vopnum, og allir skæruliðar sem eru þjálfaðir af þeim, beint eða óbeint eru þjálfaðir í að beita, framleiða og nota slík vopn ef þörf er á. Rússar, hafa aldrei beitt þeim. Þó svo, að Rússar séu síður en svo minni fantar fyrir það ... sjá má atgang þeirra enn, í Berlín. Og hver sá sem vill hafa Rússa sem andstæðinga, er eitthvað ekki alveg með á nótunum. Því það er spurning, hvort sé skárra ... atgangur Rússa á "conventional warfare", eða notkun kanans á WMD's.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 6.7.2017 kl. 07:02
"... bandaríkin myrtu miljónir manna, með sýklavopnum."
Bjarne, í öllu þessu blaðri hefur þú einungis eina sannarlega notkun á efnavopnum þ.e. "agent orange" í Víetnam. Restin er einfaldlega kjaftæði -- nema þú hafir sannanir sem þú ekki hefur.
--Heildar manntjón í Víetnam stríðinu er þekkt, ca. 1,5 milljón af öllum orsökum.
Bandar. drápu engar milljónir með sýklavopnum eða efnavopnum.
--Þú býrð þetta einfaldlega til!
"Norður Kóreu á harma að "hefna" sín á Bandaríkjunum ... Það er bara ein Kórea, og klofningurinn stafar vegna sinai stríðana, sem Englendingar, Frakkar og Kaninn hafa skapað þar (Asíu). Allt annað er bara "rasistisk" skitsnack."
Ha, ha, ha -- svo áratugir af hernámi Japana á Kóreuskaganum þ.e. frá 1896 samfellt til 1945, höfðu ekkert með málið að gera.
--Þ.e. ljóst, eiginlega alltaf ljóst, að þú hefur furðulega fordóma gagnvart Vesturveldum.
--Alveg sama hvað er í gangi, þ.e. alltaf einhvern veginn Vesturveldum að kenna.
"Ef Donald Trump ræðst á N.Kóreu ... geturðu skrifað það í biblíuna að kjarnorkuvopn verða notuð, og nokkrar lenda í bandaríkjunum ef það er satt að N.Kórea hefur möguleika á ICBM."
Það veit enginn hvort að N-Kórea hefur náð að smíða "re-entry vehicle" en án þess brennur kjarnasprengja upp í lofthjúp Jarðar, veldur engum skaða.
--Síðan hefur N-Kórea einungis skotið einni flaug með nægu drægi.
--Ef þeir einungis hafa eina eða tvær - væru ágætar líkur á að eldflaugavarnarkerfi Bandar. mundi geta skotið þær niður.
Nei, ég á við -- notkun á kjarnavopnum innan Kóreuskaga.
--Kim þarf ekki "re-entry vehicle" til að nota skammdræga flaug er dregur innan Kóreuskaga, og gæti þar með án vafa beitt kjarnavopnum gegn bandar. hersveitum eða S-Kóreu.
--Og örugglega gerir einmitt það.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.7.2017 kl. 11:37
Hvaða atburðarás færi af stað ef að einhver af kafbátum BANDAMANNA myndi eyðileggja kannski 20 stærstu herstöðvar/kjarnorkustöðvar sem að mest ógn stafaði af í N-kóreu.
Með eldflaugum úr KAFBÁTUM án þess að neinn lýsti yfir ábyrgð á gjörningnum?
(Þá erum við ekki að tala um kjarnorkusprengjur).
Jón Þórhallsson, 6.7.2017 kl. 16:46
Sæll Einar Björn
Málið er hvað Russland og Kina gerir eftir USA ráðist á N.Korea. Góð ábending Jón, um notkun kafbátar. Þessa N. Korea ógn verða að hætta fljótlegur.
Merry, 6.7.2017 kl. 18:14
Jón Þórhallsson, herra Kim fyrirskipar allsherjar stórskotahríð á borgir í S-Kóreu. En Kim mundi að sjálfsögðu reikna með því að slík árás hafi verið framin af Bandaríkjamönnum.
--En það mundi þurfa óhugnanlegan fjölda stýriflauga til að valda stórtjóni af því tagi sem þú talar um -- eiginlega einungis 2-lönd í heiminum með slíkan fjölda stýriflauga sem unnt er að skjóta úr kafbát, þ.e. Bandar. og Rússland.
Hinn bóginn, segja sérfræðingar að gríðarlega mikið af mikilvægustu þáttum hergagna-iðnaðar N-Kóreu, sé niðurgrafið.
Mikilvægustu vopnageymslur séu það sennilega einnig, þ.e. í neðanjarðarbyrgjum.
En herra Kim hefur haft nægt þrælavinnuafl, látið þrælana grafa mjög mikið af göngum og neðanjarðarhvelfingum.
Í þeim séu varðveitt mikilvægar vopnabirgðir - og margt annað sem tilheyri.
--Þau niðurgröfnu mannvirki - líklega mundu ekki verða fyrir skemmdum.
--Af völdum slíks stýriflaugahernaðar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.7.2017 kl. 03:30
Merry, Rússland gerir ekki neitt.
--Ekki Bandaríkin, ekki nokkur annar!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.7.2017 kl. 03:33
Svo er ein grundvallarspurning.
Eru N Kóreumenn eitthvað hættulegir yfir höfuð.?
Vissulega er stjórnmálaumræða í N Kóreu svolítið sérkennileg ,en hún er í sjálfu sér ekkert skrýtnari en umræðan í Bandaríkjunum.
Undanfarna áratugi hafa þeir verið mun friðsamari heldur ne US Bretland eða Frakkland til dæmis.
Það er ekkert hægt að ráðast á landið bara af því Kim finnst Trump vera ömurlegur og er svolítið dónalegur við hann.
Borgþór Jónsson, 7.7.2017 kl. 07:52
Mætti ekki segja að kínaforseti sé orðinn alveg jafn mikill "úlfur í kinda-hjörð " og forseti N-Koreu þar sem að hann gerir ekkert til að slá á puttana á forseta N-kóreu?
(Sem að ætti í raun að vera hlutverk kína sem fulltrúa í ÖRYGGISRÁÐINU).
Jón Þórhallsson, 7.7.2017 kl. 09:24
Boggi, aldrei þessu vant sammála ábendingu þinni. Ég held tilgang vopnauppbyggingar NK klárlega fæling. En ég sá góðan punkt á umræðuvef - en sá er að herra Kim hafi m.a. lært af mistökum Úkraínu að eftirlata kjarnavopn sín. Vesturveldi hefðu ekki staðið sig í því að tryggja landamæri Úkraínu eins og þau lofuðu.
Lærdómur Kims að eftirlata ekki kjarnavopn sín. Að aukin kjarnavopnavigbunaður muni skila því að landið NK verði öruggt. Og aukið tillit til þess verði tekið á alþjóðavettvangi.
Einar Björn Bjarnason, 7.7.2017 kl. 17:45
Jón, forseti Kína örugglega metur málið frá hans mati á hagsmunum Kína. Það þarf ekki að fara saman við mat stjórnvalda í Bandaríkjunum. Kína hefur greinilega lengi haldið uppi NK - þeir gara það auðvitað af einhverri ástæðu. Flestir telja að þeir vilji viðhalda NK sem nokkurs konar "buffer" milli SK bandamanns Bandaríkjanna og Kína. Vilji ekki bandalagsriki Bandaríkjanna upp að eigin landamærum. Margir telja það tilgang Kína í Kóreustriði hafi verið að hindra þannig niðurstöðu. Því spurning jafnvel hvort Kína mundi senda inn her á móti eins og 1950 ef Kanar færu inn í NK með heræið. A.m.k. treysti ég mér ekki að fyrirfram útiloka slikt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.7.2017 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning