Eldflaugatilraun N-Kóreu nćrri ađ vera geimskot - en flaugin fór langt yfir lágmarksbrautarhćđ fyrir gerfihnetti

Skv. fréttum náđi flaugin a.m.k. 2.500km hćđ - í stađ 2.100km. eins og fyrst virđist hafa veriđ taliđ, sem ţíđir ađ -parabólísk- braut er lengri en sýnd á mynd ađ neđan; a.m.k. 6.000km.

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/f-nklaunch-g-20170515.jpg

Skv. áćtlunum sérfrćđinga -- ţá erum viđ ađ tala um drćgi upp á a.m.k. 6.0000km. Ef brautin er hefđbundin -parabóla- langdrćgrar kjarnavopna berandi flaugar!

North Korea says tests first ICBM; experts say Alaska within range

North Korea claims first long-range missile launch

"Given the flight time and altitude reached, he missile could have a range of more than 6,500km if fired at a standard trajectory, said David Wright, a prominent North Korea missile expert." - “That range would not be enough to reach the Lower 48 states or the large islands of Hawaii, but would allow it to reach all of Alaska,


Hvađ á ég viđ međ - nćstum ţví geimskot?Ţessi mynd sýnir lćgstu sporbauga gerfihnatta yfir Jörđ!

https://28oa9i1t08037ue3m1l0i861-wpengine.netdna-ssl.com/wp-content/uploads/2015/08/LEO.jpg

  1. 2.500km, kannski er fullyrđing N-Kóreu rétt ađ flaugin fór í 2.800km. hćđ, ţar sem hvor hćđin um sig er langt fyrir ofan - lágmarks brautarhćđ fyrir gerfihnetti.
    --Ţá klárlega fór flaugin alla leiđ upp í geim.
  2. Hinn bóginn, fór hún samt ekki á sporbaug ţ.e. féll strax niđur nćrri jafn lóđrétt og hún fór upp -- sem ţíđir ađ ekki var orka flaugarinnar nćg fyrir einu sinni, lágmarks sporbaug upp á ca. 160km. um Jörđina.

Nćr alveg lóđrétt skot upp í svo mikla hćđ, hefur ţó brennt mjög mikiđ eldsneyti.
Ţannig ađ líklega má treysta ţví ađ flaugin mundi hafa endađ miklu lengra í burtu frá skotstađ en rúmlega 900km. - ef flaugin hefđi tekiđ verulega til muna láréttari feril.

http://aroundtheworldineightywaves.com/wp-content/uploads/Korean-Peninsular.gif

Trump er auđvitađ bandbrjálađur

Trump: "Hard to believe South Korea and Japan will put up with this much longer," - "Perhaps China will put a heavy move on North Korea and end this nonsense once and for all!"

  1. Ég sé samt sem áđur ekki ađ hvort sem á í hlut Kína - eđa S-Kórea, séu líkleg til ţess eftir sem áđur ađ beita N-Kóreu nćgum ţrýstingi til ađ knýja N-Kóreu til uppgjafar í málinu.
  2. Einfaldlega vegna ţess, hversu stór áhćtta ríkjanna er.

Myndin ađ ofan sýnir vel hversu litlar fjarlćgđirnar eru til landanna í kringum N-Kóreu.
Ef ţađ yrđu kjarnorkusprengingar á Kóreuskaganum, jafnvel ţó ţćr vćru allar innan N-Kóreu - er ljóst ađ geislavirk ský gćtu borist til allra landanna í kring! Valdiđ óskaplegu tjóni.

--En ógnarstjórnin í N-Kóreu, ef beitt ţrýstingi, gćti vel hruniđ saman í nokkurs konar stjórnleysis ástand, ţ.s. fylkingar innan elítunnar leituđust viđ ađ ná stjórn á einstökum herfylkjum hers N-Kóreu, til ađ berjast um völdin.

--Gćtu menn fyrirfram útilokađ, kjarnasprengingar í slíku ástandi?
--Ţađ fyrir utan auđvitađ ţá augljósu hćttu af milljónum flóttamanna!

  1. Ţarna er ég ekki ađ nefna -- hugsanlega innrás eđa stórfelldar loftárásir.
  2. En ţá virđist mér nánast alveg öruggt, ađ kjarnorkusprengjum yrđi beitt - sem ţíddi án nokkurs vafa, ađ geislavirk ský berđust langt út fyrir Kóreuskagann.

--Hafandi ţetta í huga, ţá virđist mér litlar sem engar líkur á ţví, ađ Donald Trump takist ađ sannfćra Kína eđa S-Kóreu, til ţess ađ beita ţađ nćgilega harkalegum úrrćđum gegn N-Kóreu.
--Ađ kjarnorkuprógramm stjórnar N-Kóreu verđi stöđvađ.

 

Niđurstađa

Kim Jong-un, greinilega sýnir Donald Trump fingurinn, međ ţví ađ fyrirskipa tilraun međ nýja langdrćga eldflaug, er virđist alveg ný gerđ langdrćgra eldflauga N-Kóreu: Síđast er Bandaríkin réđust inn í N-Kóreu, fór her Kína yfir hin landamćri N-Kóreu. Nćsta spurning getu ţá veriđ, hvort ađ Donald Trump í framtíđinni - gerir tilraunir til ţess ađ fyrirskipa hernađarárás á N-Kóreu.

Ekki er algerlega víst hvar valdmörk bandaríska ţingsins og forsetans liggja, en skv. lögum frá 1973: WarPowersAct. Ţá ţarf forseti alltaf ađ tilkynna ţinginu um fyrirhugađa hernađarárás af hvađa tagi sem er -- innan 48klst. áđur en sú árás fer fram. Forsetar Bandaríkjanna eftir Nixon, hafa alltaf gćtt ţess ađ tilkynna árásir međ ţeim fyrirvara; en ţađ hafi samt ekki formlega reynt á ţađ -- hvort ađ lögin veita ţinginu neitunarvald.
--Gćti ţurft úrskurđ ćđsta dómstóls Bandaríkjanna.

En stjórnarskráin veitir forseta Bandaríkjanna, stöđu yfirmanns herafla.
Međan ađ einungis Ţing Bandaríkjanna má lísa yfir stríđi, eđa heimila innrás landhers.
--Gömul ákvćđi auđvitađ, er ekki voru til flugvélar né eldflaugar.

Forsetar virđast hafa getađ beitt án formlegrar afgreiđslu ţingsins - ađ öđru leiti en ţví ađ láta ţađ vita međ tilsettum fyrirvara, sérsveitum Bandaríkjahers sem og stýriflaugum, og flugvélum!

  1. Hinn bóginn, getur enginn vafi veriđ á ţví, ađ sérhver hernađarárás á N-Kóreu.
  2. Sé nćrri algerlega örugg til ađ -- starta Kóreustríđinu aftur.

Ţađ geti ţví orđiđ mjög forvitnilegt, hvađ gerist -- ef Trump ćtlar ađ fyrirskipa árás á N-Kóreu međ 48klst. fyrirvara - og ţingiđ ef til vill; segist hafa neitunarvald í krafti laganna frá 1973.

  • Ţingiđ ađ sjálfsögđu hafi stjórnarskrárvarđa réttinn til ađ lísa yfir stríđi.
    --Sérhver árás á N-Kóreu, mundi ţíđa tafarlaus stórstyrrjöld á Kóreuskaga.

Ef mađur ímyndar sér sérstaklega ađ Marine General James Mattis verđi eins ákveđinn í orđum og hann nýlega var, sbr:

"A conflict in North Korea, John, would be probably the worst kind of fighting in most people's lifetimes," ... "The North Korean regime has hundreds of artillery cannons and rocket launchers within range of one of the most densely populated cities on Earth, the capital of North Korea."

Kannski mundi ţingiđ segja -- nei!
--Trump lenda í enn einni stjórnarskrárdeilunni!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856018

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband